Fleiri fréttir

Fleiri nota LinkedIn en Twitter

Um 259 milljónir manna nota samskiptamiðilinn LinkedIn í hverjum mánuði og er þar með er LinkedIn komið fram úr Twitter sem er með 230 milljónir notenda.

Stefnir í vínþurrð í heiminum

Á síðasta ári nægði vínframleiðsla rétt svo til þess að anna þeirri eftirspurn sem var til staðar á þeim tíma.

Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari

Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð "öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa.

Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir

Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn.

Fólksflótti frá Wikipedia

Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007.

Hanna lampastand fyrir iPhone

Hönnunarteymi í London hefur nú nýtt sér iPhone til þess að útbúa lampa. Eins og margir eflaust vita er hægt að kaupa app til þess að geta nýtt símann sem vasaljós.

Apple og Microsoft í hár saman

Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco.

Walter White ný rödd Apple

Leikarinn Bryan Cranston, best þekktur sem aðalleikarinn í Breaking Bad, kynnir iPad Air í nýrri auglýsingu frá Apple.

Ný stýrikerfi hjá Apple og Microsoft ókeypis

Apple tilkynnti í gær að ókeypis væri að uppfæra í nýjasta stýrikerfið frá þeim. Fyrir 18 árum var helmingur tekna fyrirtækisins til kominn vegna sölu stýrikerfa.

Iceland Foods notar Benz

Breska verslanakeðjan Iceland Foods skiptir öllum heimsendingarbílaflota sínum yfir í Mercedes Benz Sprinter-vöruflutningabíla.

Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember

Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi.

iPad 5 og iPad mini 2 kynntir á morgun

Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini tölvanna. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum.

Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon?

Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember.

Fljótandi Avatar-heimur í Disneylandi

Til stendur að byggja Avatar-heim í Disneylandi í Bandaríkjunum. Heimurinn verður með fljótandi og breytilegum fjöllum og gerviplöntum sem sýnast gefa frá sér náttúrulega birtu.

Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar

Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót.

Bændur lifa á bankalánum

Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana.

Hlaupbangsapabbinn er látinn

Faðir hlaupbangsanna, Hans Riegel, yfirmaður þýska nammifyrirtækisins Haribo er látinn, 90 ára að aldri.

Varar við annarri heimskreppu

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu.

Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey

Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi

Sjá næstu 50 fréttir