Fleiri fréttir Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. 31.7.2014 16:19 Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. 31.7.2014 15:22 Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. 31.7.2014 14:15 Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. 31.7.2014 12:44 Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31.7.2014 11:00 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31.7.2014 10:31 Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. 30.7.2014 17:30 Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. 30.7.2014 16:15 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30.7.2014 10:22 Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. 30.7.2014 08:05 Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. 29.7.2014 12:15 Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. 29.7.2014 11:02 Ryanair með jákvæða afkomuviðvörun Hagnaðist um 30,6 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi og spáir um 100 milljarða króna hagnaði á árinu. 28.7.2014 14:15 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28.7.2014 11:54 Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtækinu gangandi. 28.7.2014 11:30 iPhone 6 verður með safírgleri Nýjasta tegund snjallsíma Apple verður stærri og harðgerðari. 25.7.2014 16:51 Ford hagnast loks á Evrópu Nær allur hagnaður Ford á fyrri helmingi ársins varð til í Bandaríkjunum. 25.7.2014 16:39 Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slær í gegn í Singapúr. 25.7.2014 12:16 Kínverskir fjárfestar í viðræðum um kaup á Glitni Þeirra á meðal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stærsti í heiminum. 24.7.2014 18:37 Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Fyrirtækið græðir á tá og fingri samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri. 24.7.2014 16:59 Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtækja Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtækja eru lítil tengsl þar á milli. 23.7.2014 17:02 Ódýrara að ferðast með einkaþotu en með lággjaldaflugfélögum Hægt er að spara með því að ferðast með einkaþotu til ákveðinna borga. 23.7.2014 13:29 Litháar fá grænt ljós á upptöku evru Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna. 23.7.2014 11:56 Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum. 23.7.2014 11:38 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22.7.2014 14:15 Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. 22.7.2014 12:31 Malasar veðja á tölur tengdar hrapi MH17 Algengt er í Malasíu að fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartækja sérstaklega vinsæl. 21.7.2014 22:54 Greiðir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalæknis Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvæmdi óþarfa grindarholsskoðanir. 21.7.2014 20:32 McDonalds og KFC skipta um kjötframleiðanda Ásakanir eru uppi um að kjötið sé endurunnið úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síðasta söludag. 21.7.2014 16:14 Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21.7.2014 15:09 Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bandarísk þátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiðsla styrkir enn frekar yfirburðastöðu sína á evrópskum markaði. 21.7.2014 14:25 Svíar hætta við í útboði um nýjar danskar herþotur Framleiðandi sænsku Gripen-orrustuþotnanna hefur dregið sig úr í útboðinu um framleiðslu á nýjum herþotum danska hersins. 21.7.2014 10:50 Barbie selst illa Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 21.7.2014 10:07 Forbes selt til Kína Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. 19.7.2014 15:30 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18.7.2014 14:00 Notendur geti verslað beint af Facebook Facebook þróar nýja leið fyrir neytendur til að versla á netinu. 18.7.2014 10:15 Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17.7.2014 14:56 18 þúsund sagt upp hjá Microsoft Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. 17.7.2014 13:13 Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. 16.7.2014 21:00 BlackBerry gefur út sína „Siri“ BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“. 16.7.2014 18:00 Buðu rúma níu þúsund milljarða í Time Warner Yfirtökutilboð Fox samsteypunar á Time Warner var hafnað. 16.7.2014 14:06 Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Hlutabréf í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hækku mikið í verði í gær. 16.7.2014 13:52 Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. 16.7.2014 10:32 Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. 16.7.2014 10:24 Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. 16.7.2014 09:53 Sjá næstu 50 fréttir
Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. 31.7.2014 16:19
Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. 31.7.2014 15:22
Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. 31.7.2014 14:15
Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. 31.7.2014 12:44
Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31.7.2014 11:00
Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31.7.2014 10:31
Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. 30.7.2014 17:30
Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. 30.7.2014 16:15
Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30.7.2014 10:22
Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. 30.7.2014 08:05
Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. 29.7.2014 12:15
Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. 29.7.2014 11:02
Ryanair með jákvæða afkomuviðvörun Hagnaðist um 30,6 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi og spáir um 100 milljarða króna hagnaði á árinu. 28.7.2014 14:15
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28.7.2014 11:54
Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtækinu gangandi. 28.7.2014 11:30
iPhone 6 verður með safírgleri Nýjasta tegund snjallsíma Apple verður stærri og harðgerðari. 25.7.2014 16:51
Ford hagnast loks á Evrópu Nær allur hagnaður Ford á fyrri helmingi ársins varð til í Bandaríkjunum. 25.7.2014 16:39
Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slær í gegn í Singapúr. 25.7.2014 12:16
Kínverskir fjárfestar í viðræðum um kaup á Glitni Þeirra á meðal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stærsti í heiminum. 24.7.2014 18:37
Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Fyrirtækið græðir á tá og fingri samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri. 24.7.2014 16:59
Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtækja Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtækja eru lítil tengsl þar á milli. 23.7.2014 17:02
Ódýrara að ferðast með einkaþotu en með lággjaldaflugfélögum Hægt er að spara með því að ferðast með einkaþotu til ákveðinna borga. 23.7.2014 13:29
Litháar fá grænt ljós á upptöku evru Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna. 23.7.2014 11:56
Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum. 23.7.2014 11:38
Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22.7.2014 14:15
Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. 22.7.2014 12:31
Malasar veðja á tölur tengdar hrapi MH17 Algengt er í Malasíu að fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartækja sérstaklega vinsæl. 21.7.2014 22:54
Greiðir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalæknis Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvæmdi óþarfa grindarholsskoðanir. 21.7.2014 20:32
McDonalds og KFC skipta um kjötframleiðanda Ásakanir eru uppi um að kjötið sé endurunnið úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síðasta söludag. 21.7.2014 16:14
Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21.7.2014 15:09
Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bandarísk þátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiðsla styrkir enn frekar yfirburðastöðu sína á evrópskum markaði. 21.7.2014 14:25
Svíar hætta við í útboði um nýjar danskar herþotur Framleiðandi sænsku Gripen-orrustuþotnanna hefur dregið sig úr í útboðinu um framleiðslu á nýjum herþotum danska hersins. 21.7.2014 10:50
Barbie selst illa Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 21.7.2014 10:07
Forbes selt til Kína Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. 19.7.2014 15:30
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18.7.2014 14:00
Notendur geti verslað beint af Facebook Facebook þróar nýja leið fyrir neytendur til að versla á netinu. 18.7.2014 10:15
Umdeildar breytingar á merki Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. 17.7.2014 14:56
18 þúsund sagt upp hjá Microsoft Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins. 17.7.2014 13:13
Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. 16.7.2014 21:00
BlackBerry gefur út sína „Siri“ BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“. 16.7.2014 18:00
Buðu rúma níu þúsund milljarða í Time Warner Yfirtökutilboð Fox samsteypunar á Time Warner var hafnað. 16.7.2014 14:06
Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Hlutabréf í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hækku mikið í verði í gær. 16.7.2014 13:52
Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. 16.7.2014 10:32
Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. 16.7.2014 10:24
Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. 16.7.2014 09:53