Besti þátturinn - Stjarnan gegn Fram

Stjarnan og Fram mætast í fjórða þætti Besta þáttarins. Lið Stjörnunnar skipa Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður liðsins, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Guðmundur Magnússon, leikmaður Fram, er í þeirra liði ásamt söngvaranum Hreimi Erni Heimissyni.

21182
10:20

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla