KÚNST - Rebekka Ashley

Vöruhönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley fer eigin leiðir í sinni listsköpun þar sem hún lætur engan efnivið fara til spillis. Hún er viðmælandi í Kúnst þar sem hún ræðir sína vegferð, um sköpunargleðina, spennandi og óhefðbundin verkefni í afskekktum bæ erlendis, að finna listina í annars ónothæfum hlutum, að klæðast eigin rusli, að hafa trú á sér og margt fleira.

3151
12:30

Vinsælt í flokknum Kúnst