Gátu margfaldað upphæðir við millifærslur

Mennirnir fimm sem eru grunaðir um að hafa stolið hundruðum milljóna króna af Landsbankanum gátu margfaldað upphæðir við millifærslur á eigin reikningum. Ekkert bendir til þess að þeir hafi búið yfir nokkurs konar sérfræðiþekkingu. Lögreglan hefur fryst og haldlagt muni og reiðufé að andvirði 250 milljónir króna en þar á meðal eru glæsilegir bílar.

418
04:26

Vinsælt í flokknum Fréttir