Fleiri fréttir

Sykur og frelsi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast.

Stjórn félags grunnskólakennara dregur lappirnar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Fyrir um viku féll refsidómur í Héraðsdómi Reykjavíkur um skattalagabrot. Allir geta misstigið sig en því miður var formaður Kennarafélags Reykjavíkur sá seki.

Pósturinn Páll

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Rekstrarvandræði Íslandspósts hafa verið til umræðu um nokkurt skeið. Internetið hefur ekki beint unnið með fyrirtækinu, tölvupósturinn hefur valdið stjórnendum póstsins verulegum búsifjum og á einhvern óendanlega flókinn hátt hafa póstsendingar frá Kína étið upp það litla rekstrarfé sem tínist þó inn um jólin þegar við sendum jólakort í gríð og erg.

Raketta án priks

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Vinur minn er óheppinn að lenda í þessu að vori, þegar árleg sumarlokun vofir yfir skurðstofum. Hann er þó vongóður um að lausn sé handan við hornið með hjálp góðra manna. En raunirnar vitna um laskað kerfi. Þær staðfesta að sagan um að góða heilsu þurfi til að eiga við heilbrigðiskerfið – nema ættingjar eða vinir kippi í spotta – er ekki bara grín.

Ef tré fellur í skógi

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hvar hefst réttur manns til æru og hvar lýkur rétti konu til að tjá sig um atburði eigin lífs? Þetta er flókið. Þetta er ekki svart og hvítt. En það gengur ekki að dómstólar séu notaðir sem ógn til að kefla þolendur ofbeldis, múlbinda þá sem berjast gegn því og kæfa í fæðingu þá vitundarvakningu sem átt hefur sér stað um kynferðislegt ofbeldi undanfarin misseri.

Kynslóðin sem neitar að hætta að djamma

Rebekka Karlsdóttir skrifar

Þegar kynslóðirnar á undan okkur horfðu til framtíðar sáu þau fyrir sér langt líf með fjölskyldu sinni, börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum.

Að gera góða laug ánægjulegri fyrir gesti

Jón Gunnar Schram skrifar

Mér finnst, og veit að það eru fleiri sem eru á sama máli, að sundlaugarnar á Íslandi eru perlur, mikil heilsubót. Á það því einnig að vera gleði að fara í sund.

Góð uppskera á þingvetrinum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Í ati hversdagsins, þar sem hraði samfélagsmiðlanna ræður för, hættir okkur oft til að gleyma því sem gert hefur verið. Þannig tekur eitt við af öðru, lifir í umræðunni stundarkorn og víkur svo fyrir því næsta.

Vald og ábyrgð 

Hörður Ægisson skrifar

Skiptir hæfni í mannlegum samskiptum máli við mat á hæfni umsækjenda til að stýra einni mikilvægustu stofnun landsins? Að mati hæfisnefndar um embætti seðlabankastjóra virðist svo ekki vera.

Er hægt að borða kökuna og geyma hana líka?

Árni Stefánsson skrifar

Á stjórnarfundi í Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LV) 24. maí var ákveðið að lækka fasta vexti á verðtryggðum sjóðfélagalánum um 0,2% og hækka breytilega verðtryggða vexti um 0,2%. Vaxtalækkunin fékk enga athygli en öðru máli gegndi um vaxtahækkunina.

Uns sekt er sönnuð

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar keyptar voru rúllugardínur inn á heimili nokkurt fyrir nokkrum árum lagði sölufólkið mikla áherslu á að bandið sem dregur þær upp og niður væri gjarnt á að slitna. Þess vegna þyrfti alltaf að taka rétt í bandið þegar dregið væri til eða frá, grípa í það fyrir ofan samskeyti og toga varlega.

Ein á ættarmóti

Steinunn Ólína skrifar

Nú er tími ættarmótanna og ég var nýlega á einu slíku, dálítið óvænt reyndar en ánægjulegt engu að síður.

