Davíð Tómas: „Fyrir mér er þetta yfir strikið“

„Þetta er bara komið gott,“ segir körfu­bolta­dómarinn Davíð Tómas Tómasson sem hefur fengið sig full­saddan af ó­fyrir­leitnum skila­boðum. Að­kasti. í garð dómara. Hann segir fyrst og fremst um­breytingu þurfa að eiga sér stað hjá dómurum. Svona á­reiti eigi ekki að stinga í vasann. Hann vill skít­kastið upp á yfir­borðið. Þá fyrst sé mögu­leiki á því að þeir sem sendi slík skila­boð sjái að sér.

3904
14:07

Vinsælt í flokknum Körfubolti