Fleiri fréttir

Vinnufriður

Eyþór Arnalds skrifar

Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við lagt fram tugi tillagna en jafnframt haft jákvæð áhrif til breytinga.

Val neytenda

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þegar landsmenn bregða sér til annarra landa sjá þeir iðulega af hverju þeir eru að missa hér á landi í matarúrvali.

Mínir svæsnustu fordómar

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Fordómar eru í grunninn auðveld leið til þess að segja eitthvað misgáfulegt um alls konar dót sem maður veit ekkert um, fólk sem maður þekkir ekki og málefni sem maður hefur ekki kynnt sér af neinni dýpt.

Ungi maðurinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Við tökum ekki við snertilausri greiðslu með síma.“

Er ég tuddi á skólalóð?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Að vinna á vinnustað þar sem æðstu valdhafar borgarinnar hafa brugðist skyldum sínum og viðhaft ámælisverða stjórnsýslu hefur skaðleg áhrif á vinnustaðamenningu og starfsfólkið

Til RÚV allra landsmanna og menntamálaráðherra

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Á vef WHO kemur fram að helmingur allra geðrænna veikinda hefjast fyrir 14 ára aldur en í flestum tilvikum er ekkert að gert. Sjálfsvíg eru önnur algengasta dánarorsök fólks á aldrinum 15-29 ára.

Pissað í plastflösku

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég gekk heim á leið ásamt börnunum eftir að hafa sótt þau í skólann hér í London þegar plastflaska kom fljúgandi út um glugga sendiferðabíls sem ók fram hjá.

Fjórmenninga- klíkan

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sólveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur, ætlar ekki að semja.

Net, búð og bíll

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Verslun á undir högg að sækja á rótgrónum verslunarstöðum í miðborginni, og víðar.

Ég er einn af þeim

Þröstur Ólafsson skrifar

Þröstur Ólafsson skrifar um að hann sé einn af þeim, í tilefni af áttræðisafmæli Jóns Baldvins Hannibalssonar.

Árásir á ferðaþjónustu skaða allt samfélagið

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Formaður Eflingar boðaði djarfar og framsæknar verkfallsaðgerðir í fjölmiðlum í gær. Síðar í gærkvöld kom í ljós að fyrstu aðgerðir Eflingar eru hvorugt.

Dettifoss: Lokað!

Baldvin Esra Einarsson skrifar

Ferðamaður vill komast að Dettifossi að vetri til. Ekki furða, hann vill fá að sjá aflmesta foss Evrópu og einstaka náttúruperlu.

Stöndum vörð um hreyfanleikann

Þórlindur Kjartansson skrifar

Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar.

Spennið beltin 

Hörður Ægisson skrifar

Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum.

Fátækt fólk

María Bjarnadóttir skrifar

Ég hugsa fallega til fólksins sem stendur í kjarasamningastússi um þessar mundir.

Gervigreind er að breyta okkar lífi

Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar

Árið er 2019 og þegar talað er um tækni er oftar en ekki minnst á gervigreind og þau áhrif sem hún hefur á líf okkar í dag.

Látum ekki skemmtikraft að sunnan...

Gunnar V. Andrésson skrifar

Mig rak í rogastans er ég horfði á Ferðastiklur, sjónvarpsþátt Láru Ómarsdóttur, þann 14. febrúar sl. Þar fór hún um Norðausturland í fylgd föður síns, Ómars Ragnarssonar, landsfrægs landkönnuðar og fréttamanns til hálfrar aldar.

Meinlokur 

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu.

Lengri og betri ævir

Þorvaldur Gylfason skrifar

Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð.

Fyrir landið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Nú, árið 2019, ættu menn að hafa áttað sig á því mikla verðmæti sem felst í stórbrotnum náttúruundrum.

Velferðarvaktin

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008.

Skattar og jöfnuður

Oddný Harðardóttir skrifar

Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar.

Helgur staður?

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis fyrir aftan Landsímahúsið stendur Víkurgarður, einn elsti almenningsgarður í Reykjavík, sem í daglegu tali kallast Fógetagarðurinn.

Segðu mér sögu

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgun­verðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgun­útvarpi.

Óprúttnir bankar

Þorsteinn ­Víglundsson skrifar

Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum.

Fréttir af andláti stórlega ýktar 

Hópur skrifar

Góðir stjórnarhættir og tilnefningarnefndir hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarið sem sést best á því að á einu ári fjölgaði fyrirtækjum sem hafa skipað tilnefningarnefndir, eða eru með það í skoðun, úr tveimur í fimmtán.

Gengið á höfuðstólinn 

Sigurður Hannesson skrifar

Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika.

Símalaus skóli

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það versta sem getur hent suma unglinga er að síminn þeirra verði tekinn af þeim. Að gleyma eða týna farsímanum er mörgum fullorðnum hin versta martröð.

Tækifæri

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fimmtán ára löngum leiðangri könnunarfarsins Opportunity á rauðu plánetunni Mars lauk með formlegum hætti á þriðjudaginn í síðustu viku.

Samtal um snjallsíma

Valgerður Sigurðarsdóttir skrifar

Hvað vilja nemendur, kennarar og foreldrar?

Birting dóma þegar þolendur eru börn

Salvör Nordal skrifar

Umboðsmaður barna hefur á síðustu árum ítrekað vakið máls á því hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað.

Jón eða séra Jóna

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ætli ástæða þess hafi verið sú að launamunurinn var starfskonum ráðuneytanna í hag?

Dagskrárvald í umhverfismálum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Stundum er talað um það hversu ólíkir flokkar Sjálfstæðisflokkur og VG séu. Það má vissulega til sanns vegar færa, þótt við hin eigum stundum erfitt með að koma auga á muninn, til dæmis varðandi auðlindagjald.

Alls kyns kyn

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Tímarnir eru áhugaverðir. Á sama tíma og maður upplifir það að kynin séu stundum við það að fara endanlega í hár saman, og maður skynjar veröldina endrum og eins sem einhvers konar kynjastríð, þá virðist þögul og mögnuð bylting eiga sér stað undir niðri.

Ákall æskunnar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Kæruleysi háir mjög hinu ófullkomna mannkyni sem hefur ýmislegt á samviskunni og er iðulega sjálfu sér verst. Nú horfist mannkynið í augu við eina af sínum stærri syndum sem er hin kæruleysislega umgengni þess um jörðina.

Svar við opnu bréfi Yair Sapir

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza?

Sjá næstu 50 greinar