Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“

KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestudeild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu.

2453
03:09

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla