City vann Samfélagsskjöldinn
Leiktíðin í enska fótboltanum fór formlega af stað í dag þegar Englands- og bikarmeistarar síðasta árs áttust við. Manchester slagur var um Samfélagsskjöldinn á Wembley í Lundúnum.
Leiktíðin í enska fótboltanum fór formlega af stað í dag þegar Englands- og bikarmeistarar síðasta árs áttust við. Manchester slagur var um Samfélagsskjöldinn á Wembley í Lundúnum.