Emil Hallfreðs leggur skóna á hilluna

Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður.

<span>1366</span>
04:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti