Ísland í dag - „Skólarnir eiga að mega fara í kirkju um jólin“

„Við erum komin með nóg af því að skólarnir megi ekki mæta í kirkju um jólin, Íslendingar sækja sífellt meir í kirkju, við erum kristin þjóð og fleiri viðurkenna það í dag en áður,“ segir Biskup sem Sindri hitti á dögunum og fór yfir málin. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

259
11:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag