Fleiri fréttir

Formúla 1 metin á þúsund milljarða

Tekjur Delta Topco námu 1,8 milljörðum dollara, jafnvirði 220 milljarða íslenskra króna, og hafa aldrei verið hærri. Þær hafa vaxið um 80 prósent á síðasta áratug.

Ódýrasti iPhone-inn til þessa

Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú.

Markaðir komnir í ró

Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir.

Sádar sækjast eftir láni

Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu.

Svona gæti Trump valdið kreppu

Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins.

Gates reiknar dæmið

Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju.

Sjá næstu 50 fréttir