Fleiri fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi eftir stöðugar lækkanir í rúma viku. 6.3.2013 09:00 Eignir fjármálafyrirtækja jukust um tæpa 173 milljarða Fjármunareignir fjármálafyrirtækja á fjórða ársfjórðungi í fyrra námu 8.360 milljörðum kr. og höfðu hækkað um tæpa 173 milljarða kr. frá þriðja ársfjórðungi ársins. 6.3.2013 07:47 Dow Jones vísitalan sló met Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met í gærkvöldi þegar hún fór yfir 14.250 stig. Hefur vísitalan þar með slegið fyrra met sem sett var í október árið 2007. 6.3.2013 06:39 Verðlag á Íslandi hækkar langt umfram verðlag í Evrópu Verðlag á Íslandi hækkaði langt umfram verðlag í helstu viðskiptalöndum okkar í febrúar. 6.3.2013 06:16 Yngstu milljarðamæringar heims Tæplega þrjátíu milljarðamæringar undir fertugu komast á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga jarðar. 5.3.2013 14:10 Hagnaður BankNordik fjórfaldaðist milli ára Hagnaður færeyska bankans BankNordik fjórfaldaðist í fyrra miðað við árið á undan. 5.3.2013 07:55 Auðmannalistum ber ekki saman um fjölda milljarðamæringa Listi Forbes tímaritsins um milljarðamæringa heimsins stangast á við nýlegan lista kínverska tímaritsins Hurun Preport um hve fjölmennir þeir séu í Asíu. 5.3.2013 07:47 FIH bankinn í sérstökum áhættuhópi FIH bankinn er einn af átta bönkum sem eru í sérstökum áhættuhóp hjá danska fjármálaeftirlitinu. Þessa banka gæti skort fjármagn til að lifa af í nánustu framtíð. 5.3.2013 06:38 Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir rúma 3 milljarða í febrúar Heildarveltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri nam 23,4 milljöðrum króna í febrúar s.l. sem er 86,3% meiri velta en í fyrri mánuði. 5.3.2013 06:19 Viðskiptajöfnuður óhagstæður Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,6 ma.kr. á ársfjórðungnum samanborið við 31,7 ma.kr. hagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan samkvæmt frétt sem birtist á vef Seðlabanka Íslands í dag. 4.3.2013 16:11 Galaxy S4 kynntur til leiks 14. mars Galaxy S4, nýjasti snjallsími suður-kóreska raftækjarisans Samsung, verður kynntur til leiks 14. mars. 4.3.2013 15:23 Fjörkippur á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 128. Þetta er töluvert yfir meðaltali fjölda samninga á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 101 samningur. 4.3.2013 09:57 Gústaf Adolf ráðinn framkvæmdastjóri Samorku Gústaf Adolf Skúlason hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Samorku af Eiríki Bogasyni, sem látið hefur af störfum að eigin ósk. 4.3.2013 09:24 Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. 4.3.2013 09:14 Styrking krónunnar kostar allan keyptan gjaldeyrisforðann Gengi krónunnar hefur styrkst um rúmlega 6% frá janúar. Það hefur hinsvegar kostað Seðlabankann allan þann gjaldeyri sem hann keypti á síðasta ári. 4.3.2013 07:04 Farice tapaði tæpum milljarði í fyrra Farice tapaði rétt tæpum milljarði króna á síðasta ári. Þar segir að gríðarleg fjárfesting félagsins hafi leitt til hárra afskrifta og fjármagnskostnaðar sem á endanum varð jafnmikill og velta félagsins á árinu. 4.3.2013 06:31 Byggðastofnun tapaði 153 milljónum í fyrra Byggðastofnun tapaði tæpum 153 milljónum króna á rekstri sínum á síðasta ári. Þetta er töluvert betri niðurstaða en árið áður þegar tapið nam 236 milljónum króna. 4.3.2013 06:29 Warren Buffett óhress með 15 milljarða dollara hagnað Ofurfjárfestirinn Warren Buffett var ekki glaður yfir árangri fjárfestingarfélagsins síns Berkshire Hathaway á síðasta ári þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um 45% frá fyrra ári og numið tæpum 15 milljörðum dollara. 4.3.2013 06:20 Yfir 100 þúsund farþegar koma með skemmtiferðaskipum í sumar Útlit er fyrir að farþegum skemmtiferðaskipa sem heimsækja munu landið muni fjölga í sumar miðað við árið í fyrra, sem þó var metár. Þegar hafa 84 skip boðað komu sína að höfnum Faxaflóaahafna í sumar, en hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að markaðssetning undanfarinna ára sé nú farin að skila miklum árangri. 3.3.2013 13:25 Almenningur óánægður með bónusgreiðslu Forstjóri breska bankans Lloyds, Horta Ósorio, fékk 1,5 milljónir punda í bónusgreiðslu vegna síðasta árs, eða sem jafngildir um 282 milljónum króna. 3.3.2013 10:18 Efast um ábata íslensku krónunnar Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, ritar grein í Fréttablaðinu í dag þar sem hann segist efast um ábata íslensku krónunnar til lengri tíma. 2.3.2013 10:53 Domino's semur við Fíton til fimm ára Domino's á Íslandi hefur gert samstarfssamning við auglýsingastofuna Fíton og er samningurinn til fimm ára. Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Fítons, segir þetta góðan samning fyrir báða aðila. 2.3.2013 10:25 Ódýr iPhone 5 væntanlegur Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. 1.3.2013 21:51 Ætla að selja Íslandsbanka og Arion banka á 150 milljarða Slitastjórnir Glitnis og Kaupþings stefna að því að selja Íslandsbanka og Arion banka fyrir nærri 150 milljarða króna. Hlutur íslenska ríkisins í bönkunum er samkvæmt því mati um 14 milljarða króna virði. Viðræður milli stjórnvalda, seðlabankans og kröfuhafa föllnu bankanna standa nú sem hæst. 1.3.2013 19:25 Erlendir kröfuhafar þurfa að afskrifa eigur sínar Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmi um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur. 1.3.2013 17:01 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega frá því í gærkvöldi. Tunnan af Brent olíunni er komin niður í 110 dollara og hefur lækkað um rúmt prósent. 1.3.2013 10:22 Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins, það er milljarðamæringa í dollurum talið. Í Moskvu búa 76 milljarðamæringar en næst á eftir kemur New York með 70 milljarðamæringa og síðan Hong Kong með 54 milljarðamæringa. 1.3.2013 09:26 Þjónustujöfnuðurinn jákvæður um 32 milljarða í fyrra Samkvæmt bráðabirgðatölum var útflutningur á þjónustu rúmlega 379 milljarðar í fyrra en innflutningur á þjónustu 347 milljarðar. Þjónustujöfnuður við útlönd var því jákvæður um 32 milljarða í fyrra en hann var 41,6 milljarðar árið áður á gengi hvors árs. 1.3.2013 09:07 Kröfuhafar tilbúnir að veita afslátt Stærstu kröfuhafar Glitnis og Kaupþings gera sér grein fyrir því að nauðasamningar þeirra verða ekki samþykktir nema að þeir losi um krónueignir sínar. Þeir eru tilbúnir að gera slíkt með afslætti og opnir fyrir því að selja viðskiptabanka til lífeyrissjó 1.3.2013 07:30 Íslandsbanki vill greiða 30% í arð Stjórn Íslandsbanka vill greiða allt að 30 prósent af hagnaði síðasta árs í arð til eigenda sinna. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi á miðvikudag. Hversu há möguleg arðgreiðsla verður mun verða ákveðið á aðalfundi bankans. Íslandsbanki hagnaðist alls um 23,4 milljarða króna eftir skatta á síðasta ári. Hámarksarðgreiðsla yrði því sjö milljarðar króna. Um 6,7 milljarðar króna af henni myndu renna til þrotabús Glitnis, sem á 95 prósenta hlut í Íslandsbanka, og um 300 milljónir króna til íslenska ríkisins. 1.3.2013 07:00 Asía sú heimsálfa þar sem flestir milljarðamæringar búa Asía er sú heimsálfa í dag þar sem flestir milljarðamæringar búa, mælt í dollurum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt tímaritsins Hurun Report. 1.3.2013 06:20 Mikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna tekur gildi í dag Allar líkur eru á að í dag taki gildi umfangsmikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna. Niðurskurðurinn hljóðar upp á 85 milljarða dollara og bitnar einna helst á útgjöldum til varnarmála. 1.3.2013 06:10 Eimskip hagnaðist um tvo milljarða í fyrra Hagnaður Eimskips eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega tveimur milljörðum króna sem er svipuð niðurstaða og árið á undan. 1.3.2013 06:05 Arion græddi sautján milljarða Arion banki hagnaðist um 17,1 milljarð eftir skatta í fyrra. Það er sex milljónum meiri hagnaður en árið áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 1.3.2013 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi eftir stöðugar lækkanir í rúma viku. 6.3.2013 09:00
