Októberfest að hefjast
Tónlistarhátíðin Októberfest hefst í kvöld. Um er að ræða stærsta viðburð stúdenta á Íslandi og stendur hátíðin yfir í þrjá daga í Vatnsmýrinni við Háskóla Íslands.
Tónlistarhátíðin Októberfest hefst í kvöld. Um er að ræða stærsta viðburð stúdenta á Íslandi og stendur hátíðin yfir í þrjá daga í Vatnsmýrinni við Háskóla Íslands.