Heimsókn - Hannar glæsihótel og 10 milljarða íbúðir í New York

Björn Björnsson arkitekt býr vel a Manhattan. Hann hannar glæsiíbúðir og hótel um allan heim en Björn, sem er tiltölulega nýbúinn að hanna fjölmargar íbúðir í Ritz Carlton hótelinu, er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í Heimsókn og viđ lítum á nokkrar glæsiíbúðir sem hann hefur hannað.

31848
00:38

Vinsælt í flokknum Heimsókn