Fleiri fréttir

Trump í vanda vegna vafasamra viðskipta FL Group

Fimmtíu milljón dollara fjárfesting FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 gæti reynst forsetaframbjóðandanum Donald Trump erfiður ljár í þúfu.

Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela

Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin

Forstjóri Mitsubishi hættir

Tetsuro Aikawa mun hætta eftir að upp komst að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum.

Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn

Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu.

Óttast umfang skuldavandans í Kína

Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar.

Svona mun Instagram líta út

Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega.

Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi

Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar.

Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu

Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008.

Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína

Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“

Sjá næstu 50 fréttir