Fleiri fréttir Viðræður hefjast í dag um atvinnutækifæri í Kanada Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada í dag og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada. 4.3.2009 10:09 Krónubréfamiðlari: Loksins koma jákvæðar fréttir frá Íslandi Beat Siegenthaler sérfræðingur í nýmörkuðum hjá TD Securities og stærsti miðlari krónubréfa segir að loksins séu að koma jákvæðar fréttir frá Íslandi. Á hann þar við brottvikningu Davíðs Oddssonar úr Seðlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar. 4.3.2009 09:52 Kreditkortavelta heimila minnkaði um 18% í janúar Kreditkortavelta heimila í heild dróst saman um 18,0% í janúar í ár miðað við janúar í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 3,6% á sama tíma. 4.3.2009 09:39 Vöruskiptin i febrúar hagstæð um 6 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir febrúar 2009 nam útflutningur rúmum 32,3 milljörðum króna og innflutningur rúmum 26,4 milljörðum króna. Vöruskiptin í janúar, voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 4.3.2009 09:31 Seðlabankinn ætlar að draga úr útgáfu innistæðubréfa Innstæðubréf Seðlabankans, flokkur SI 09 0325, er á gjalddaga 25. mars. nk. Útistandi í flokknum er nú um 123 milljarða kr. Ætlunin er að draga úr útgáfu innistæðubréfa og verður nýr flokkur að upphæð 75 milljarðar kr. gefinn út þann 25. mars. 4.3.2009 09:27 Hækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun þegar trú fjárfesta á björgunaraðgerðir ríkisstjórna víða um heiminn óx. Í Kína hækkuðu bréf stærsta álframleiðandans um 5,6 prósent og stærsta smásöluverslunarkeðja Japans hækkaði einnig í verði. Bréf Toyota halda þó áfram að lækka og hefur minnkandi bílasala í Bandaríkjunum töluverð áhrif þar en stór hluti framleiðslu Toyota fer á Bandaríkjamarkað. 4.3.2009 07:24 Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40 prósent Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um liðlega 40 prósent í síðasta mánuði og þarf að fara 28 ár aftur í tímann til að finna álíka sölutölur. Óseldir bílar hrannast upp hjá bílaverksmiðjunum, sem sjá ekki fram á að salan glæðist fyrr en seint í haust, í fyrsta lagi. 4.3.2009 07:11 Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna 4.3.2009 06:00 Hawkpoint ráðið til starfa Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að ráða evrópska ráðgjafarfyrirtækið Hawkpoint til að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 4.3.2009 00:01 Eignir Milestone heim „Þetta eru vonbrigði enda fínar eignir sem við misstum vegna aðstæðna og vantrausts á markaði,“ segir Guðmundur Ólason, forstjóri Milestone. Í gær var skrifað upp á samning um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar auk þess sem stefnt er að því að selja líftryggingafélagið Moderna Liv og bankann Banque Invik. 4.3.2009 00:01 Fyrstu samningar í höfn „Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip. 4.3.2009 00:01 Nýjar valdablokkir Á bókamarkaðnum í Perlunni liggur á borðum með ritum um dulspeki, handanheima og búnaðarhætti liðinna tíða hin merka bók Valdablokkir riðlast eftir Óla Björn Kárason, fyrrum ritstjóra Viðskiptablaðsins, nú einn af ritstjórum netmiðilsins AMX. 4.3.2009 00:01 Úr Landsbankanum í endurreisnina Gunnar Thoroddsen, fyrrum forstjóri Landsbankans í Lúxemborg, hefur verið ráðinn forstjóri endurreisnarsjóðs sem Straumur-Burðarás tilkynnti um stofnun á í nóvemberlok í fyrra. 4.3.2009 00:01 Ísland ekki lengur land heldur sjóður Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og 4.3.2009 00:01 Gjaldeyrishöft senn tekin upp í Evrópu „Ég tel eðlilegt að halda í gjaldeyrishöft enn um sinn,“ segir dr. Daniel Levin, lögfræðingur sem búsettur er í Bandaríkjunum og efnahagsráðgjafi ríkisstjórna víða um heim. 4.3.2009 00:01 Biðin er skaðleg „Bið eftir verðmati á bönkunum hefur mjög truflandi áhrif á rekstur útflutningsfyrirtækja,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. 4.3.2009 00:01 Sprotakjaftæði „Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær. 4.3.2009 00:01 Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40% í febrúar Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um meira en 40% í febrúar og hefur ekki verið minni í næstum þrjá áratugi. Bílasala þar hefur þá dregist saman í 15 mánuði samfleytt og er allt útlit fyrir að kreppan í Bandaríkjunum sé enn að dýpka. 3.3.2009 21:06 Enn lækka markaðir á Wall Street Hlutabréfavísitölur á Wall Street sveifluðust mjög mikið í dag enda hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum ekki getað sannfært fjárfesta um að efnahagslífið sé á réttri leið. Svo fór þó að við lokun markaða lækkaði Dow Jones vísitalan um 0,55%, S&P lækkaði um 0,64% og Nasdaq lækkaði um 0,14%. 3.3.2009 21:33 46 milljarðar gufuðu upp úr vasa Björgólfs Björgólfur Guðmundsson stimplaði sig í annað sinn inn í íslenskt viðskiptalíf með kaupum á eignarhlut í Landsbanka Íslands árið 2002. Þegar bankinn féll gufuðu 46 milljarðar úr vasa Björgólfs. 3.3.2009 18:46 Bankastjórar gömlu bankanna fengu 3200 milljónir í laun Sjö bankastjórar gömlu bankanna fengu yfir þrjúþúsund og tvöhundruð milljónir króna í laun, hlunnindi og bónusa á fimm árum. Sýnir veruleikafirringu manna í bankakerfinu segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur sem hvetur fyrrum bankastjóra til að feta í fótspor Bjarna Ármannssonar og skila einhverju til baka. 3.3.2009 18:33 Greiðslustöðvun Landsbankans framlengd til nóvember Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um níu mánaða framlengingu á greiðslustöðvun bankans, eða til 26. nóvember 2009. Beiðni um framlengingu var ekki mótmælt af hálfu kröfuhafa við fyrirtöku málsins. 3.3.2009 18:01 Landsbankinn og Straumur ná samkomulagi um uppgjör krafna Landsbanki Íslands hf. og Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hafa gengið frá samkomulagi um uppgjör krafna í milli bankanna þar með töldum kröfum vegna peningamarkaðslína, lána, afleiðustaða, skuldabréfa og ábyrgða. 3.3.2009 17:45 Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. 3.3.2009 17:16 Ólöglegt af Roskildebank að lána fyrir hlutum í bankanum Danski bankinn Roskildebank, sem varð gjaldþrota í síðasta mánuði, beitti viðskiptavini sína miklum þrýstingi til að taka lán hjá bankanum til að kaupa hluti í honum. Þetta telur danskur prófessor að hafi verið ólöglegt af hálfu bankans. 3.3.2009 16:41 Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. 3.3.2009 16:04 Kanadískur ráðherra gagnrýndur fyrir að vilja íslenskt vinnuafl Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. 3.3.2009 15:29 Hawkpoint ráðið til samningagerðar milli bankanna Ríkisstjórn Íslands afréð á fundi sínum í dag, 3. febrúar, að tillögu forsætisráðherra, að ganga til samninga við ráðgjafafyrirtækið Hawkpoint um að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 3.3.2009 14:35 Vona að sala sendiráðabústaða gefi milljarð í kassann Íslensk stjórnvöld hafa sett nokkra af helstu sendiráðabústöðum sínum erlendis til sölu. Samkvæmt frétt í Wall Street Journal um málið mun salan gefa af sér um 25 milljónir dollara eða tæpa 3 milljarða kr.. Pétur Ásgeirsson hjá utanríkisráðuneytinu segir að til standi að kaupa nýja ódýrari bústaði fyrir um það bil tvo milljarða. 3.3.2009 14:03 Peningastefnunefnd er orðin fullskipuð Forsætisráðherra hefur í dag skipað tvo fulltrúa í peningastefnunefnd samkvæmt nýju ákvæði í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Þau eru Anne Sibert, Dr. í hagfræði og prófessor við Birkbeck College, University of London og Gylfi Zoega, Dr. í hagfræði og prófessor við Háskóla Íslands. 3.3.2009 13:39 Hansa vill fá framlengingu á greiðslustöðvun Hansa, eignarhaldsfélag West Ham í ensku úrvalsdeildinni, mun fara fram á að greiðslustöðvun félagsins verði framlengd. Málið verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjavíkur n.k. föstudag. 3.3.2009 13:24 Sjælsö Gruppen skilaði 4 milljörðum í hagnað Fasteignafélagið Sjælsö Gruppen skilaði 205 milljónum danskra kr. hagnaði fyrir skatt á síðasta ári eða um 4 milljörðum kr.. Björgólfur Thor Björgólfson á 30% í Sjælsö Gruppen ásamt bræðrunum Torben og Ib Rönje í gegnum félagið SG Nord Holding. 3.3.2009 13:02 Áfram unnið að endurskipulagi Sparisjóðs Mýrarsýslu Sparisjóður Mýrasýslu hefur um nokkurn tíma unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu sjóðsins eftir að ljóst varð að ekki yrði af samningi við Kaupþing banka hf. í kjölfar hruns íslensku viðskiptabankanna. 3.3.2009 12:37 Erlend staða þjóðarbúsins neikvæð um 3.700 milljarða Hrein erlend staða þjóðarbúsins var neikvæð um 3.675 milljarðar kr. í lok árs í fyrra og hafði þá versnað um 2.309 milljarða kr. yfir árið. Hreinar skuldir námu 240% af áætlaðri landsframleiðslu í lok árs 2008 samanborið við 106% í lok árs 2007. 3.3.2009 12:26 Allir Xbox eigendur fá 2ja ára neytendaábyrgð Hátækni hefur ákveðið að beita sér fyrir því að öllum Xbox eigendum, sem keyptu vélar sínar á Íslandi, sé tryggð lögbundin 2ja ára neytendaábyrgð. Hátækni og Microsoft á Íslandi hafa nú náð samkomulagi um þessa 2ja ára ábyrgð. 3.3.2009 12:00 Cathay Financial tapaði miklu á íslensku bönkunum Cathay Financial Holding, stærsta fjármálaþjónusta Taiwan, tapaði miklu á hruni íslensku bankanna og hefur afskrifað kröfur upp á 780 milljónir NTdollara í íslensku bönkunum, eða um 3 milljörðum kr.. 3.3.2009 11:29 Viðskiptasmiðjan ætlar að skapa 150 sprotafyrirtæki Viðskiptasmiðjan – Hraðbraut nýrra fyrirtækja áætlar að skapa 150 ný sprotafyrirtæki, 1.000-3.000 ný störf, um 2-3 milljarða kr. í innlenda og erlenda fjárfestingu. Fyrirtæki Viðskiptasmiðjunnar munu skapa um 3-4 milljarða kr. í gjaldeyristekjur frá 2009-2011. 3.3.2009 11:13 Skuldabréf gamla Kaupþings seld á 6-8% af nafnvirði Skuldabréf gamla Kaupþings ganga kaupum og sölum á markaði erlendis og er verðið á þeim yfirleitt á bilinu 6-8% af nafnverði. Dæmi eru um að verðið hafi farið upp í tæp 10%. 3.3.2009 11:01 Tilsjónarmenn skipaðir með Mosaic Fashions Tilsjónarmenn hafa verið skipaðir með Mosaic Fashions meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur. 3.3.2009 10:25 Viðskiptahallinn sló öll met í fyrra Viðskiptahallinn hérlendis sló öll met í fyrra en hann nam 508 milljörðum kr. á árinu. Nær helmingur hallans varð á fjórða ársfjórðungi eða 232 milljarðar kr. sem er einnig methalli fyrir einn ársfjórðung. 3.3.2009 09:50 Íslenskar eignir Moderna aftur í hendur íslenskra eigenda Moderna Finance AB, dótturfélag Milestone ehf. í Svíþjóð, hefur undirritað samninga um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar. 3.3.2009 09:25 Eimskip semur um frestun vaxtagreiðslna Eimskipafélagið hefur samið við skuldabréfaeigendur í tveimur flokkunum, útgefin að verðmæti 10 milljarða kr., um frestun vaxtagreiðslna. Þá mun sala á eignum í Norður-Ameríku liggja fyrir innan nokkurra vika. 3.3.2009 09:15 Stofnandi Keops vill kaupa eignir af Landic Property Ole Vagner stofnandi Keops fasteignafélagsins vill nú kaupa aftur þær Keops eignir sem seldar voru til Landic Property fyrir um tveimur árum síðan. Um er að ræða eignir í Svíþjóð sem metnar eru á yfir sjö milljarða danskra kr. eða sem nemur um 149 milljörðum kr.. 3.3.2009 08:49 TrygVesta kaupir tryggingarfélag af Milestone í Svíþjóð Dansk/norska tryggingarfélagið TrygVesta hefur keypt tryggingarfélagið Moderna Försäkringar af Milestone í Svíþjóð. Kaupverðið er tæpir 1,3 milljarður sænskra kr. eða um 16 milljarðar kr.. 3.3.2009 08:42 HSBC-bankinn lækkaði um 18 prósent Hlutabréf á asískum mörkuðum féllu í verði í morgun og varð lækkunin langmest hjá HSBC-bankanum en bréf hans lækkuðu um heil 18 prósent á markaði í Hong Kong eftir að bankinn tilkynnti að hann myndi selja töluvert magn hlutabréfa. Eins lækkuðu japönsk fyrirtæki mörg hver og greindi fréttavefur Bloomberg frá því í morgun að fyrir hver fjögur fyrirtæki, sem hækkuðu í verði í Asíuvísitölu Morgan Stanley, hafi fimm lækkað. 3.3.2009 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Viðræður hefjast í dag um atvinnutækifæri í Kanada Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada í dag og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada. 4.3.2009 10:09
Krónubréfamiðlari: Loksins koma jákvæðar fréttir frá Íslandi Beat Siegenthaler sérfræðingur í nýmörkuðum hjá TD Securities og stærsti miðlari krónubréfa segir að loksins séu að koma jákvæðar fréttir frá Íslandi. Á hann þar við brottvikningu Davíðs Oddssonar úr Seðlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar. 4.3.2009 09:52
Kreditkortavelta heimila minnkaði um 18% í janúar Kreditkortavelta heimila í heild dróst saman um 18,0% í janúar í ár miðað við janúar í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 3,6% á sama tíma. 4.3.2009 09:39
Vöruskiptin i febrúar hagstæð um 6 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir febrúar 2009 nam útflutningur rúmum 32,3 milljörðum króna og innflutningur rúmum 26,4 milljörðum króna. Vöruskiptin í janúar, voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 4.3.2009 09:31
Seðlabankinn ætlar að draga úr útgáfu innistæðubréfa Innstæðubréf Seðlabankans, flokkur SI 09 0325, er á gjalddaga 25. mars. nk. Útistandi í flokknum er nú um 123 milljarða kr. Ætlunin er að draga úr útgáfu innistæðubréfa og verður nýr flokkur að upphæð 75 milljarðar kr. gefinn út þann 25. mars. 4.3.2009 09:27
Hækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun þegar trú fjárfesta á björgunaraðgerðir ríkisstjórna víða um heiminn óx. Í Kína hækkuðu bréf stærsta álframleiðandans um 5,6 prósent og stærsta smásöluverslunarkeðja Japans hækkaði einnig í verði. Bréf Toyota halda þó áfram að lækka og hefur minnkandi bílasala í Bandaríkjunum töluverð áhrif þar en stór hluti framleiðslu Toyota fer á Bandaríkjamarkað. 4.3.2009 07:24
Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40 prósent Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um liðlega 40 prósent í síðasta mánuði og þarf að fara 28 ár aftur í tímann til að finna álíka sölutölur. Óseldir bílar hrannast upp hjá bílaverksmiðjunum, sem sjá ekki fram á að salan glæðist fyrr en seint í haust, í fyrsta lagi. 4.3.2009 07:11
Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna 4.3.2009 06:00
Hawkpoint ráðið til starfa Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að ráða evrópska ráðgjafarfyrirtækið Hawkpoint til að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 4.3.2009 00:01
Eignir Milestone heim „Þetta eru vonbrigði enda fínar eignir sem við misstum vegna aðstæðna og vantrausts á markaði,“ segir Guðmundur Ólason, forstjóri Milestone. Í gær var skrifað upp á samning um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar auk þess sem stefnt er að því að selja líftryggingafélagið Moderna Liv og bankann Banque Invik. 4.3.2009 00:01
Fyrstu samningar í höfn „Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip. 4.3.2009 00:01
Nýjar valdablokkir Á bókamarkaðnum í Perlunni liggur á borðum með ritum um dulspeki, handanheima og búnaðarhætti liðinna tíða hin merka bók Valdablokkir riðlast eftir Óla Björn Kárason, fyrrum ritstjóra Viðskiptablaðsins, nú einn af ritstjórum netmiðilsins AMX. 4.3.2009 00:01
Úr Landsbankanum í endurreisnina Gunnar Thoroddsen, fyrrum forstjóri Landsbankans í Lúxemborg, hefur verið ráðinn forstjóri endurreisnarsjóðs sem Straumur-Burðarás tilkynnti um stofnun á í nóvemberlok í fyrra. 4.3.2009 00:01
Ísland ekki lengur land heldur sjóður Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og 4.3.2009 00:01
Gjaldeyrishöft senn tekin upp í Evrópu „Ég tel eðlilegt að halda í gjaldeyrishöft enn um sinn,“ segir dr. Daniel Levin, lögfræðingur sem búsettur er í Bandaríkjunum og efnahagsráðgjafi ríkisstjórna víða um heim. 4.3.2009 00:01
Biðin er skaðleg „Bið eftir verðmati á bönkunum hefur mjög truflandi áhrif á rekstur útflutningsfyrirtækja,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. 4.3.2009 00:01
Sprotakjaftæði „Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær. 4.3.2009 00:01
Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 40% í febrúar Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um meira en 40% í febrúar og hefur ekki verið minni í næstum þrjá áratugi. Bílasala þar hefur þá dregist saman í 15 mánuði samfleytt og er allt útlit fyrir að kreppan í Bandaríkjunum sé enn að dýpka. 3.3.2009 21:06
Enn lækka markaðir á Wall Street Hlutabréfavísitölur á Wall Street sveifluðust mjög mikið í dag enda hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum ekki getað sannfært fjárfesta um að efnahagslífið sé á réttri leið. Svo fór þó að við lokun markaða lækkaði Dow Jones vísitalan um 0,55%, S&P lækkaði um 0,64% og Nasdaq lækkaði um 0,14%. 3.3.2009 21:33
46 milljarðar gufuðu upp úr vasa Björgólfs Björgólfur Guðmundsson stimplaði sig í annað sinn inn í íslenskt viðskiptalíf með kaupum á eignarhlut í Landsbanka Íslands árið 2002. Þegar bankinn féll gufuðu 46 milljarðar úr vasa Björgólfs. 3.3.2009 18:46
Bankastjórar gömlu bankanna fengu 3200 milljónir í laun Sjö bankastjórar gömlu bankanna fengu yfir þrjúþúsund og tvöhundruð milljónir króna í laun, hlunnindi og bónusa á fimm árum. Sýnir veruleikafirringu manna í bankakerfinu segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur sem hvetur fyrrum bankastjóra til að feta í fótspor Bjarna Ármannssonar og skila einhverju til baka. 3.3.2009 18:33
Greiðslustöðvun Landsbankans framlengd til nóvember Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um níu mánaða framlengingu á greiðslustöðvun bankans, eða til 26. nóvember 2009. Beiðni um framlengingu var ekki mótmælt af hálfu kröfuhafa við fyrirtöku málsins. 3.3.2009 18:01
Landsbankinn og Straumur ná samkomulagi um uppgjör krafna Landsbanki Íslands hf. og Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hafa gengið frá samkomulagi um uppgjör krafna í milli bankanna þar með töldum kröfum vegna peningamarkaðslína, lána, afleiðustaða, skuldabréfa og ábyrgða. 3.3.2009 17:45
Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. 3.3.2009 17:16
Ólöglegt af Roskildebank að lána fyrir hlutum í bankanum Danski bankinn Roskildebank, sem varð gjaldþrota í síðasta mánuði, beitti viðskiptavini sína miklum þrýstingi til að taka lán hjá bankanum til að kaupa hluti í honum. Þetta telur danskur prófessor að hafi verið ólöglegt af hálfu bankans. 3.3.2009 16:41
Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. 3.3.2009 16:04
Kanadískur ráðherra gagnrýndur fyrir að vilja íslenskt vinnuafl Nancy Allan atvinnumálaráðherra Manitobaríkis í Kanada hefur verið gagnrýnd harðlega af heimamönnum fyrir að bjóða Íslendingum upp á vinnu í ríkinu. 3.3.2009 15:29
Hawkpoint ráðið til samningagerðar milli bankanna Ríkisstjórn Íslands afréð á fundi sínum í dag, 3. febrúar, að tillögu forsætisráðherra, að ganga til samninga við ráðgjafafyrirtækið Hawkpoint um að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 3.3.2009 14:35
Vona að sala sendiráðabústaða gefi milljarð í kassann Íslensk stjórnvöld hafa sett nokkra af helstu sendiráðabústöðum sínum erlendis til sölu. Samkvæmt frétt í Wall Street Journal um málið mun salan gefa af sér um 25 milljónir dollara eða tæpa 3 milljarða kr.. Pétur Ásgeirsson hjá utanríkisráðuneytinu segir að til standi að kaupa nýja ódýrari bústaði fyrir um það bil tvo milljarða. 3.3.2009 14:03
Peningastefnunefnd er orðin fullskipuð Forsætisráðherra hefur í dag skipað tvo fulltrúa í peningastefnunefnd samkvæmt nýju ákvæði í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Þau eru Anne Sibert, Dr. í hagfræði og prófessor við Birkbeck College, University of London og Gylfi Zoega, Dr. í hagfræði og prófessor við Háskóla Íslands. 3.3.2009 13:39
Hansa vill fá framlengingu á greiðslustöðvun Hansa, eignarhaldsfélag West Ham í ensku úrvalsdeildinni, mun fara fram á að greiðslustöðvun félagsins verði framlengd. Málið verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjavíkur n.k. föstudag. 3.3.2009 13:24
Sjælsö Gruppen skilaði 4 milljörðum í hagnað Fasteignafélagið Sjælsö Gruppen skilaði 205 milljónum danskra kr. hagnaði fyrir skatt á síðasta ári eða um 4 milljörðum kr.. Björgólfur Thor Björgólfson á 30% í Sjælsö Gruppen ásamt bræðrunum Torben og Ib Rönje í gegnum félagið SG Nord Holding. 3.3.2009 13:02
Áfram unnið að endurskipulagi Sparisjóðs Mýrarsýslu Sparisjóður Mýrasýslu hefur um nokkurn tíma unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu sjóðsins eftir að ljóst varð að ekki yrði af samningi við Kaupþing banka hf. í kjölfar hruns íslensku viðskiptabankanna. 3.3.2009 12:37
Erlend staða þjóðarbúsins neikvæð um 3.700 milljarða Hrein erlend staða þjóðarbúsins var neikvæð um 3.675 milljarðar kr. í lok árs í fyrra og hafði þá versnað um 2.309 milljarða kr. yfir árið. Hreinar skuldir námu 240% af áætlaðri landsframleiðslu í lok árs 2008 samanborið við 106% í lok árs 2007. 3.3.2009 12:26
Allir Xbox eigendur fá 2ja ára neytendaábyrgð Hátækni hefur ákveðið að beita sér fyrir því að öllum Xbox eigendum, sem keyptu vélar sínar á Íslandi, sé tryggð lögbundin 2ja ára neytendaábyrgð. Hátækni og Microsoft á Íslandi hafa nú náð samkomulagi um þessa 2ja ára ábyrgð. 3.3.2009 12:00
Cathay Financial tapaði miklu á íslensku bönkunum Cathay Financial Holding, stærsta fjármálaþjónusta Taiwan, tapaði miklu á hruni íslensku bankanna og hefur afskrifað kröfur upp á 780 milljónir NTdollara í íslensku bönkunum, eða um 3 milljörðum kr.. 3.3.2009 11:29
Viðskiptasmiðjan ætlar að skapa 150 sprotafyrirtæki Viðskiptasmiðjan – Hraðbraut nýrra fyrirtækja áætlar að skapa 150 ný sprotafyrirtæki, 1.000-3.000 ný störf, um 2-3 milljarða kr. í innlenda og erlenda fjárfestingu. Fyrirtæki Viðskiptasmiðjunnar munu skapa um 3-4 milljarða kr. í gjaldeyristekjur frá 2009-2011. 3.3.2009 11:13
Skuldabréf gamla Kaupþings seld á 6-8% af nafnvirði Skuldabréf gamla Kaupþings ganga kaupum og sölum á markaði erlendis og er verðið á þeim yfirleitt á bilinu 6-8% af nafnverði. Dæmi eru um að verðið hafi farið upp í tæp 10%. 3.3.2009 11:01
Tilsjónarmenn skipaðir með Mosaic Fashions Tilsjónarmenn hafa verið skipaðir með Mosaic Fashions meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur. 3.3.2009 10:25
Viðskiptahallinn sló öll met í fyrra Viðskiptahallinn hérlendis sló öll met í fyrra en hann nam 508 milljörðum kr. á árinu. Nær helmingur hallans varð á fjórða ársfjórðungi eða 232 milljarðar kr. sem er einnig methalli fyrir einn ársfjórðung. 3.3.2009 09:50
Íslenskar eignir Moderna aftur í hendur íslenskra eigenda Moderna Finance AB, dótturfélag Milestone ehf. í Svíþjóð, hefur undirritað samninga um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar. 3.3.2009 09:25
Eimskip semur um frestun vaxtagreiðslna Eimskipafélagið hefur samið við skuldabréfaeigendur í tveimur flokkunum, útgefin að verðmæti 10 milljarða kr., um frestun vaxtagreiðslna. Þá mun sala á eignum í Norður-Ameríku liggja fyrir innan nokkurra vika. 3.3.2009 09:15
Stofnandi Keops vill kaupa eignir af Landic Property Ole Vagner stofnandi Keops fasteignafélagsins vill nú kaupa aftur þær Keops eignir sem seldar voru til Landic Property fyrir um tveimur árum síðan. Um er að ræða eignir í Svíþjóð sem metnar eru á yfir sjö milljarða danskra kr. eða sem nemur um 149 milljörðum kr.. 3.3.2009 08:49
TrygVesta kaupir tryggingarfélag af Milestone í Svíþjóð Dansk/norska tryggingarfélagið TrygVesta hefur keypt tryggingarfélagið Moderna Försäkringar af Milestone í Svíþjóð. Kaupverðið er tæpir 1,3 milljarður sænskra kr. eða um 16 milljarðar kr.. 3.3.2009 08:42
HSBC-bankinn lækkaði um 18 prósent Hlutabréf á asískum mörkuðum féllu í verði í morgun og varð lækkunin langmest hjá HSBC-bankanum en bréf hans lækkuðu um heil 18 prósent á markaði í Hong Kong eftir að bankinn tilkynnti að hann myndi selja töluvert magn hlutabréfa. Eins lækkuðu japönsk fyrirtæki mörg hver og greindi fréttavefur Bloomberg frá því í morgun að fyrir hver fjögur fyrirtæki, sem hækkuðu í verði í Asíuvísitölu Morgan Stanley, hafi fimm lækkað. 3.3.2009 07:15