Fleiri fréttir

Ferskir erlendir vindar 

Agnar Tómas Möller skrifar

Í árslok 2018 er óhætt að segja að nokkur svartsýni hafi ríkt í íslensku efnahagslífi. Óvissa var um framtíð WOW air, samdráttur fyrirsjáanlegur í ferðaþjónustunni og engin leið var að sjá skynsamlega lendingu með kjarasamninga þar sem átök hörðnuðu dag frá degi á vinnumarkaði.

Landsréttur in memoriam?

Haukur Logi Karlsson skrifar

Í máli Ingibjargar Þorsteinsdóttur héraðsdómara á ágætum fundi Lagastofnunar 20. mars sl., um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í svokölluðu Landsréttarmáli, kom fram mikilvægt sjónarmið; þ.e. að viðbrögðin við umræddum dómi verði að miða að því að styrkja traust almennings á dómskerfinu.

Nær öllum lífeyrissjóðnum mínum stolið

Jökull Arngeir Guðmundsson skrifar

Nærri hver króna sem mér er talin greidd á greiðsluseðlum frá lífeyrissjóðnum mínum er dregin til baka ýmist með sköttum eða gerð óvirk með skerðingum Tryggingastofnunar ríkisins.

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar hálfkveðnar eða hreinlega farið með ósannindi.

Allt fyrir umhverfið

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Það er fátt í nútímalífi sem ekki byggist á rafmagni og sennilega kæmumst við ekki við langt án þess.

Gazalega furðuleg fréttamennska

Ívar Halldórsson skrifar

Það er áhugavert hversu sumir fréttamenn leggja sig fram um að mála fagra mynd af hryðjuverkamönnunum sem stöðugt gera árásir á lýðræðisríkið Ísrael.

Iðnaður er undirstaða

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Við sem stöndum í fylkingarbrjósti á vinnumarkaði vitum að leysa verður úr kjaradeilunni. Atvinnurekendur vilja að sjálfsögðu geta greitt starfsfólki sínu góð laun og öll viljum við að fólk geti lifað góðu lífi á Íslandi.

Vísindaglerþak

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ein sorglegasta staðreynd vísindasögunnar er án efa æpandi ósýnileiki kvenna.

Íþrótt?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ég get verið soddan klaufi. Alltaf tekst mér að móðga einhvern. Það er reyndar orðið mjög erfitt að komast hjá því, ef maður ætlar á annað borð að tjá sig um menn og málefni.

Ræður þessu 

Hörður Ægisson skrifar

Höggið af falli WOW air, sem kom fæstum á óvart sem hafa fylgst með dauðastríði félagsins undanfarna mánuði, verður umtalsvert á árinu

Viðureignin við samsærisöflin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund.

Til hamingju, FKA og stjórnvöld!

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli.

M/s Berglind

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku.

Kyndilberar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Í marsmánuði vakti Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð, athygli á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri staðreynd að ríkisstjórn Íslands hefur tengt þau inn í stefnur sínar og áætlanir til ársins 2030.

Takturinn í stafrófinu

Valgerður Snæland Jónsdóttir skrifar

Í aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að þættirnir sex "varða starfshætti, inntak og umhverfi náms á öllum skólastigum og skapa mikilvæga samfellu í íslensku skólakerfi.“ Grunnþættirnir "læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun“ skipta miklu máli við "að rækta með markvissum hætti þá þekkingu, leikni og viðhorf sem styrkir getu einstaklinga í framtíðinni til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi.“

Fiskeldi í Eyjafirði - fyrir hverja?

Halldór Áskelsson skrifar

Undanfarna mánuði hefur umræðan um fiskeldi verið áberandi í þjóðfélaginu. Umfangsmikið og umdeilt fiskeldi í sjókvíum hefur verið byggt upp á Vestfjörðum. Víst er að margir þar fögnuðu því vegna atvinnuástandsins á svæðinu en aðrir hafa spyrnt við fótum af ýmsum ástæðum.

Mennt er máttur

Óttar Guðmundsson skrifar

Fyrir einhverjum áratugum þótti nám vera mikil forréttindi. Börn fátækra foreldra áttu sáralitla möguleika á því að ganga hinn svokallaða menntaveg.

Með framendann fastan í afturendanum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hugvitssemi mannsins virðast engin takmörk sett. Hann beislar náttúruna, læknar drepsóttir, hefur sig til flugs (engar áhyggjur, þetta er ekki pistill um WOW), alla leið út í geim.

Píkudýrkun

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Einhvern tímann var það yfirlýst markmið Háskóla Íslands að verða einn af 100 bestu háskólum heims. Sennilega er svo enn því háskólastofnun hlýtur ætíð að setja sér göfug markmið.

Eftirlitið í Reykjavík

Líf Magneudóttir skrifar

Undanfarið hefur talsverð umræða verið um raka og leka í húsnæði borgarinnar og í þeirri umræðu hefur hlutverk Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur borið á góma. Margt af því sem hefur verið sagt og skrifað hefur ekki verið alls kostar rétt.

Nú þarf að blása til sóknar

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er óhætt að segja að íslenskt samfélag hafi farið á hliðina fimmtudagsmorguninn 28. mars, þegar ljóst varð að flugfélagið WOW air væri komið í þrot.

Ekki vera fiskur!

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Það er flókið að velja sér framtíðarstarf. Í þroskuðu lýðræðissamfélagi stendur fólk frammi fyrir mörgum kostum. Slíkt val er, í sögulegu samhengi, frekar ný til komið.

Hvað er líkt með banka­hruninu og falli WOW?

Þórir Garðarsson skrifar

Við þurfum ekki að örvænta um samkeppni í flugsamgöngum þó WOW sé horfið á braut. Auk Icelandair fljúga 15 erlend flugfélög hingað að vetri til og 25 að sumri til.

Hin ótæmandi auðlind

Logi Einarsson skrifar

Íslendingar hafa lengst af verið frumframleiðslu þjóð sem komst til bjargálna vegna náttúruauðlinda.

Skáldar um stjórnmál

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Einar Kárason rithöfundur er ósáttur við þá gagnrýni sem rignt hefur yfir borgarstjórann og hans borgarfulltrúa á kjörtímabilinu. Hann telur að minnihlutafulltrúar séu með dylgjur um svik, lögleysu og spillingu meirihlutans.

Líf eftir WOW

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stjórnvöld koma ekkert sérlega vel út.

Fjólubláir draumar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fréttir gærdagsins um gjaldþrot WOW air eru þess eðlis að margir hafa mjög sterkar skoðanir á því hvað hafi gerst, hvernig hefði verið hægt að koma í veg fyrir það og hvað þurfi að gera næst.

Íslenska, skólamálið okkar

Kristján Jóhann Jónsson skrifar

Mikilvæg ráðstefna um íslenskukennslu í skólum landsins verður haldin í Hörpu 1. apríl.

Kæra dagbók

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Árla morguns fór ég á hestvagninum í Bónus á Fiskislóð vegna þess að ég átti að sækja aðföng fyrir götuna í þessari viku.

Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga

Björn Gíslason skrifar

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi jákvæðu tengsl, en nauðsynlegt er að börn fái þjálfun í félagsfærni enda getur slík færni hjálpað þeim á öllum stigum lífsins, bæði í leik og starfi.

Lífið eftir WOW

Þórir Garðarsson skrifar

Stjórnarformaður Gray Line segir að ef rétt er haldið á spöðunum þá komi í ljós að það er líf eftir WOW.

Really

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Í alvöru fólk. Haldið þið virkilega að slök lestrarframmistaða á Íslandi sé bara vegna þess að kennarar landsins séu svo illa að sér í lestrarfræðum?

Á réttri leið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þjóðkirkjan með biskup Íslands í fararbroddi liggur nú sem oftar undir allnokkru ámæli fyrir að framfylgja í verki kenningu Krists um mikilvægi þess að sýna náungakærleik.

Framtíðarþjófnaður

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Hún er sextán ára stelpa í Svíþjóð og segist ekki vera neitt sérstaklega félagslynd.

Langvinn veikindi barns

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er mjög krefjandi og erfitt hlutskipti að vera sjúklingur og gildir einu á hvaða aldri viðkomandi er í sjálfu sér.

Um kapítalísk skrímsli

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er nú það. Mig langar að segja ykkur litla sögu af góðri vinkonu minni. Hún ólst upp úti á landi, gekk hinn hefðbundna menntaveg.

Laun og árangur í Meistaradeildinni

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Þátttökulið Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu deila með sér um 270 milljarða króna verðlaunafé þetta keppnistímabilið.

Baráttan um streymið

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Bandaríska stórfyrirtækinu Apple tókst að valda uppnámi í að minnsta kosti þremur rótgrónum atvinnugreinum í einu vetfangi á mánudag þegar fyrirtækið kynnti ýmsar nýjungar

Eftirlit með eftirlitinu

Davíð Þorláksson skrifar

Í nóvember gerði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur úttekt á Fossvogsskóla og gaf honum einkunnina 4 af 5.

Í forystu í mannréttindaráðinu

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Ísland var í forystu 36 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna fyrr í þessum mánuði þegar fastafulltrúi okkar í mannréttindaráðinu flutti sameiginlegt ávarp um ástand mannréttindamála í Sádi-Arabíu.

Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku

Tyrfingur Tyrfingsson skrifar

Það er fræg saga af íslenskri leikkonu á 20. öld sem fékk hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum og sló í gegn, þannig að í næstu uppfærslu á allt öðru leikriti ákvað hún að leika Soffíu frænku bara aftur.

Tilnefningarnefndir í hlutafélögum

Friðrik Friðriksson skrifar

Áhugamenn um stjórnun gerðu vel í að fylgjast með hraðri þróun, einkum í skráðum félögum þar sem tilnefningarnefndir gera tillögur um stjórnarmenn í hlutafélögum.

Sjá næstu 50 greinar