Fleiri fréttir

McDonald's ætlar að mala Starbucks

Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu af fullum þunga og fara í beina samkeppni við Starbucks.

Jarðarbúar keyptu rúmlega milljarð snjallsíma í fyrra

Snjallsímar seldust sem aldrei fyrr á síðasta ári en rúmur milljarður slíkra gripa var seldur árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem snjallsímasala heimsins fer yfir milljarðinn og nam aukningin á milli ára tæpum 35 prósentustigum.

Samsung og Google deila einkaleyfum

Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple.

Viðskiptahallinn í Japan eykst gríðarlega

Viðskiptahalli Japans hefur aldrei verið meiri en hann var í fyrra. Veik staða jensins hefur þarna mikil áhrif en viðskiptahallinn nam 11,5 trilljónum jena, eða 112 milljörðum Bandaríkjadala.

Metfjöldi olíuleyfa gefinn út í Noregi

Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Tord Lien, tilkynnti í gær um að 65 nýjum sérleyfum til 48 olíufélaga hefði verið úthlutað til olíuleitar og vinnslu á norska landgrunninu.

Komust hjá verkfallsaðgerðum

Bakkavör Group hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið GMB vegna deilna sem staðið hafa um vinnutíma í flatbökuverksmiðju félagsins í Harrow í Bretlandi.

Metverð fékkst fyrir viskíflösku á uppboði

Dýrasta viskíflaska sem slegin hefur verið á uppboði var seld hjá Sotheby's í Hong Kong fyrir helgi. Um er að ræða sex lítra kristalsflösku af skoska einmöltungsvískíinu Macallan "M“ Decanter Imperiale.

Meiri ókeypis hlustun á Spotify

Spotify afnemur takmarkanir á að notendur geti hlustað ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar, í kjölfar aukinnar samkeppni.

Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða

Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi.

Japanir við það að kaupa Jim Beam

Japanski drykkjarvöruframleiðandinn Suntory er við það að ganga frá kaupum á Jim Beam. Viðskiptin eru metin á um það bil 16 milljarða bandaríkjadala, tæplega 2000 milljarða íslenskra króna.

Barroso: Farsæl innleiðing Letta undirstrikar traust á evru

Árangursrík innleiðing Lettlands á evrunni er til merkis um að gjaldmiðillinn er ennþá eftirsóknarverður fyrir ESB-ríkin sem ekki hafa tekið hann upp og undirstrikar traust á myntsamstarfinu. Þetta segir forseti framkvæmdastjórnar ESB.

Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári.

Audi kynnir spjaldtölvu

Bílaframleiðandinn Audi kynnti spjaldtölvu á, CES 2014, sem tengist bílum frá fyrirtækinu og hannaður er til að þola árekstra

Snapchat í stríði við Facebook

Eigendur Snapchat gáfu öllum starfsmönnum sínum eintak af bókinni The Art of War eftir Sun Tzu, eftir fund þeirra við Mark Zuckerberg, stofnenda Facebook.

Snjallrúm kynnt til sögunnar

Nýtt snjallrúm fylgis með líkamsstarfsemi þinni þegar þú sefur, gefur svefnum einkunn og getur stöðvað hrotur.

Yellen staðfest í embætti seðlabankastjóra

Bandaríska Öldungadeildin staðfesti í gærkvöldi skipun Janet Yellen, í embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Fimmtíu og sex þingmenn voru samþykkir ráðningunni en tuttugu og sex voru á móti.

Atvinnulausum fækkar á Spáni

Atvinnuleysi á Spáni hefur verið mikið síðustu tvö ár en nú virðist vera að birta til í þeim málum. Atvinnulausum fækkaði um tæplega 110.000 manns í desembermánuði.

Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu

Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni.

Eftirlaunakrísan bíður landa um heiminn allan

OECD segir fólk þurfa að fresta töku ellilífeyris. Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa sinna. Þróunarlönd berjast við að byggja upp ellilífeyriskerfi um leið og börn hætta að annast foreldra sína.

Sjá næstu 50 fréttir