Erlendir kröfuhafar þurfa að afskrifa eigur sínar Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. mars 2013 17:01 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmu um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur, eða eignir í íslenskum krónum utan íslensks hagkerfis. Már segir að af því gefnu að greiðslubyrðin af þeim kröfum sem erlendir aðilar eiga á ríkissjóð og fyrirtæki á Íslandi sé það há að ef greiða ætti þær upp á einni nóttu þá væri veruleg hætta á annarri gjaldmiðlakrísu með skelfilegum afleiðngum fyrir hagkerfið. „Það er þess vegna sem þarf að minnka þessar kröfur eða þá að haga málum þannig að greiðslurnar verði inntar af hendi yfir mjög langan tíma. Því meira sem kröfurnar verða lækkaðar þeim mun hraðar verður hægt að aflétta fjármagnshöftum," sagði Már. Már sagði að stjórnvöld væru með áætlun um að aflétta fjármagnshöftum eins og aðstæður leyfa án þess að raska jafnvægi krónunnar eða fjármálastöðugleika. Það verkefni sé nátengt því hvernig slitameðferð bankanna þróist því góð niðurstaða við slit bankanna myndi hraða því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmu um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur, eða eignir í íslenskum krónum utan íslensks hagkerfis. Már segir að af því gefnu að greiðslubyrðin af þeim kröfum sem erlendir aðilar eiga á ríkissjóð og fyrirtæki á Íslandi sé það há að ef greiða ætti þær upp á einni nóttu þá væri veruleg hætta á annarri gjaldmiðlakrísu með skelfilegum afleiðngum fyrir hagkerfið. „Það er þess vegna sem þarf að minnka þessar kröfur eða þá að haga málum þannig að greiðslurnar verði inntar af hendi yfir mjög langan tíma. Því meira sem kröfurnar verða lækkaðar þeim mun hraðar verður hægt að aflétta fjármagnshöftum," sagði Már. Már sagði að stjórnvöld væru með áætlun um að aflétta fjármagnshöftum eins og aðstæður leyfa án þess að raska jafnvægi krónunnar eða fjármálastöðugleika. Það verkefni sé nátengt því hvernig slitameðferð bankanna þróist því góð niðurstaða við slit bankanna myndi hraða því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent