Úr vörn í sókn á Hvammstanga

Þróttmikið mannlíf í Húnaþingi vestra, bjartsýnt ungt fólk, vaxandi ferðaþjónusta, nýbreytni í skólastarfi og kynslóðaskipti í landbúnaði með fjölgun barna í sveitunum. Þetta er meðal þess sem Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður upplifðu í heimsókn á Hvammstanga og sýna í þættinum „Um land allt“.

12490
33:03

Vinsælt í flokknum Um land allt