Eignir fjármálafyrirtækja jukust um tæpa 173 milljarða Fjármunareignir fjármálafyrirtækja á fjórða ársfjórðungi í fyrra námu 8.360 milljörðum kr. og höfðu hækkað um tæpa 173 milljarða kr. frá þriðja ársfjórðungi ársins. 6.3.2013 07:47
Dow Jones vísitalan sló met Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met í gærkvöldi þegar hún fór yfir 14.250 stig. Hefur vísitalan þar með slegið fyrra met sem sett var í október árið 2007. 6.3.2013 06:39
Verðlag á Íslandi hækkar langt umfram verðlag í Evrópu Verðlag á Íslandi hækkaði langt umfram verðlag í helstu viðskiptalöndum okkar í febrúar. 6.3.2013 06:16
Yngstu milljarðamæringar heims Tæplega þrjátíu milljarðamæringar undir fertugu komast á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga jarðar. 5.3.2013 14:10
Hagnaður BankNordik fjórfaldaðist milli ára Hagnaður færeyska bankans BankNordik fjórfaldaðist í fyrra miðað við árið á undan. 5.3.2013 07:55
Auðmannalistum ber ekki saman um fjölda milljarðamæringa Listi Forbes tímaritsins um milljarðamæringa heimsins stangast á við nýlegan lista kínverska tímaritsins Hurun Preport um hve fjölmennir þeir séu í Asíu. 5.3.2013 07:47
FIH bankinn í sérstökum áhættuhópi FIH bankinn er einn af átta bönkum sem eru í sérstökum áhættuhóp hjá danska fjármálaeftirlitinu. Þessa banka gæti skort fjármagn til að lifa af í nánustu framtíð. 5.3.2013 06:38
Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir rúma 3 milljarða í febrúar Heildarveltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri nam 23,4 milljöðrum króna í febrúar s.l. sem er 86,3% meiri velta en í fyrri mánuði. 5.3.2013 06:19
Viðskiptajöfnuður óhagstæður Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,6 ma.kr. á ársfjórðungnum samanborið við 31,7 ma.kr. hagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan samkvæmt frétt sem birtist á vef Seðlabanka Íslands í dag. 4.3.2013 16:11
Galaxy S4 kynntur til leiks 14. mars Galaxy S4, nýjasti snjallsími suður-kóreska raftækjarisans Samsung, verður kynntur til leiks 14. mars. 4.3.2013 15:23
Fjörkippur á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 128. Þetta er töluvert yfir meðaltali fjölda samninga á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 101 samningur. 4.3.2013 09:57
Gústaf Adolf ráðinn framkvæmdastjóri Samorku Gústaf Adolf Skúlason hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Samorku af Eiríki Bogasyni, sem látið hefur af störfum að eigin ósk. 4.3.2013 09:24
Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. 4.3.2013 09:14
Styrking krónunnar kostar allan keyptan gjaldeyrisforðann Gengi krónunnar hefur styrkst um rúmlega 6% frá janúar. Það hefur hinsvegar kostað Seðlabankann allan þann gjaldeyri sem hann keypti á síðasta ári. 4.3.2013 07:04
Farice tapaði tæpum milljarði í fyrra Farice tapaði rétt tæpum milljarði króna á síðasta ári. Þar segir að gríðarleg fjárfesting félagsins hafi leitt til hárra afskrifta og fjármagnskostnaðar sem á endanum varð jafnmikill og velta félagsins á árinu. 4.3.2013 06:31
Byggðastofnun tapaði 153 milljónum í fyrra Byggðastofnun tapaði tæpum 153 milljónum króna á rekstri sínum á síðasta ári. Þetta er töluvert betri niðurstaða en árið áður þegar tapið nam 236 milljónum króna. 4.3.2013 06:29
Warren Buffett óhress með 15 milljarða dollara hagnað Ofurfjárfestirinn Warren Buffett var ekki glaður yfir árangri fjárfestingarfélagsins síns Berkshire Hathaway á síðasta ári þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um 45% frá fyrra ári og numið tæpum 15 milljörðum dollara. 4.3.2013 06:20
Yfir 100 þúsund farþegar koma með skemmtiferðaskipum í sumar Útlit er fyrir að farþegum skemmtiferðaskipa sem heimsækja munu landið muni fjölga í sumar miðað við árið í fyrra, sem þó var metár. Þegar hafa 84 skip boðað komu sína að höfnum Faxaflóaahafna í sumar, en hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að markaðssetning undanfarinna ára sé nú farin að skila miklum árangri. 3.3.2013 13:25
Almenningur óánægður með bónusgreiðslu Forstjóri breska bankans Lloyds, Horta Ósorio, fékk 1,5 milljónir punda í bónusgreiðslu vegna síðasta árs, eða sem jafngildir um 282 milljónum króna. 3.3.2013 10:18
Efast um ábata íslensku krónunnar Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, ritar grein í Fréttablaðinu í dag þar sem hann segist efast um ábata íslensku krónunnar til lengri tíma. 2.3.2013 10:53
Domino's semur við Fíton til fimm ára Domino's á Íslandi hefur gert samstarfssamning við auglýsingastofuna Fíton og er samningurinn til fimm ára. Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Fítons, segir þetta góðan samning fyrir báða aðila. 2.3.2013 10:25
Ódýr iPhone 5 væntanlegur Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. 1.3.2013 21:51
Ætla að selja Íslandsbanka og Arion banka á 150 milljarða Slitastjórnir Glitnis og Kaupþings stefna að því að selja Íslandsbanka og Arion banka fyrir nærri 150 milljarða króna. Hlutur íslenska ríkisins í bönkunum er samkvæmt því mati um 14 milljarða króna virði. Viðræður milli stjórnvalda, seðlabankans og kröfuhafa föllnu bankanna standa nú sem hæst. 1.3.2013 19:25
Erlendir kröfuhafar þurfa að afskrifa eigur sínar Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmi um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur. 1.3.2013 17:01
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega frá því í gærkvöldi. Tunnan af Brent olíunni er komin niður í 110 dollara og hefur lækkað um rúmt prósent. 1.3.2013 10:22
Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins, það er milljarðamæringa í dollurum talið. Í Moskvu búa 76 milljarðamæringar en næst á eftir kemur New York með 70 milljarðamæringa og síðan Hong Kong með 54 milljarðamæringa. 1.3.2013 09:26
Þjónustujöfnuðurinn jákvæður um 32 milljarða í fyrra Samkvæmt bráðabirgðatölum var útflutningur á þjónustu rúmlega 379 milljarðar í fyrra en innflutningur á þjónustu 347 milljarðar. Þjónustujöfnuður við útlönd var því jákvæður um 32 milljarða í fyrra en hann var 41,6 milljarðar árið áður á gengi hvors árs. 1.3.2013 09:07
Kröfuhafar tilbúnir að veita afslátt Stærstu kröfuhafar Glitnis og Kaupþings gera sér grein fyrir því að nauðasamningar þeirra verða ekki samþykktir nema að þeir losi um krónueignir sínar. Þeir eru tilbúnir að gera slíkt með afslætti og opnir fyrir því að selja viðskiptabanka til lífeyrissjó 1.3.2013 07:30
Íslandsbanki vill greiða 30% í arð Stjórn Íslandsbanka vill greiða allt að 30 prósent af hagnaði síðasta árs í arð til eigenda sinna. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi á miðvikudag. Hversu há möguleg arðgreiðsla verður mun verða ákveðið á aðalfundi bankans. Íslandsbanki hagnaðist alls um 23,4 milljarða króna eftir skatta á síðasta ári. Hámarksarðgreiðsla yrði því sjö milljarðar króna. Um 6,7 milljarðar króna af henni myndu renna til þrotabús Glitnis, sem á 95 prósenta hlut í Íslandsbanka, og um 300 milljónir króna til íslenska ríkisins. 1.3.2013 07:00
Asía sú heimsálfa þar sem flestir milljarðamæringar búa Asía er sú heimsálfa í dag þar sem flestir milljarðamæringar búa, mælt í dollurum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt tímaritsins Hurun Report. 1.3.2013 06:20
Mikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna tekur gildi í dag Allar líkur eru á að í dag taki gildi umfangsmikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna. Niðurskurðurinn hljóðar upp á 85 milljarða dollara og bitnar einna helst á útgjöldum til varnarmála. 1.3.2013 06:10
Eimskip hagnaðist um tvo milljarða í fyrra Hagnaður Eimskips eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega tveimur milljörðum króna sem er svipuð niðurstaða og árið á undan. 1.3.2013 06:05
Arion græddi sautján milljarða Arion banki hagnaðist um 17,1 milljarð eftir skatta í fyrra. Það er sex milljónum meiri hagnaður en árið áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 1.3.2013 05:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent