Fleiri fréttir

Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli

Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli.

Mikið tap á Twitter

Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní.

Litháar fá grænt ljós á upptöku evru

Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna.

Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone

Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum.

Barbie selst illa

Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs.

Forbes selt til Kína

Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong.

Umdeildar breytingar á merki Airbnb

Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar.

18 þúsund sagt upp hjá Microsoft

Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið, en uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins.

BlackBerry gefur út sína „Siri“

BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“.

Sjá næstu 50 fréttir