Svar við opnu bréfi Yair Sapir Hjálmtýr Heiðdal skrifar 15. febrúar 2019 14:24 Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Tengdar fréttir Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna.
Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar