Frumkvöðull safnar milljónum í anda Seinfeld ingvar haraldsson skrifar 18. ágúst 2014 14:10 Itay Adam safnaði stórfé með því að vitna í Seinfeld. nordicphotos/afp Itay Adam, ísraelskur frumkvöðull, hefur safnað yfir tveimur milljónum dollara frá fjárfestum án þess að hafa hugmynd hvaða vöru hann ætli að búa til. Forbes greinir frá. Adam er mikill aðdáandi Seinfeld sjónvarpsþáttanna en Larry David og Jerry Seinfeld, höfundar þáttanna, seldu sjónvarpsstöðinni NBC þættina með því að leiðarljósi að þetta væru „þættir um ekkert.“ Adam ákvað því að fylgja í fótspor þeirra og seldi fjárfestum þá hugmynd að fyrirtækið hans hefði enga vöru til að selja. Adam útbjó fjörutíu mínútna langa glærusýningu sem innihélt einungis fimm glærur sem á voru átján brandar en ekki orði minnst á neina vöru. Á fyrstu glærunni var vitnað beint í Seinfeld þar sem stóð einfaldlega „this is a show about nothing” eða „þetta er þáttur um ekki neitt.“ Adam sem unnið hefur við markaðsmál og markaðssett yfir eitt þúsund vöru réð sér handritshöfund til að aðstoða sig við að búa til kynninguna sem hann leit á eins og fjörtíu mínútna uppistand. Hugmyndin sló heldur betur í gegn því á örfáum dögum safnaði Adam yfir tveimur milljónum dollara eða um 250 milljónum íslenskum króna.Það veit enginn hvað mun slá næst í gegn „Það veit enginn hvað mun slá í gegn næst, það eru bara uppi getgátur. Markmið mitt er að búa til fimm til sex manna teymi af reynslumiklu fólki sem hefur sannað sig, allt eldra en 35 ára, til að skapa það sem slær næst í gegn, hvað sem það kann að vera,“ segir Adam. Ísraelski markaðsmaðurinn segist frekar vilja ráða eldri starfsmenn sem séu að nálgast miðjan aldur. Þeir geti komið meira í verk á átta tíma vinnudegi en tvítugur starfsmaður getur á heilli viku. Adam ráðleggur öðrum frumkvöðlum að hafa skemmtanagildið að leiðarljósi þegar þeir markaðsseti sínar vörur eða hugmyndir. Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Sjá meira
Itay Adam, ísraelskur frumkvöðull, hefur safnað yfir tveimur milljónum dollara frá fjárfestum án þess að hafa hugmynd hvaða vöru hann ætli að búa til. Forbes greinir frá. Adam er mikill aðdáandi Seinfeld sjónvarpsþáttanna en Larry David og Jerry Seinfeld, höfundar þáttanna, seldu sjónvarpsstöðinni NBC þættina með því að leiðarljósi að þetta væru „þættir um ekkert.“ Adam ákvað því að fylgja í fótspor þeirra og seldi fjárfestum þá hugmynd að fyrirtækið hans hefði enga vöru til að selja. Adam útbjó fjörutíu mínútna langa glærusýningu sem innihélt einungis fimm glærur sem á voru átján brandar en ekki orði minnst á neina vöru. Á fyrstu glærunni var vitnað beint í Seinfeld þar sem stóð einfaldlega „this is a show about nothing” eða „þetta er þáttur um ekki neitt.“ Adam sem unnið hefur við markaðsmál og markaðssett yfir eitt þúsund vöru réð sér handritshöfund til að aðstoða sig við að búa til kynninguna sem hann leit á eins og fjörtíu mínútna uppistand. Hugmyndin sló heldur betur í gegn því á örfáum dögum safnaði Adam yfir tveimur milljónum dollara eða um 250 milljónum íslenskum króna.Það veit enginn hvað mun slá næst í gegn „Það veit enginn hvað mun slá í gegn næst, það eru bara uppi getgátur. Markmið mitt er að búa til fimm til sex manna teymi af reynslumiklu fólki sem hefur sannað sig, allt eldra en 35 ára, til að skapa það sem slær næst í gegn, hvað sem það kann að vera,“ segir Adam. Ísraelski markaðsmaðurinn segist frekar vilja ráða eldri starfsmenn sem séu að nálgast miðjan aldur. Þeir geti komið meira í verk á átta tíma vinnudegi en tvítugur starfsmaður getur á heilli viku. Adam ráðleggur öðrum frumkvöðlum að hafa skemmtanagildið að leiðarljósi þegar þeir markaðsseti sínar vörur eða hugmyndir.
Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Sjá meira