Mörkin og lætin í leik Breiðabliks og Buducnost

Breiðablik vann 2-0 sigur gegn Buducnost í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Rauða spjaldið fór þrisvar á loft og talsverður hiti var í mönnum í leikslok.

6093
05:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti