Fleiri fréttir Kortavelta ferðamanna jókst um 50% milli ára í febrúar Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í febrúar s.l. var tæpir 5 milljarðar kr. sem er aukning um 50% miðað við sama mánuð í fyrra. 14.3.2013 06:20 Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 17,6 milljarða í febrúar Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 514,6 milljörðum kr. í lok febrúar og lækkaði um 17,6 milljarða kr. milli mánaða. 14.3.2013 06:18 Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. 14.3.2013 06:16 Tugmilljóna verð fyrir stóðhest Framherji frá Flagbjarnarholti er líklega með dýrustu stóðhestum sem seldir hafa verið hér á landi og keyptir af einum aðila. Á vef Eiðfaxa segir að talið sé að hann hafi verið seldur á dögunum fyrir um 40 til 50 milljónir íslenskra króna. Til samanburðar þá var verðmiðinn á Álfi frá Selfossi 60 milljónir, þegar falast var eftir honum fyrir nokkrum árum. 13.3.2013 15:02 Miklar lækkanir á skuldabréfamarkaði Miklar hræringar hafa verið á skuldabréfamarkaði í morgun. Ávöxtunarkrafa allra markflokka hefur hækkað, og í mörgum tilfellum hefur hækkunin verið veruleg, segir í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. 13.3.2013 13:59 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 20. mars næstkomandi. 13.3.2013 10:51 Hafa áhyggjur af "gullgrafaraæði" í ferðaþjónustunni Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands lýsir áhyggjum af því "gullgrafaraæði“ sem virðist vera að grípa um sig í ferðaþjónustunni. 13.3.2013 10:37 Boeing prófar nýtt rafhlöðukerfi í Dreamliner þotunum Allr líkur eru á að Dreamliner þotur Boeing verksmiðjanna komist á loft að nýju innan skamms. 13.3.2013 06:29 FME varar við viðskiptum sem auglýst eru á Facebook á Íslandi Fjármálaeftirlitið (FME) vekur athygli á því að Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði (ESMA) og Evrópska eftirlitsstofnunin á bankamarkaði (EBA) hafa gefið út viðvörun til fjárfesta um viðskipti með CFD fjármálagerninga. Slíkir gerningar hafa verið markaðssettir hér á landi m.a. með auglýsingum á Facebook. 13.3.2013 06:26 Afhjúpandi málsgögn í innherjasvikamáli Glitnir stóð afar höllum fæti strax í upphafi árs 2008 og starfsmenn bankans gerðu sér grein fyrir því, samkvæmt töluvupóstum sem vitnað er til í dómi Héraðsdóms Reykjaness í innherjasvikamáli frá því í gær. Maðurinn sem fékk eins árs fangelsisdóm fyrir innherjasvik í gær, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. 12.3.2013 20:12 Styrkja hönnuð á RFF um hálfa milljón Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst á fimmtudag og nær hápunkti með stórri sýningu í Hörpu á laugardag. Nokkrir af fremstu fatahönnuðum þjóðarinnar taka þátt á hátíðinni og sýna nýjustu línur sínar. 12.3.2013 17:00 Um tíu innherjamál hafa verið til rannsóknar hjá saksóknara Um tíu innherjamál hafa verið til rannsóknar hjá embætti sérstaks saksóknara, sem tengjast hruni fjármálakerfisins. Fjármálaeftirlitið kærði eða vísað 22 innherjamálum til embættisins er tengjast hruni fjármálakerfisins. 12.3.2013 13:55 NIB ætlar að borga 8,5 milljarða í arð Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans (NIB) jókst nokkuð í fyrra miðað við árið áður. Nam hagnaðurinn 209 milljónum evra eða um 34 milljörðum króna á móti 194 milljónum evra árið áður. 12.3.2013 10:13 Samsung stríðir aðdáendum Það er óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir nýjustu útgáfunni af Samsung Galaxy S4 símanum sem verður kynntur til leiks 14. mars næstkomandi. 12.3.2013 09:57 Hallinn á rekstri hins opinbera minnkaði töluvert milli ára Afkoma hins opinbera var neikvæð um 58,5 milljarða króna í fyrra eða 3,4% af landsframleiðslu. Til samanburðar var afkoman neikvæð um 91,1 milljarð króna árið 2011 eða 5,6% af landsframleiðslu. 12.3.2013 09:06 Danmörk heldur AAA lánshæfiseinkunn sinni Danmörk heldur topplánshæfiseinkunn sinni AAA hjá Fitch Ratings með stöðugum horfum. 12.3.2013 08:54 Gengi krónunnar á undir högg að sækja í vor Reikna má með að gengi krónunnar eigi undir högg að sækja þegar kemur fram á vorið. Mikið útflæði verður þá á gjaldeyri frá opinberum aðilum. 12.3.2013 07:04 Efnahagur Grikklands réttir úr kútnum Efnahagur hins opinbera í Grikklandi er að rétta úr kútnum. Bráðabirgðatölur sýna að fjárlagahallinn á fyrstu tveimur mánuðum ársins var verulega minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. 12.3.2013 06:34 Tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna þurftu matarmiða í fyrra Að jafnaði þurftu tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna á svokölluðum matarmiðum að halda í hverjum mánuði á síðasta ári til að ná endum saman. Hefur fjöldi þessa fólks aldrei verið meiri í sögunni. 12.3.2013 06:19 Framkvæmdir fyrir 3 milljarða hafnar í Leifsstöð Framkvæmdir eru hafnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem miða að því að auka afköst í stöðinni og stytta biðtíma við afgreiðslu flugfarþega meðal annars með fjölgun sjálfsinnritunarstöðva, fjölgun brottfararhliða, fjölgun landamærabásum og nýjum biðsvæðum. 12.3.2013 06:15 Staða bankans mun verri en gögn gáfu til kynna Erlend tryggingafélög hins fallna Landsbanka telja að rangar upplýsingar hafi legið til grundvallar þegar samningur um tryggingar voru gerðir. Staða bankans hafi verið mun verri en ársreikningar og önnur gögn um rekstur hans gáfu til kynna. 11.3.2013 19:11 WOW flýgur til Parísar allt árið WOW air hefur ákveðið að auka við flug félagsins til Parísar og mun fljúga þangað allt árið um kring. Flogið verður sex sinnum í viku næsta sumar, á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Fyrsta flug sumarsins til Parísar verður 8. júní, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 11.3.2013 15:21 Eins árs fangelsi fyrir innherjasvik Friðfinnur Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir innherjasvik. Þá eru 19,2 milljónir króna gerðar upptækar hjá honum. Friðrik Ragnar var fundinn um að hafa selt bréf í Glitni, í aðdraganda hruns hans, þrátt fyrir að hafa haft upplýsingar sem töldust innherjaupplýsingar. Í dómnum segir að með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa kemur ekki til greina að skilorðsbinda refsinguna. 11.3.2013 12:13 "Ég vil deyja á Mars“ "Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina. 11.3.2013 11:46 Tæplega 4,2 milljarða velta á fasteignamarkaði borgarinnar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 112 að því er segir á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. Þetta er nokkuð yfir vikumeðaltalinu síðustu þrjá mánuði sem er 101 samningur. 11.3.2013 10:35 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og er tunnan af Brent olíunni komin niður í 110 dollara. Hefur verð hennar lækkað um 0,5% frá því síðdegis á föstudag. 11.3.2013 09:59 Íslandsbanki og Datamarket kynna fasteignamælaborð Íslandsbanki hefur í samvinnu við Datamarket þróað sérstakt fasteignamælaborð þar sem hægt er að skoða þróun íbúðamarkaðarins og lykiltalna honum tengdum. Til að mynda er hægt að fletta upp verðþróun íbúða/einbýla í einstökum hverfum höfuðborgarsvæðisins og eftir landshlutum. Hægt er að skoða þróunina allt frá árinu 1990. 11.3.2013 08:53 Hagnaður Faxaflóahafna jókst um 119 milljónir milli ára Rekstrarhagnaður Faxaflóahafna á síðasta ári nam rúmlega 367 milljónum kr. Þetta er tæplega 119 milljónum kr. betri niðurstaða en árið áður. 11.3.2013 07:58 NYSE með áætlun um viðskipti alfarið án verðbréfamiðlara Kauphöllin í New York (NYSE) er að gera áætlun um að rafræn viðskipti með tölvum verði möguleg án þess að nokkur verðbréfamiðlari komi að þeim á aðalmarkaði sínum. 11.3.2013 06:31 Líkur á að Carlos Slim missi titilinn sem auðugasti maður heimsins Líkur eru á að mexíkóski auðmaðurinn Carlos Slim muni missa titil sinn sem auðugasti maður heimsins. 11.3.2013 06:28 Katrín Jakobs: Þurfum að ræða myntsamstarf við Norðmenn til hlítar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að ræða þurfi alla raunhæfa kosti Íslands í gjaldmiðilsmálum til hlítar. Hún segir myntsamstarf við Norðmenn eitthvað sem þurfi að skoða í þessu samhengi. 10.3.2013 23:30 Brandenburg með bestu mörkunina Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir bestu mörkunina á verðlaunahátið FÍT – félags íslenskra teiknara í kvöld. Verðlaunin fékk stofan fyrir heildarútlit sitt, en auk verðlauna fyrir bestu mörkun vann Brandenburg aðalverðlaun fyrir merki stofunnar og í flokknum bókakápur fyrir bókina "Stuð vors lands“ sem Hrafn Gunnarsson hannaði fyrir Sögur útgáfu. 8.3.2013 23:04 Dow Jones hækkaði fjórða daginn í röð Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met fjórða daginn í röð þegar mörkuðum var lokað vestanhafs í dag. Hún hækkaði um 0,5 prósent frá því í gær. 8.3.2013 21:46 Einblínt á að lífeyrissjóðirnir eignist hlut í bönkunum Íslenskir einstaklingar og fjárfestar sem tengjast MP banka, fá ekki að kaupa Íslandsbanka eða Arion banka, en þeir hafa sýnt áhuga á því að kaupa bankana. Fyrst og fremst er horft til þess að íslenskir lífeyrissjóðir kaupi hluta í bönkunum, en það er liður í því að semja við kröfuhafa bankanna. 8.3.2013 18:30 Hækkanir áberandi á öllum helstu mörkuðum heimsins Gengisvísitölur hlutabréfamarkaða á öllum helstu mörkuðum heimsins hækkuðu í dag. Þannig hækkaði FTSE vísitalan breska um 0,69 prósent, CAC 40 vísitalan um 1,22 prósent og DAX vísitalan þýska um 0,59 prósent. 8.3.2013 17:54 Rauðar og grænar tölur í kauphöllinni Rauðar tölur, sem einkenna lækkun, og grænar tölur, sem einkenna hækkun, sáust í lok dags í dag þegar lokað var fyrir viðskipti í Kauphöll Íslands. Gengi bréf í Vodafone lækkaði mest, eða um 1,34 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 33,2. 8.3.2013 17:00 EVE Online í MoMa - "Markmiðið var aldrei að skapa list“ Leikjaheimi EVE Online, þekktustu afurðar íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, er nú hampað í einu virtasta listasafni veraldar, nútímalistasafninu í New York eða MoMa. Þrettán aðrir tölvuleikir taka þátt í sýningunni, þar á meðal eru Pacman, Tetris og Portal. 8.3.2013 15:08 Latibær semur við Advania Latibær ehf. hefur samið við Advania um prentrekstur í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ. Um er að ræða heildræna útvistun á umhverfisvottaðri prentþjónustu í samvinnu við Xerox. Samningurinn felur í sér að Latibær greiðir einungis fyrir prentuð eintök og sækir allan tækjabúnað, rekstrarvöru og þjónustu til Advania. 8.3.2013 12:51 Ísland er „jarðhitarisi“ - miklar áskoranir framundan í orkumálum heimsins "Ísland er lítið land, en risi á sviði jarðhita,“ segir Dr. Sri Mulyani Indrawati, framkvæmdastjóri Alþjóðabankans og fyrrverandi fjármálaráðherra Indónesíu. Hún telur sérþekkingu á Íslandi, á sviði jarðhitanýtingar og nýtingar á endurnýjanlegum orkugjöfum, geta hjálpað ríkjum heims að takast á við miklar áskoranir á sviði orkumála sem heimurinn stendur nú frammi fyrir. 8.3.2013 10:49 Kópavogur gengur frá samningi við Dexia bankann Kópavogsbær hefur staðfest að gengið hafi verið frá samkomulagi við Dexia bankann um framlengingu á skuld að upphæð 10 milljónir evra eða rúmlega 1,6 milljarða kr. 8.3.2013 09:30 Laun hækkuðu mest í fjármálafyrirtækjum Regluleg laun voru að meðaltali 0,8% hærri á fjórða ársfjórðungi í fyrra en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 4,8% að meðaltali, hækkunin var 5,1% á almennum vinnumarkaði og 4,0% hjá opinberum starfsmönnum. 8.3.2013 09:09 Hagvöxturinn mældist 1,6% í fyrra Landsframleiðsla jókst að raungildi um 1,6% í fyrra og er það annað árið í röð sem landsframleiðsla eykst, en hún jókst um 2,9% árið 2011 eftir mikinn samdrátt tvö ár þar áður. 8.3.2013 09:04 Gullforði Íslands minnkar um milljarð frá áramótum Verðlækkanir á heimsmarkaði á gulli hafa leitt til þess að gullforði Seðlabankans hefur minnkað um rúman milljarð kr. í verði frá áramótum. Stendur gullforðinn í tæpum 12,7 milljörðum kr. 8.3.2013 07:26 Veltan eykst en á móti dregur úr verðhækkunum á íbúðamarkaðinum Veltan á fasteignamarkaðinum hefur aukist töluvert á síðustu mánuðum en á sama tíma hefur dregið verulega úr verðhækkunum á íbúðum. 8.3.2013 06:33 Ekkert lát á veislunni á Wall Street Ekkert lát er á veislunni á Wall Street þessa dagana. Dow Jones vísitalan hefur slegið met þrjá daga í röð og í gærkvöld var hún komin í 14.330 stig. 8.3.2013 06:25 Sjá næstu 50 fréttir
Kortavelta ferðamanna jókst um 50% milli ára í febrúar Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í febrúar s.l. var tæpir 5 milljarðar kr. sem er aukning um 50% miðað við sama mánuð í fyrra. 14.3.2013 06:20
Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 17,6 milljarða í febrúar Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 514,6 milljörðum kr. í lok febrúar og lækkaði um 17,6 milljarða kr. milli mánaða. 14.3.2013 06:18
Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. 14.3.2013 06:16
Tugmilljóna verð fyrir stóðhest Framherji frá Flagbjarnarholti er líklega með dýrustu stóðhestum sem seldir hafa verið hér á landi og keyptir af einum aðila. Á vef Eiðfaxa segir að talið sé að hann hafi verið seldur á dögunum fyrir um 40 til 50 milljónir íslenskra króna. Til samanburðar þá var verðmiðinn á Álfi frá Selfossi 60 milljónir, þegar falast var eftir honum fyrir nokkrum árum. 13.3.2013 15:02
Miklar lækkanir á skuldabréfamarkaði Miklar hræringar hafa verið á skuldabréfamarkaði í morgun. Ávöxtunarkrafa allra markflokka hefur hækkað, og í mörgum tilfellum hefur hækkunin verið veruleg, segir í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. 13.3.2013 13:59
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 20. mars næstkomandi. 13.3.2013 10:51
Hafa áhyggjur af "gullgrafaraæði" í ferðaþjónustunni Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands lýsir áhyggjum af því "gullgrafaraæði“ sem virðist vera að grípa um sig í ferðaþjónustunni. 13.3.2013 10:37
Boeing prófar nýtt rafhlöðukerfi í Dreamliner þotunum Allr líkur eru á að Dreamliner þotur Boeing verksmiðjanna komist á loft að nýju innan skamms. 13.3.2013 06:29
FME varar við viðskiptum sem auglýst eru á Facebook á Íslandi Fjármálaeftirlitið (FME) vekur athygli á því að Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði (ESMA) og Evrópska eftirlitsstofnunin á bankamarkaði (EBA) hafa gefið út viðvörun til fjárfesta um viðskipti með CFD fjármálagerninga. Slíkir gerningar hafa verið markaðssettir hér á landi m.a. með auglýsingum á Facebook. 13.3.2013 06:26
Afhjúpandi málsgögn í innherjasvikamáli Glitnir stóð afar höllum fæti strax í upphafi árs 2008 og starfsmenn bankans gerðu sér grein fyrir því, samkvæmt töluvupóstum sem vitnað er til í dómi Héraðsdóms Reykjaness í innherjasvikamáli frá því í gær. Maðurinn sem fékk eins árs fangelsisdóm fyrir innherjasvik í gær, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. 12.3.2013 20:12
Styrkja hönnuð á RFF um hálfa milljón Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst á fimmtudag og nær hápunkti með stórri sýningu í Hörpu á laugardag. Nokkrir af fremstu fatahönnuðum þjóðarinnar taka þátt á hátíðinni og sýna nýjustu línur sínar. 12.3.2013 17:00
Um tíu innherjamál hafa verið til rannsóknar hjá saksóknara Um tíu innherjamál hafa verið til rannsóknar hjá embætti sérstaks saksóknara, sem tengjast hruni fjármálakerfisins. Fjármálaeftirlitið kærði eða vísað 22 innherjamálum til embættisins er tengjast hruni fjármálakerfisins. 12.3.2013 13:55
NIB ætlar að borga 8,5 milljarða í arð Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans (NIB) jókst nokkuð í fyrra miðað við árið áður. Nam hagnaðurinn 209 milljónum evra eða um 34 milljörðum króna á móti 194 milljónum evra árið áður. 12.3.2013 10:13
Samsung stríðir aðdáendum Það er óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir nýjustu útgáfunni af Samsung Galaxy S4 símanum sem verður kynntur til leiks 14. mars næstkomandi. 12.3.2013 09:57
Hallinn á rekstri hins opinbera minnkaði töluvert milli ára Afkoma hins opinbera var neikvæð um 58,5 milljarða króna í fyrra eða 3,4% af landsframleiðslu. Til samanburðar var afkoman neikvæð um 91,1 milljarð króna árið 2011 eða 5,6% af landsframleiðslu. 12.3.2013 09:06
Danmörk heldur AAA lánshæfiseinkunn sinni Danmörk heldur topplánshæfiseinkunn sinni AAA hjá Fitch Ratings með stöðugum horfum. 12.3.2013 08:54
Gengi krónunnar á undir högg að sækja í vor Reikna má með að gengi krónunnar eigi undir högg að sækja þegar kemur fram á vorið. Mikið útflæði verður þá á gjaldeyri frá opinberum aðilum. 12.3.2013 07:04
Efnahagur Grikklands réttir úr kútnum Efnahagur hins opinbera í Grikklandi er að rétta úr kútnum. Bráðabirgðatölur sýna að fjárlagahallinn á fyrstu tveimur mánuðum ársins var verulega minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. 12.3.2013 06:34
Tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna þurftu matarmiða í fyrra Að jafnaði þurftu tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna á svokölluðum matarmiðum að halda í hverjum mánuði á síðasta ári til að ná endum saman. Hefur fjöldi þessa fólks aldrei verið meiri í sögunni. 12.3.2013 06:19
Framkvæmdir fyrir 3 milljarða hafnar í Leifsstöð Framkvæmdir eru hafnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem miða að því að auka afköst í stöðinni og stytta biðtíma við afgreiðslu flugfarþega meðal annars með fjölgun sjálfsinnritunarstöðva, fjölgun brottfararhliða, fjölgun landamærabásum og nýjum biðsvæðum. 12.3.2013 06:15
Staða bankans mun verri en gögn gáfu til kynna Erlend tryggingafélög hins fallna Landsbanka telja að rangar upplýsingar hafi legið til grundvallar þegar samningur um tryggingar voru gerðir. Staða bankans hafi verið mun verri en ársreikningar og önnur gögn um rekstur hans gáfu til kynna. 11.3.2013 19:11
WOW flýgur til Parísar allt árið WOW air hefur ákveðið að auka við flug félagsins til Parísar og mun fljúga þangað allt árið um kring. Flogið verður sex sinnum í viku næsta sumar, á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Fyrsta flug sumarsins til Parísar verður 8. júní, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 11.3.2013 15:21
Eins árs fangelsi fyrir innherjasvik Friðfinnur Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir innherjasvik. Þá eru 19,2 milljónir króna gerðar upptækar hjá honum. Friðrik Ragnar var fundinn um að hafa selt bréf í Glitni, í aðdraganda hruns hans, þrátt fyrir að hafa haft upplýsingar sem töldust innherjaupplýsingar. Í dómnum segir að með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa kemur ekki til greina að skilorðsbinda refsinguna. 11.3.2013 12:13
"Ég vil deyja á Mars“ "Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina. 11.3.2013 11:46
Tæplega 4,2 milljarða velta á fasteignamarkaði borgarinnar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 112 að því er segir á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. Þetta er nokkuð yfir vikumeðaltalinu síðustu þrjá mánuði sem er 101 samningur. 11.3.2013 10:35
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og er tunnan af Brent olíunni komin niður í 110 dollara. Hefur verð hennar lækkað um 0,5% frá því síðdegis á föstudag. 11.3.2013 09:59
Íslandsbanki og Datamarket kynna fasteignamælaborð Íslandsbanki hefur í samvinnu við Datamarket þróað sérstakt fasteignamælaborð þar sem hægt er að skoða þróun íbúðamarkaðarins og lykiltalna honum tengdum. Til að mynda er hægt að fletta upp verðþróun íbúða/einbýla í einstökum hverfum höfuðborgarsvæðisins og eftir landshlutum. Hægt er að skoða þróunina allt frá árinu 1990. 11.3.2013 08:53
Hagnaður Faxaflóahafna jókst um 119 milljónir milli ára Rekstrarhagnaður Faxaflóahafna á síðasta ári nam rúmlega 367 milljónum kr. Þetta er tæplega 119 milljónum kr. betri niðurstaða en árið áður. 11.3.2013 07:58
NYSE með áætlun um viðskipti alfarið án verðbréfamiðlara Kauphöllin í New York (NYSE) er að gera áætlun um að rafræn viðskipti með tölvum verði möguleg án þess að nokkur verðbréfamiðlari komi að þeim á aðalmarkaði sínum. 11.3.2013 06:31
Líkur á að Carlos Slim missi titilinn sem auðugasti maður heimsins Líkur eru á að mexíkóski auðmaðurinn Carlos Slim muni missa titil sinn sem auðugasti maður heimsins. 11.3.2013 06:28
Katrín Jakobs: Þurfum að ræða myntsamstarf við Norðmenn til hlítar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að ræða þurfi alla raunhæfa kosti Íslands í gjaldmiðilsmálum til hlítar. Hún segir myntsamstarf við Norðmenn eitthvað sem þurfi að skoða í þessu samhengi. 10.3.2013 23:30
Brandenburg með bestu mörkunina Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir bestu mörkunina á verðlaunahátið FÍT – félags íslenskra teiknara í kvöld. Verðlaunin fékk stofan fyrir heildarútlit sitt, en auk verðlauna fyrir bestu mörkun vann Brandenburg aðalverðlaun fyrir merki stofunnar og í flokknum bókakápur fyrir bókina "Stuð vors lands“ sem Hrafn Gunnarsson hannaði fyrir Sögur útgáfu. 8.3.2013 23:04
Dow Jones hækkaði fjórða daginn í röð Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met fjórða daginn í röð þegar mörkuðum var lokað vestanhafs í dag. Hún hækkaði um 0,5 prósent frá því í gær. 8.3.2013 21:46
