Qarabag - Frankfurt 3-2

Camilo Duran skoraði fyrstu tvö mörk heimamanna, kom Qarabag í 1-0 á 4. mínútu og jafnaði svo metin í 2-2 á 80. mínútu. Can Uzun jafnaði fyrir Frankfurt á 10. mínútu og Fares Chaibi kom þýska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar voru Aserarnir búnir að jafna. Þeir voru ekki hættir heldur tryggðu sér dramatískan sigur með síðustu spyrnu leiksins.

152
01:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti