KÚNST - Gugusar

Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur verið að semja og pródúsera tónlist frá því hún var fimmtán ára gömul og sköpunargleðin virðist vera henni meðfædd. Hún hefur komið fram víða um land og úti í heimi en er stöðugt áhugasöm um að læra eitthvað nýtt innan listarinnar og takmarkar sig ekki við einn ákveðinn listmiðil. Hún ræðir hér um listsköpunina, að vera ekki tekið alvarlega, að semja tónlist um erfiða hluti, að missa trú á sér og finna hana svo aftur og margt fleira.

8694
14:53

Vinsælt í flokknum Kúnst