Nýtt myndband af atvikinu í Minneapolis

Nýtt myndband sem tekið var upp af fulltrúa ICE þegar Renee Good var skotin til bana í Minneapolis miðvikudaginn 7. janúar. ICE-liðinn heyrist skipa henni fyrir að fara út úr bílnum áður en hún ekur í áttina að honum. Í kjölfarið heyrast skothvellir og karlmaður segja „helvítis tík“.

15197
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir