Kaupmaðurinn í elstu upprunalegu verslun á Íslandi

Á Flateyri býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun á Íslandi, sem heimsótt er í þættinum Um land allt á Stöð 2. Gamla bókabúðin Bræðurnir Eyjólfsson, frá árinu 1914, er um leið lifandi safn. Við hliðina er íbúð kaupmannshjónanna, langafa hans og langömmu, til sýnis.

2092
02:30

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.