Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman

„Ég held að það sé góður plús þegar menn eru hálfklikkaðir eins og við báðir, það hjálpar“, segir Ólafur Jóhannesson sem gerir tveggja ára samning við karlalið Stjörnunnar í fótbolta. Ólafur og Rúnar Páll Sigmundsson verða saman með liðið.

89
01:25

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.