Skringilegheitin í Svarfdælingum

Samfélagið í Svarfaðardal, innan við Dalvík, er viðfangsefni Kristjáns Más Unnarssonar í þættinum „Um land allt“. Ný starfsemi er komin í gömlu skólahúsin að Húsabakka. „Og gerum dálítið út á okkar sérkenni og skringilegheit,“ segir Kristján Eldjárn Hjartarson á Tjörn. Í landi Laugahlíðar og Tjarnar hefur myndast sveitaþorp fólks sem margt hvert sækir vinnu utan dalsins.

15322
28:06

Vinsælt í flokknum Um land allt