Gonçalo Ramos stal senunni

Gonçalo Ramos 21 ára gamall leikmaður Benfica stal senunni og heillaði heimsbyggðina þegar Portúgal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Hann tók stöðu Christiano Ronaldo í portúgalska liðinu gegn Sviss og gerði það með stæl.

137
01:09

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.