Fiskur og Frakkar á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður er franski bærinn á Íslandi, búið að opna safn um veru franskra sjómanna og endurgera gömul hús sem þeir reistu. Þar er rekin öflug kaupfélagsútgerð í eigu 230 íbúa og þeir láta stærsta hluta arðsins renna inn í samfélagið. Kristján Már Unnarsson fjallar um Fáskrúðsfjörð í þættinum „Um land allt“, sem Egill Aðalsteinsson kvikmyndaði.

15206
28:38

Vinsælt í flokknum Um land allt