Sex leikir í ensku úrvalsdeildinni

6 leikir voru spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, Liverpool vann Watford 2-0. Chelsea tapaði óvænt fyrir Bournmouth og Leicester gerði jafntefli við Norwich city. Þá hafði Seffield United betur gegn Aston Villa með tveimur mörkum gegn engu. Leik Southampton og West Ham er enn ólokið.

5
00:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.