Fleiri fréttir

Ákvörðun sem orkar tvímælis

<strong><em>Sjónarmið  - Guðmundur Magnússon</em></strong> Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis

Hlutur kvenna gleymist ekki

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Karlaslagurinn um Hæstarétt má ekki beina athyglinni frá jafnréttiskröfunni.

Gleymum ekki hinum gleymnu

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í viðleitni til að rjúfa þögn um sjúkdóma sem enn eru feimnismál. Miklu skiptir að það sé gert af nærfærni og skilningi.

Röng spurning á röngum tíma?

Björn Bjarnason skrifar

Svar við gagnrýni - Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra Hæstiréttur á ekki um sárt að binda og hann þolir skaðlaust nú sem endranær, að menn segi rökstudda skoðun sína á dómum hans, jafnvel dómsmálaráðherra.

Það þarf að breyta skipulaginu

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Kennaradeilan gæti leyst úr læðingi nýjar hugmyndir í skólamálum.

Samræmdar reglur skortir

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Mikill losararabragur er á því hvernig opinberar stjórnir, nefndir og ráð fara með umsagnarhlutverk sitt þegar um skipun í embætti er að ræða. Hrein undantekning mun að slíkur aðili hafi sett sér reglur eða viðmiðanir sem stuðst er við þegar umsögn er látin í té.

Tækifæri fyrir Geir

<strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Þótt menn geti deilt um það fyrirkomulag að Hæstiréttur meti umsækjendur, er vandséð að ráðherra geti gengið framhjá því áliti sem nú liggur fyrir. Valið stendur samkvæmt því á milli Eiríks Tómassonar og Stefáns Más Stefánssonar.

Póstmódernísk hningnun tungunnar

<strong><em>Íslenskt mál - Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur</em></strong> Samkvæmt hinni nýju hugsun, sem stundum er kennd við svonefndan póstmódernisma, er ekki gerður greinarmunur á hámenningu og lágmenningu, iðnaðarpoppi og því sem eitt sinn hét æðri tónlist, fagmennsku og áhugamennsku.

Umhugsunarefni fyrir flokkana

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Rétt er að hafa i huga að svarendum í könnun Fréttablaðsins var aðeins gefinn kostur á að velja á milli stjórnmálamanna. Vísbendingar eru um að stjórnmálamenn séu ekki mjög hátt skrifaðir meðal þjóðarinnar.

Lögmálin gilda líka um útgerð

<em><strong>Sjónarmið - Hafliði Helgason</strong></em> Fyrir tíu árum litu flestir svo á að sjávarútvegurinn yrði forystugrein Íslendinga í útrás atvinnulífsins. Rökin voru þau að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki væru best reknu sjávarútvegsfyrirtæki í heimi. Hér á landi byggju menn yfir yfirburðar þekkingu á greininni.

Halldór fær enga hveitibrauðsdaga

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Nýr forsætisráðherra er boðinn velkominn til starfa en hann þarf strax að bretta upp ermarnar.

Allir fyrir einn

Stuð milli stríða Svanborg Sigmarsdóttir veltir fyrir sér verkföllum.

Engu gleymt og ekkert lært

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Tími er til kominn að íslensk stjórnmál hætti að snúast um Davíð Oddsson, hvað hann vilji, hvað honum finnist, hverjir séu í náðinni hjá honum og hvernig hann sé stemmdur. Verkefnin framundan eru of brýn og mikilsverð til þess að við höfum efni á slíkum leik.

Á Ísland að ganga úr ESB?

Dagur B. Eggertsson skrifar

Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Getur verið að harðorðar ræður gegn Evrópusambandinu séu fyrst og fremst orðaleikir til heimabrúks? Að kjark skorti til að benda á að hugsanlega þurfi einhverju að fórna til að Íslendingar öðlist áhrif á lög og reglur í eigin landi?

Sekt og ábyrgð

<strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Afstaða hans til eigin brota og vilji hans til að taka á sig ábyrgð af gjörðum annarra er virðingarverð. En hún þarf ekki að vera rétt. Allt eins gæti ábyrgðin af þessari ógæfu legið hjá þeim sem tóku þátt í gleðinni, án þess að spyrna við fótum.

Ráðstafanir vegna atvinnuleysis

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Það sem menn hljóta að staldra við sérstaklega núna er hve sá hópur sem hefur verið atvinnulaus í eitt ár eða lengur er orðinn fjölmennur. Hann telur nú á áttunda hundrað manns. Margir þessara atvinnuleysingja eru búnir hæfileikum og reynslu sem þjóðfélagið þarf að geta nýtt með einhverjum hætti.

Þörf er á meiri sveigjanleika

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> [Í] öryrkjamálinu stendur Félagsþjónustan frammi fyrir því að með því að fylgja reglum sínum út í æsar "leysir" hún vandann eins og hann birtist á einu sviðinu en skapar um leið annan vanda á öðru sviði sem henni samkvæmt sömu reglum ber að finna lausn á.

Rangt stríð í sviðsljósinu

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Bandaríkjamenn ættu frekar að tala um Írak en Víetnam nú þegar þeir ganga að kjörborðinu til að ákveða hver utanríkis- og hermálastefna landsins verður næstu fjögur árin.

Bróðurparturinn vöruútflutningur

<strong><em>Íslenskt efnahagslíf - Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur</em></strong> Miðað við vaxandi mikilvægi þessara greina fyrir gjaldeyrisöflunina er réttara að segja við séum á góðri leið með að verða "nútíma framleiðslu- og viðskiptaþjóð"</b />

Barnamorðin í Beslan

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Um leið og alþjóðasamfélagið býður fram aðstoð til að hafa uppi á forsprökkum barnamorðanna í Beslan og koma þeim í hendur réttvísinnar verður að koma þeim skilaboðum skýrt á framfæri við Pútin forseta að aðferð hans og einstrengingsháttur er ófær um að leiða til friðar og sátta í Tsjetsjeníu.

Sjálfstæðismenn takast á

<em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Sjónarmið Björgólfs njóta án nokkurs vafa meiri stuðnings innan sjálfstæðisflokksins en skoðanir Styrmis -- og það sama á reyndar við landsmenn alla."

Höll minninganna

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Með opnun Þjóðminjasafns Íslands í gærkvöld eftir endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu og nútímalega uppsetningu grunnsýningar og áhugaverðra sérsýninga höfum við Íslendingar eignast glæsilegt menningarsetur sem þjóðin getur verið stolt af.

Auknar hömlur á viðskipti

<em><strong>Skýrsla um viðskiptaumhverfið - Helga Kristín Auðunsdóttir háskólanemi</strong></em> Markaðsöflin eiga að sjá til þess að setja starfsemi reglur og skapa hvað hagstæðust skilyrði til rekstrar, það er ekki hlutur ríkisvaldsins.

Engin sérstaða - engar sérreglur

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Okkur hefur farnast því betur sem við aðlögum lög og regluverk meira að því sem best hefur gengið erlendis.

Sjá næstu 50 greinar