Fleiri fréttir

Betri aðbúnaður barna

Skúli Helgason skrifar

Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem hafa það markmið að tryggja öllum nemendum fjölbreytta og góða menntun og styrkja félagslega stöðu þeirra.

Viljum við spilla meiru?

Tryggvi Felixson skrifar

Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda.

Fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Landið er lykillinn, segir umhverfisráðherra og undir tekur vafalaust ferðamálaþjónustan og þær 1-2 milljónir túrista sem hingað koma árlega.

Sjálfri sér verst

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hér skal ósagt látið hversu oft þau hafa heyrst orðin sem Bogi Ágústsson lét nýverið falla í fréttatíma RÚV:

Ferðamannaborgin Reykjavík

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í samstarfi við helstu hagsmunaaðila vinnur Reykjavíkurborg nú að nýrri ferðamálastefnu, sem á að leiða veginn að Reykjavík sem spennandi áfangastað fyrir ferðamenn, í sátt við íbúa, atvinnulíf, umhverfi og menningu.

Loðin stefna Pírata

Egill Þór Jónsson skrifar

Líkt og greint var frá í fréttum þá var meirihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Væru beljur sérstök þjóð...

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Mál málanna eru loftslagsmál. Öll ríki í heiminum velta þessu fyrir sér enda er sjálf plánetan í húfi.

Stunda­glasið

Davíð Þorláksson skrifar

Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum.

Skil­virkara Sam­keppnis­eftir­lit

Hallmundur Albertsson skrifar

Í byrjun vikunnar kynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagafrumvarp til breytinga á samkeppnislögum.

Eldur í raf­bílum

Þórhallur Guðmundsson skrifar

Mikið er til af slúðursögum um rafbifreiðar. Hálfur sannleikur og slettur hafa fengið næga umfjöllun í fjölmiðlum og hafa fengið marga til að efast um kaup á rafbifreiðum.

Hús­bónda­valdið

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Það voru vonbrigði að lesa yfirlýsingu menntamálaráðherra í vikunni þar sem tilkynnt var um að skipað hefði verið í nýja fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára.

Þorsteinn og Þorsteinn

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þingmaður Vinstri grænna skrifar um málflutning þingmanns Viðreisnar.

Meira fyrir minna

Konráð Guðjónsson skrifar

Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við.

Stærsta ógnin 

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði.

Barn síns tíma

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Þak á aflaheimildir sjávarútvegsfyrirtækja er barn síns tíma og er til þess fallið að draga úr slagkrafti lítillar fiskveiðiþjóðar. Það er æskilegt að afnema það.

ADHD kemur það mér við?

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Einstaklingar með ADHD eru hluti af samfélaginu. Oft eru þetta kraftmiklir, frumlegir og hæfileikaríkir einstaklingar. Skilningur skiptir sköpum og kemur í veg fyrir fordóma og mýtur.

Lýð­ræðið, lög­fræðin og of­beldið

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Í þingsályktunartillögu um málefni sveitarfélaga, er mikið talað um lýðræði, virðingu, sjálfbærni og sjálfstjórnarrétt sveitarfélaga og er það vel.

Að saga íslenskan reynivið

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu.

Stórt skref í íbúalýðræði

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Ný íbúaráð í hverfum og borgarhlutum Reykjavíkur taka til starfa á næstu vikum og standa vonir okkar, sem að undirbúningi nýrra ráða höfum staðið, að hér verði tekið stórt skref í lýðræðisátt.

Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann

Erling Freyr Guðmundsson skrifar

Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður.

Óþarfa ótti

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Merkilegur dómur féll í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn föstudag.

Íbúasamráð – hvað er það?

Olga B. Gísladóttir skrifar

Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra.

Bíldudalshöfn

Rebekka Hilmarsdóttir skrifar

Vesturbyggð gaf út í maí á þessu ári Innviðagreiningu fyrir sveitarfélagið sem unnin var í samstarfi við Eflu verkfræðistofu. Í greiningunni er horft til ástands innviða sveitarfélagsins vegna hafsækinnar starfsemi.

Á hvaða veg­ferð erum við?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Stundum er gott að staldra við og velta fyrir sér á hvaða vegferð þetta samfélag er.

Fóstur­eyðinga­for­sætis­ráð­herrann

Arnar Sverrisson skrifar

Forsætisráðherra vor, hin gjörvilega Katrín Jakobsdóttir, er sæl með hreyfingu sína, Vinstrihreyfinguna – grænt framboð eða VG í daglegu tali. Kvenfrelsun er ein grunnstoða hreyfingarinnar

Segja eitt en gera annað

Edda Hermannsdóttir skrifar

Þegar loforð um betri og bættan heim heyrast úr öllum hornum þar sem flestir eru að reyna að breyta hegðun sinni þá er ekki annað hægt en að fyllast örlítilli von um að hlutirnir fari kannski ekki á versta veg þrátt fyrir öra hlýnun jarðar.

Að hanga heima

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þegar ég var yngri voru stífar æfingar daginn fyrir hæðarmælingu hjá skólahjúkrunarfræðingnum

Sagan af stjórnarskránni

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá.

Illskan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hættuleg öfl hafa náð fótfestu víða í Evrópu og halda ótrauð áfram að leita fanga.

Hugaðu að starfsþróun í háskólanámi

María Dóra Björnsdóttir og Jónína Kárdal skrifar

Eitt af markmiðum Háskóla Íslands er að mennta nemendur til þátttöku í atvinnulífi og samfélagi. Á árunum 2016 til 2018 útskrifaði skólinn á bilinu 2.800 til 3000 nemendur árlega og ráða flestir þeirra sig til starfa hjá stofnunum og fyrirtækjum að námi loknu eða stofna eigin fyrirtæki.

Réttur til að eignast félagslegt leiguhúsnæði

Egill Þór Jónsson skrifar

Það er ótrúlegt en satt að stefnuleysi vinstri manna í Reykjavík í málaflokki félagslegs húsnæðis hefur ekki skilað árangri, þrátt fyrir mikinn fjáraustur.

Þeir!

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Áslaug Arna dómsmálaráðherra skrifaði grein um þolendur kynferðisofbeldis. Greinin fjallar um vilja hennar til að bæta stöðu brotaþola og augljóst er hvar hennar hugur liggur. En hún notar á einum stað orðið "þeir“. Og þar með var þið-vitið-hver laus.

Hinn fallegi leikur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fótbolti er kallaður "hinn fallegi leikur“. Undanfarna daga hefur hinn "fallegi leikur“ þó verið heldur ljótur.

Tímamót hjá Fréttablaðinu

Jón Þórisson skrifar

Kynnt var í gær að breyting hefði orðið á eignarhaldi Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. Við þessa breytingu eignaðist félag í eigu Helga Magnússonar, ásamt öðrum, allt hlutafé í útgáfufélaginu, en félag Helga keypti helmingshlut í því í byrjun júní síðastliðins.

Að dansa eða ekki dansa?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Dansinn meðfæddur en bældur fyrir sumum? Tengist það að dansa einhverri berskjöldun? Af hverju er það: Ég dansa ekki, stelpur dansa?

Af 145 tillögum hafa 6 verið samþykktar

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í borgarráði í vikunni var lagt fram yfirlit frá borginni sem sýnir að framlögð mál eru nú 543 talsins, sem er 372% aukning miðað við fjölda mála á sama tímabil á síðasta kjörtímabili.

Sjá næstu 50 greinar