Aldurssmánun samtímans

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Barátta eldri borgara fyrir mannsæmandi eftirlaunum og tryggingabótum er mikilvæg. En það er ekki síður mikilvægt og raunar mannréttindi að á þá sé hlustað og borin fyrir þeim tilhlýðileg virðing. Eldra fólk taki þátt í samfélaginu á jafnréttisgrundvelli, hvar sem það kýs. En einhvern veginn er eins og þeir sem eldri eru séu feimnir við að setja fram þá kröfu og sætti sig við jaðarsetninguna.

Kórverk

Kári Stefánsson skrifar

Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim.

Núvitund

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Við hjónin létum langþráðan draum rætast í vor og keyptum okkur notaðan húsbíl. Við sögðum hvort við annað að þá værum við frjálsir menn.

Leitin að kjarna málsins

Sverrir Björnsson skrifar

Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála.

Að slökkva gróðureld með fötu!

Pétur Pétursson skrifar

Með aukinni hættu á flóknum gróðureldum í landinu verður nauðsynlegt að njóta liðsinni Landhelgisgæslunnar.

Hagkvæm leið til að bregðast við fækkun ferðamanna

Þórir Garðarsson skrifar

Framboð á flugferðum til Íslands hefur allt að segja um fjölda ferðamanna sem hingað koma. Brotthvarf WOW sýnir þetta með skýrum hætti, sem og fækkun flugferða hjá Easyjet.

Ef EES er gott – sem það er – þá er ESB enn þá betra

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Lengi virtist það vera í tízku, að tala illa um Evrópu og evru, þó að einmitt aðild okkar að EES og Schengen-samkomulaginu hefði tryggt okkur efnahagslegar framfarir og margvíslegt frelsi langt umfram það, sem áður hafði þekkzt eða ella hefði getað orðið.

Grænir skattar eru loftslagsmál

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil.

Uppeldið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stjórnmálamenn lifa margir hverjir í þeim misskilningi að það sé hlutverk þeirra að ala þjóð sína upp og venja hana á góða siði. Þannig er einstaklingum ekki treyst til að velja hvernig þeir haga lífi sínu, það þarf að velja fyrir þá.

Viðhorf Íslendinga til alþjóðasamstarfs

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Utanríkisráðuneytið lét nýverið gera könnun á viðhorfi Íslendinga til alþjóðasamstarfs. Niðurstöðurnar voru að mörgu leyti mjög jákvæðar. Þar má nefna það viðhorf stórs meirihluta svarenda að hagsæld Íslands byggjast að miklu leyti á alþjóðlegri samvinnu (73,6%) og alþjóðaviðskiptum (78,3%).

Ertu með tilvísun?

Guðjón Ýmir Lárusson skrifar

Flest fyrirtæki byggja á ábendingum og góðu umtali núverandi viðskiptavina.

Undirbúum næsta hagvaxtaskeið 

Ingólfur Bender skrifar

Nú þegar hagkerfið siglir inn í samdrátt er það áleitin spurning á hverju við byggjum næsta hagvaxtarskeið. Með réttum aðgerðum má milda niðursveifluna og tryggja að næsta uppsveifla verði gjöful.

Boris Kardashian

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Það er engin leið að sjá það fyrir hvað ríkisstjórn sem Boris Johnson kemur til með að leiða myndi gera, vegna þess að sá sem hyggst taka við stjórnartaumunum hefur ekki enn komist svo langt að velta því einu sinni fyrir sér sjálfur.

Til hamingju með háskólaprófið!

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Júní er tími brautskráninganna. Þá fyllast samfélagsmiðlarnir af myndum af prúðbúnu og brosleitu fólki sem fagnar því að hafa náð þeim merkilega áfanga í lífinu að ljúka háskólanámi.

Ræktum eldsneyti

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Hægt er að minnka losun margra gróðurhúsalofttegunda um allt að 70% á tiltölulega auðveldan hátt með því að breyta eldsneytisnotkun skipa þannig að þau noti jurtaolíu, bíódísil eða annað lífrænt eldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis.

Furðuveröld sendiherrans

Stefán Pálsson skrifar

Sendiherra Marokkó á Íslandi var í viðtali í Fréttablaðinu sem birtist þann 20. apríl síðastliðinn. Tilefnið var óánægja Marokkóstjórnar með að forsætisráðherra Íslands og raunar einnig fyrsti varaforseti Alþingis hefðu fundað með Brahim Ghali, leiðtoga Polisario-hreyfingarinnar.

Núvitund

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Við hjónin létum langþráðan draum rætast í vor og keyptum okkur notaðan húsbíl. Við sögðum hvort við annað að þá værum við frjálsir menn. Með farartækinu getur maður haldið hvert sem er, engum háður.

Föstudagsbörnin

Aðalbjörg Egilsdóttir og Vigdís Ólafsdóttir skrifar

Föstudaginn 20. ágúst í fyrra settist 15 ára stúlka fyrir framan sænska þingið til þess að senda sterk skilaboð; „að sameinast á bak við vísindin“. Að sameinast á bak við vísindin sem segja okkur að við verðum að stöðva losun gróðurhúsalofttegunda og eyðingu á lífríki um allan heim.

Tími til að vakna

Snorri Örn Arnaldsson skrifar

Þeim sem hafa sett sig inn í málin kæmi það lítið á óvart ef þolinmæði alþjóðasambanda myndi þrjóta áður en langt um líður, enda ekki hægt að vera endalaust á undanþágu frá þeim reglum sem öllum öðrum er gert að fylgja. Eina lausnin, þegar þolinmæðina þrýtur, er að leika landsleiki á erlendri grundu. Íslenska íþróttaundrið, eins og árangur íslenskra landsliða og íþróttamanna hefur gjarnan verið nefnt, getur þá ekki spilað á heimavelli. Með hverju ætla stjórnmálamenn að skreyta sig þá á tyllidögum?

Byltingin olnbogar sig inn í lífeyrissjóð

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á það til að snögg­reiðast eins og er háttur margra öflugra og litríkra baráttumanna. Stundum tekst honum þó ekki að beina reiðinni í rétta átt, á réttum tíma, í réttum mæli, fyrir réttar sakir og á réttan máta, svo gripið sé í siðfræði Aristótelesar.

Að fá að deyja með reisn

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Í asanum sem jafnan fylgir þinglokum eru ýmis mikilvæg mál afgreidd sem ekki fá mikla athygli. Dæmi um slíkt er gerð skýrslu um dánaraðstoð sem er afar viðkvæmt mál enda álitaefnin margvísleg.

Við gegn þeim

Haukur Örn Birgisson skrifar

Á sama tíma og ég hef mikinn á huga á stjórnmálum þá leiðist mér óskaplega stjórnmálatal. Þrasið og flokkadrættirnir eru óþolandi. Sendandi pakkans skiptir oft meira máli en innihaldið.

Barnaverndaráætlun – nýr tónn og aukið fjármagn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Ný fjögurra ára framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum var samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þar kveður við nýjan tón á ýmsum sviðum enda er gert ráð fyrir 600 milljóna fjáraukningu til þess að byggja upp og þróa ný úrræði og þjónustu við börn.

Keisarinn er ekki í neinu?…

Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar

Reykjavíkurborg mun ekki ná markmiði sínu um 40% minni losun CO2 fyrir 2030 (m.v. 1990) nema gripið verði til róttækra aðgerða í þéttingu byggðar í Vatnsmýri. Án þéttingar þar mun ríkið ekki heldur ná sínum markmiðum nema með því að kosta til gríðarlegum viðbótar fjármunum.

Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.

Akkkuru?

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt?

Sjálfstæðið 2.0

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég þykist nokkuð viss um að í augum margra Íslendinga, ekki síst af eldri kynslóðinni, sé fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar það mikilvægasta sem Íslendingar hafa nokkurn tímann eignast.

Sjá næstu 50 greinar