Einblínt á að lífeyrissjóðirnir eignist hlut í bönkunum Íslenskir einstaklingar og fjárfestar sem tengjast MP banka, fá ekki að kaupa Íslandsbanka eða Arion banka, en þeir hafa sýnt áhuga á því að kaupa bankana. Fyrst og fremst er horft til þess að íslenskir lífeyrissjóðir kaupi hluta í bönkunum, en það er liður í því að semja við kröfuhafa bankanna. 8.3.2013 18:30
Hækkanir áberandi á öllum helstu mörkuðum heimsins Gengisvísitölur hlutabréfamarkaða á öllum helstu mörkuðum heimsins hækkuðu í dag. Þannig hækkaði FTSE vísitalan breska um 0,69 prósent, CAC 40 vísitalan um 1,22 prósent og DAX vísitalan þýska um 0,59 prósent. 8.3.2013 17:54
Rauðar og grænar tölur í kauphöllinni Rauðar tölur, sem einkenna lækkun, og grænar tölur, sem einkenna hækkun, sáust í lok dags í dag þegar lokað var fyrir viðskipti í Kauphöll Íslands. Gengi bréf í Vodafone lækkaði mest, eða um 1,34 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 33,2. 8.3.2013 17:00
EVE Online í MoMa - "Markmiðið var aldrei að skapa list“ Leikjaheimi EVE Online, þekktustu afurðar íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, er nú hampað í einu virtasta listasafni veraldar, nútímalistasafninu í New York eða MoMa. Þrettán aðrir tölvuleikir taka þátt í sýningunni, þar á meðal eru Pacman, Tetris og Portal. 8.3.2013 15:08
Latibær semur við Advania Latibær ehf. hefur samið við Advania um prentrekstur í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ. Um er að ræða heildræna útvistun á umhverfisvottaðri prentþjónustu í samvinnu við Xerox. Samningurinn felur í sér að Latibær greiðir einungis fyrir prentuð eintök og sækir allan tækjabúnað, rekstrarvöru og þjónustu til Advania. 8.3.2013 12:51
Ísland er „jarðhitarisi“ - miklar áskoranir framundan í orkumálum heimsins "Ísland er lítið land, en risi á sviði jarðhita,“ segir Dr. Sri Mulyani Indrawati, framkvæmdastjóri Alþjóðabankans og fyrrverandi fjármálaráðherra Indónesíu. Hún telur sérþekkingu á Íslandi, á sviði jarðhitanýtingar og nýtingar á endurnýjanlegum orkugjöfum, geta hjálpað ríkjum heims að takast á við miklar áskoranir á sviði orkumála sem heimurinn stendur nú frammi fyrir. 8.3.2013 10:49
Kópavogur gengur frá samningi við Dexia bankann Kópavogsbær hefur staðfest að gengið hafi verið frá samkomulagi við Dexia bankann um framlengingu á skuld að upphæð 10 milljónir evra eða rúmlega 1,6 milljarða kr. 8.3.2013 09:30
Laun hækkuðu mest í fjármálafyrirtækjum Regluleg laun voru að meðaltali 0,8% hærri á fjórða ársfjórðungi í fyrra en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 4,8% að meðaltali, hækkunin var 5,1% á almennum vinnumarkaði og 4,0% hjá opinberum starfsmönnum. 8.3.2013 09:09
Hagvöxturinn mældist 1,6% í fyrra Landsframleiðsla jókst að raungildi um 1,6% í fyrra og er það annað árið í röð sem landsframleiðsla eykst, en hún jókst um 2,9% árið 2011 eftir mikinn samdrátt tvö ár þar áður. 8.3.2013 09:04
Gullforði Íslands minnkar um milljarð frá áramótum Verðlækkanir á heimsmarkaði á gulli hafa leitt til þess að gullforði Seðlabankans hefur minnkað um rúman milljarð kr. í verði frá áramótum. Stendur gullforðinn í tæpum 12,7 milljörðum kr. 8.3.2013 07:26
Veltan eykst en á móti dregur úr verðhækkunum á íbúðamarkaðinum Veltan á fasteignamarkaðinum hefur aukist töluvert á síðustu mánuðum en á sama tíma hefur dregið verulega úr verðhækkunum á íbúðum. 8.3.2013 06:33
Ekkert lát á veislunni á Wall Street Ekkert lát er á veislunni á Wall Street þessa dagana. Dow Jones vísitalan hefur slegið met þrjá daga í röð og í gærkvöld var hún komin í 14.330 stig. 8.3.2013 06:25