Fleiri fréttir

Þegar 6 loforð af 100 eru uppfyllt

Sara Dögg skrifar

Ár er liðið frá því að núverandi bæjarstjórn Garðabæjar tók til starfa. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins flaggaði 100 loforðum sínum í sérprentaðri útgáfu og bæjarbúar hafa sjálfsagt hugsað sér gott til glóðarinnar að fá svo dugmikla bæjarstjórn til starfa.

Stjórnarskrárafmæli, þýsk og íslensk

Þorkell Helgason skrifar

"Mannleg reisn er friðhelg.“ Þannig hefst fyrsta grein stjórnarskrár eða grundvallarlaga Sambandslýðveldisins Þýskalands; "Die Würde des Menschen ist unantastbar.“ Þetta var skráð fjórum árum eftir að lokið hafði hörmungartímabili í þýskri sögu þar sem mannhelgin var fótum troðin af valdhöfum.

Þroskaþjófur

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég gleymi seint því augnabliki þegar ég heyrði orðið "þroskaþjófur“ fyrst.

Lítið lært

Hörður Ægisson skrifar

Eina stærstu frétt vikunnar var að finna í tilkynningu Seðlabankans á mánudagsmorgun um nýjar tölur um greiðslujöfnuð við útlönd og erlenda stöðu þjóðarbúsins.

Sumu er auðsvarað

Bjarni Benediktsson skrifar

Vegna fækkunar ferðamanna og aflabrests í mikilvægum veiðistofni, loðnunni, verður ekki hagvöxtur á þessu ári eins og spáð hafði verið.

Er ekki hægt að fá vinnufrið hérna?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Nú til dags eru fáar setningar sem virka eins "kallakarla“-legar eins og þegar þess er krafist í fjölmiðlum að "mennirnir“ fái "vinnufrið“ til þess að útkljá málin án þess að vera truflaðir.

Viljum við borga?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Í orðræðunni um loftslagsmál og stjórnvöld heyrast orð eins og aðgerðaleysi og falleinkunn. Það eru orð sem ég tel að séu engum til gagns.

Engin venjuleg tengsl

Jill Esposito skrifar

Þegar til staðar er sterkt og varanlegt samband, á borð við það sem er á milli Bandaríkjanna og Íslands, gleymist oft að fagna stórum áföngum.

Eru allir velkomnir?

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir og Árdís Freyja Antonsdóttir skrifar

Hlutfall eldra fólks fer hækkandi hér á landi rétt eins og annars staðar í heiminum.

Að breyta gróðurhúsalofti í grjót

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Við könnumst við að snjallir smalar eða heimasætur blekki tröll svo þau verði að steini. Það er kannski einmitt það sem við erum að gera við Hellisheiðarvirkjun á hverjum degi; 35 tonn af tröllum á dag.

Rétt mataræði fyrir alla

Teitur Guðmundsson skrifar

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar.

Af hverju ekki?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Of margir stjórnmálamenn hér á landi lifa í þeim misskilningi að það sé sérstakt hlutverk þeirra að hafa gætur á almenningi og setja honum alls kyns skorður.

Þrátefli á þingi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Menn geta haft ýmsar ástæður til að leggjast gegn samþykkt Alþingis á þriðja orkupakka ESB, sumar gildar, aðrar ekki.

Allir saman nú !

Kristófer Oliversson og Jakob Frímann Magnússon skrifar

Fréttir um að Delta Air­lines hafi ákveðið að hætta flugi til Íslands frá og með miðjum október eru grafalvarlegar. Félagið bætist með þessu í stækkandi hóp þeirra flugfélaga sem ákveðið hafa að draga úr framboði sæta til Íslands eða hætta alfarið flugi hingað.

Frumkvöðlar í fimmtán ár

Hanna Hilmarsdóttir skrifar

Á þessu ári fagnar Alþjóðaskólinn á Íslandi 15 ára afmæli sínu. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og fara yfir það sem hefur áunnist.

EES og Ísland

Einar Benediktsson skrifar

Án sæstrengs, sem ekki verður lagður nema með samþykki okkar, hefur raforkumarkaður ESB enga þýðingu fyrir Ísland.

Þegar orð og krónur fara ekki saman

Eybjörg H. Hauksdóttir og Sigurður Rúnar Sigurjónsson skrifar

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa skilað umsögn um fjármálaáætlun ríkisins fyrir árin 2020 – 2024. Eins og þar kemur fram hafa samtökin miklar áhyggjur af því að svo virðist sem áætlunin geri ekki ráð fyrir að rekstrargrundvöllur hjúkrunar- og dagdvalarrýma sem þegar eru í rekstri verði tryggður með fullnægjandi hætti.

Hérna.. af hverju vissi ég ekki af þessu?

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég varð fyrir uppljómun í síðustu viku. Ég verð gjarnan fyrir uppljómun og verð þá eins og fjögurra ára barn að skoða froska í búri. Mér finnst ég þurfa að segja öllum frá.

Stjórnmálamenn stokki spilin

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Mikilvægt er fyrir stjórnmálamenn að nýta upphaf samdráttarskeiðs í efnahagslífinu til að stokka spilin. Það þarf að kortleggja hvað sé nauðsynlegt í rekstri hins opinbera, hvað megi betur fara, hvað megi missa sín og hvernig létta megi undir með landsmönnum sem standa straum af útgjöldunum með einum eða öðrum hætti.

Nýr veruleiki

Agnar Tómas Möller skrifar

Síðla hausts 2018 er óhætt að segja að fjármálamarkaðir á Íslandi hafi verið skelkaðir. Áhyggjur af fækkun ferðamanna og slæmri stöðu flugfélagsins WOW ofan í það sem virtist vonlaus staða á vinnumarkaði, leiddi til snarps falls krónunnar samhliða miklum verðlækkunum á mörkuðum.

Gervigreind í vændum

Brynjólfur Borgar Jónsson skrifar

Hugtakið gervigreind virðist á allra vörum þessa dagana. Frumkvöðlar skreyta viðskiptahugmyndir sínar með fyrirheitum um að gervigreind verði nýtt.

Dramað í Passíusálmunum

Steinunn Jóhannesdóttir skrifar

Strax eftir páska birtist grein í Fréttablaðinu eftir Árna Heimi Ingólfsson tónlistarfræðing undir titlinum Misskilningurinn með Passíusálmana.

Hriktir í afaveldinu

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Æ meira ber orðið á meinfýsi í opinberum samskiptum fólks. Þá þróun má sennilega að mestu rekja til samfélagsmiðla og kommentakerfa.

Mál sem skipta máli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mörg mikilvæg frumvörp á þessu þingi sem nú sér fyrir endann á.

Brauð og bjór í Bónus?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Reglulega liggur fyrir Alþingi áfengisfrumvarp í einni eða annarri mynd sem miðar að því að auka sölu áfengis. Einnig liggur fyrir borgarstjórn tillaga Sjálfstæðismanna að borgarstjórn samþykki að hvetja Alþingi til að auka frelsi á áfengismarkaði.

Eflum fullveldi Íslands

Kjartan Þór Ingason skrifar

Í umræðunni um þriðja orkupakkann, sem hefur vægast sagt fengið talsverða athygli í samfélaginu seinustu misseri, er oft minnst á Samninginn um Evrópska Efnhagsvæðið (EES). Samningurinn hefur haft gífurlega jákvæð áhrif á íslenskt samfélag seinastliðin 25 ár.

Hvað ert þú að gera í lífinu? Ég? Ekki neitt

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég hitti konu á sjötugsaldri á förnum vegi um daginn. Eftir að hafa spjallað um veðrið eins og sannir Íslendingar gera, þá spyr hún mig hvað ég sé nú að gera í lífinu.

Samvinnuverkefni

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars.

Dýr skiptimynt

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Það fer að verða árviss viðburður á vorin að störf Alþingis komist í uppnám. Staðan núna er raunar óvenju slæm sökum fordæmalauss málþófs mikils minnihluta þingmanna.

Eitt fyrsta landið í heimi

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Alþingi hefur nú tekið sögulegt skref um að samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks beri að lögfesta.

Tillögur um úrræði

Jón Sigurðsson skrifar

Meðal margra Íslendinga gætir um þessar mundir tortryggni, efa og andstöðu gegn þeirri fjölþjóðlegu samfélags- og viðskiptaþróun sem orðin er.

Sorry, en þú ert bara ekki nógu fullkomin fyrir þessa íbúð

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég er á leigumarkaðnum. Það hljómar ef til vill furðulega, en hluti af mér elskar það Við fjölskyldan sjáum lífið sem tækifæri og tækifærin eru stundum út um allt og þá er gott að geta flutt með tiltölulega litlu veseni.

Orkuskiptin

Eyþór Arnalds skrifar

Orkan okkar hefur breytt miklu. Rafljós kom í stað gas- og lýsisljóss. Heita vatnið kom í stað kolakyndingar. Fyrst kom hitaveita í Reykjavík fyrir 90 árum.

Uppi á þaki

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fjármálaráðuneytið Arnarhvoli er ekki beinlínis bygging sem almenningur virðir alla jafna fyrir sér með forvitni þótt hún sé fremur falleg.

Hættan af glæpum

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég ætla ekki að draga í efa þá niðurstöðu Ríkislögreglustjóra, sem embættið hefur nú opinberað með skýrslu, að íslensku samfélagi stafi gríðarleg hætta af skipulagðri glæpastarfsemi.

Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi

Þór Rögnvaldsson skrifar

Í þeirri miklu bók sem á frummálinu heitir Phänomenologie des Geistes og hefur hlotið nafnið Fyrirbærafræði andans á íslensku fjallar Hegel m.a. um hið Góða og hið Illa og þó ekki svo mjög í siðferðislegum, heldur – eins og meistarinn sjálfur orðar það – í víðtækasta skilningi og því líka, mundi ég segja, í pólitískum skilningi.

Makríllinn: Nú er lag

Bolli Héðinsson skrifar

Óvænt innkoma makríls í íslenska landhelgi upp úr aldamótum skóp einstakt tækifæri til að láta þjóðina njóta góðs af nýrri auðlind í þjóðareigu.

Góðir hlutir gerast hægt

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Um allan heim er unnið að því að rannsaka taugakerfið. Samt sem áður gengur hægt að finna lækningu í því. Sem dæmi má nefna að meðferð þeirra sem hljóta mænuskaða og lamast er þannig að þeir eru þjálfaðir til sjálfsbjargar í hjólastól.

Aðlögun vegna loftslagsbreytinga

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur hagsbætur, helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við.

Vorverk Netanyahu

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar um ástandið á Gaza-svæðinu.

Sjá næstu 50 greinar