Pallborðið: Kristín og Freysteinn ræða náttúruhamfarir í Grindavík

Tveir af færustu jarðvísindamönnum þjóðarinnar ræða um atburðina á Reykjanesskaga, þau Freysteinn Sigmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, og Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, og yfirmaður náttúruvár á Veðurstofunni.

7036
31:05

Vinsælt í flokknum Pallborðið