Handteknir í íslenskri lögsögu

Bandaríski herinn tók yfir stjórn olíuflutningaskips sem sigldi frá Venesúela og talið er að hafi verið á leið til Rússlands. Herinn hafði veitt því eftirför í tvær vikur og sigldi það inn í íslenska efnahagslögsögu í nótt. Skömmu fyrir hádegi var hermönnum flogið um borð í skipið og tóku þeir yfir stjórn þess. Skipið er talið tilheyra svokölluðum skuggaflota Rússa

315
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir