Lykt meðal annars notuð til að örva skynfæri áhorfenda
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir splunkunýja sýningu í kvöld sem byggir á myndlist eftir Jónsa í Sigurrós. Um óhefðbundna danssýningu er að ræða en lykt er meðal annars notuð til að örva skynfæri áhorfenda.