Fljótamenn heimsóttir í þættinum Um land allt

Fljótin í Skagafirði eru heimsótt í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þar var áður fjölmenn byggð sauðfjár- og kúabænda með útræði og þorpi í Haganesvík. Núna er lúxushótel langstærsti vinnustaður sveitarinnar, sem orðin er leikvangur efnaðra ferðamanna. Bændur sem eftir eru freista þess á sama tíma að renna fleiri stoðum undir búskap á jörðum sínum.

3875
00:36

Vinsælt í flokknum Um land allt