Okkar eigið Ísland - Straumnesfjall

Í þessum þætti er ævintýramaðurinn Garpur I. Elísabetarson staddur á Hornströndum ásamt góðra vina hópi. Í þetta skiptið skoða þau gamla radarstöð á Straumnesfjalli. Stöðin var byggð 1953-1956 af bandaríska hernum en henni var lokað nokkrum árum síðar. Um 100 manns bjuggu í stöðinni og var þar meðal annars að finna bar, bíó og körfuboltavöll.

41281
09:12

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland