Guðmundur Andri fer aftur til Noregs í haust

Guðmundur Andri Tryggvason sem hefur vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max deildinni fer aftur til Noregs í haust. Hann verður í leikbanni þegar Víkingur tekur á móti Grindavík í fallslag á sunnudag

905
02:48

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.