KÚNST - Sigga Björg

Myndlistarkonan Sigga Björg Sigurðardóttir er óhrædd við að nálgast óhugnanleg og skrítin viðfangsefni í list sinni en hún hefur mikinn áhuga á öllum skala mannlegra tilfinninga. Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir sýningunni Andardráttur á glugga á Ásmundarsafni, þar sem verk Siggu Bjargar tala við verk Ásmundar Sveinssonar og draugar, tröll, álfar og aðrar kynjaverur lifna við í gegnum listina. Sýningin var valin ein af áhugaverðustu myndlistarsýningum Norðurlanda 2023 af tísku-og lífstílstímaritinu Vogue Scandinavia en Sigga Björg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 

1541
15:40

Næst í spilun: Kúnst

Vinsælt í flokknum Kúnst

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.