Viðskipti innlent

Farice tapaði tæpum milljarði í fyrra

Farice tapaði rétt tæpum milljarði króna á síðasta ári. Þar segir að gríðarleg fjárfesting félagsins hafi leitt til hárra afskrifta og fjármagnskostnaðar sem á endanum varð jafnmikill og velta félagsins á árinu.

Í tilkynningu um uppgjörið kemur m.a. fram að ekki varð rof á sambandi Íslands við umheiminn um sæstreng á síðasta ári. Hefur það raunar verið svo allt frá árinu 2004 þegar Farice-1 strengurinn var tekinn í notkun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×