Biðjast afsökunar á umdeildri auglýsingu Samúel Karl Ólason skrifar 29. maí 2016 13:34 Kínverskt fyrirtæki sem framleiðir þvottaefni hefur beðist afsökunar á umdeildri auglýsingu fyrirtækisins Shanghai Leishang Cosmetics Ltd Co. Í auglýsingunni er þeldökkum manni troðið ofan í þvottavél og ljós Kínverji kemur upp úr henni. Áður en fyrirtækið baðst afsökunar á auglýsingunni, kvartaði forstjóri þess yfir viðkvæmni fólks. Nú hefur fyrirtækið hins vegar beðist afsökunar og í leiðinni kennt vestrænum fjölmiðlum um að blása málið upp. Auglýsingin hafði verið í birtingu frá því í mars, en því var hætt í vikunni. „Við biðjumst afsökunar á því að hafa sært fólk af afrískum uppruna vegna útbreiðslu auglýsingarinnar og hamagangi fjölmiðla. Við biðjum almenning og fjölmiðla um að lesa ekki of mikið í auglýsinguna.“ Fyrirtækið segist hafa fjarlægt alla tengla sem tengjast auglýsingunni og biður fjölmiðla og fólk um að hætta að dreifa henni á netinu. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverskt fyrirtæki sem framleiðir þvottaefni hefur beðist afsökunar á umdeildri auglýsingu fyrirtækisins Shanghai Leishang Cosmetics Ltd Co. Í auglýsingunni er þeldökkum manni troðið ofan í þvottavél og ljós Kínverji kemur upp úr henni. Áður en fyrirtækið baðst afsökunar á auglýsingunni, kvartaði forstjóri þess yfir viðkvæmni fólks. Nú hefur fyrirtækið hins vegar beðist afsökunar og í leiðinni kennt vestrænum fjölmiðlum um að blása málið upp. Auglýsingin hafði verið í birtingu frá því í mars, en því var hætt í vikunni. „Við biðjumst afsökunar á því að hafa sært fólk af afrískum uppruna vegna útbreiðslu auglýsingarinnar og hamagangi fjölmiðla. Við biðjum almenning og fjölmiðla um að lesa ekki of mikið í auglýsinguna.“ Fyrirtækið segist hafa fjarlægt alla tengla sem tengjast auglýsingunni og biður fjölmiðla og fólk um að hætta að dreifa henni á netinu.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent