Ósáttur við skipulagið í fjórðu tilraun til komast heim til sín

Jón Pálmar Ragnarsson og Helga Rut Hallgrímsdóttir segjast vera misboðið yfir skipulagningu á lokunarpóstum. Þau hafa ekki enn komist heim til sín. Eina sem hann biður um er að fá að bjarga vinnubílnum sínum sem er fullur af verkfærum. „Við erum ekki að fara ná í smákökur og hrærivél.“

20834
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir