Fleiri fréttir Ákvörðun sem orkar tvímælis <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis 30.9.2004 00:01 Hlutur kvenna gleymist ekki <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Karlaslagurinn um Hæstarétt má ekki beina athyglinni frá jafnréttiskröfunni. 29.9.2004 00:01 Gleymum ekki hinum gleymnu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í viðleitni til að rjúfa þögn um sjúkdóma sem enn eru feimnismál. Miklu skiptir að það sé gert af nærfærni og skilningi. 27.9.2004 00:01 Röng spurning á röngum tíma? Björn Bjarnason skrifar Svar við gagnrýni - Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra Hæstiréttur á ekki um sárt að binda og hann þolir skaðlaust nú sem endranær, að menn segi rökstudda skoðun sína á dómum hans, jafnvel dómsmálaráðherra. 27.9.2004 00:01 Það þarf að breyta skipulaginu <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Kennaradeilan gæti leyst úr læðingi nýjar hugmyndir í skólamálum. 24.9.2004 00:01 Samræmdar reglur skortir <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Mikill losararabragur er á því hvernig opinberar stjórnir, nefndir og ráð fara með umsagnarhlutverk sitt þegar um skipun í embætti er að ræða. Hrein undantekning mun að slíkur aðili hafi sett sér reglur eða viðmiðanir sem stuðst er við þegar umsögn er látin í té. 23.9.2004 00:01 Tækifæri fyrir Geir <strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Þótt menn geti deilt um það fyrirkomulag að Hæstiréttur meti umsækjendur, er vandséð að ráðherra geti gengið framhjá því áliti sem nú liggur fyrir. Valið stendur samkvæmt því á milli Eiríks Tómassonar og Stefáns Más Stefánssonar. 22.9.2004 00:01 Póstmódernísk hningnun tungunnar <strong><em>Íslenskt mál - Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur</em></strong> Samkvæmt hinni nýju hugsun, sem stundum er kennd við svonefndan póstmódernisma, er ekki gerður greinarmunur á hámenningu og lágmenningu, iðnaðarpoppi og því sem eitt sinn hét æðri tónlist, fagmennsku og áhugamennsku. 22.9.2004 00:01 Umhugsunarefni fyrir flokkana <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Rétt er að hafa i huga að svarendum í könnun Fréttablaðsins var aðeins gefinn kostur á að velja á milli stjórnmálamanna. Vísbendingar eru um að stjórnmálamenn séu ekki mjög hátt skrifaðir meðal þjóðarinnar. 21.9.2004 00:01 Lögmálin gilda líka um útgerð <em><strong>Sjónarmið - Hafliði Helgason</strong></em> Fyrir tíu árum litu flestir svo á að sjávarútvegurinn yrði forystugrein Íslendinga í útrás atvinnulífsins. Rökin voru þau að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki væru best reknu sjávarútvegsfyrirtæki í heimi. Hér á landi byggju menn yfir yfirburðar þekkingu á greininni. 17.9.2004 00:01 Halldór fær enga hveitibrauðsdaga <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Nýr forsætisráðherra er boðinn velkominn til starfa en hann þarf strax að bretta upp ermarnar. 15.9.2004 00:01 Allir fyrir einn Stuð milli stríða Svanborg Sigmarsdóttir veltir fyrir sér verkföllum. 15.9.2004 00:01 Engu gleymt og ekkert lært <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Tími er til kominn að íslensk stjórnmál hætti að snúast um Davíð Oddsson, hvað hann vilji, hvað honum finnist, hverjir séu í náðinni hjá honum og hvernig hann sé stemmdur. Verkefnin framundan eru of brýn og mikilsverð til þess að við höfum efni á slíkum leik. 13.9.2004 00:01 Á Ísland að ganga úr ESB? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Getur verið að harðorðar ræður gegn Evrópusambandinu séu fyrst og fremst orðaleikir til heimabrúks? Að kjark skorti til að benda á að hugsanlega þurfi einhverju að fórna til að Íslendingar öðlist áhrif á lög og reglur í eigin landi? 13.9.2004 00:01 Sekt og ábyrgð <strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Afstaða hans til eigin brota og vilji hans til að taka á sig ábyrgð af gjörðum annarra er virðingarverð. En hún þarf ekki að vera rétt. Allt eins gæti ábyrgðin af þessari ógæfu legið hjá þeim sem tóku þátt í gleðinni, án þess að spyrna við fótum. 12.9.2004 00:01 Ráðstafanir vegna atvinnuleysis <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Það sem menn hljóta að staldra við sérstaklega núna er hve sá hópur sem hefur verið atvinnulaus í eitt ár eða lengur er orðinn fjölmennur. Hann telur nú á áttunda hundrað manns. Margir þessara atvinnuleysingja eru búnir hæfileikum og reynslu sem þjóðfélagið þarf að geta nýtt með einhverjum hætti. 9.9.2004 00:01 Þörf er á meiri sveigjanleika <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> [Í] öryrkjamálinu stendur Félagsþjónustan frammi fyrir því að með því að fylgja reglum sínum út í æsar "leysir" hún vandann eins og hann birtist á einu sviðinu en skapar um leið annan vanda á öðru sviði sem henni samkvæmt sömu reglum ber að finna lausn á. 8.9.2004 00:01 Rangt stríð í sviðsljósinu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Bandaríkjamenn ættu frekar að tala um Írak en Víetnam nú þegar þeir ganga að kjörborðinu til að ákveða hver utanríkis- og hermálastefna landsins verður næstu fjögur árin. 7.9.2004 00:01 Bróðurparturinn vöruútflutningur <strong><em>Íslenskt efnahagslíf - Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur</em></strong> Miðað við vaxandi mikilvægi þessara greina fyrir gjaldeyrisöflunina er réttara að segja við séum á góðri leið með að verða "nútíma framleiðslu- og viðskiptaþjóð"</b /> 7.9.2004 00:01 Barnamorðin í Beslan <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Um leið og alþjóðasamfélagið býður fram aðstoð til að hafa uppi á forsprökkum barnamorðanna í Beslan og koma þeim í hendur réttvísinnar verður að koma þeim skilaboðum skýrt á framfæri við Pútin forseta að aðferð hans og einstrengingsháttur er ófær um að leiða til friðar og sátta í Tsjetsjeníu. 6.9.2004 00:01 Sjálfstæðismenn takast á <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Sjónarmið Björgólfs njóta án nokkurs vafa meiri stuðnings innan sjálfstæðisflokksins en skoðanir Styrmis -- og það sama á reyndar við landsmenn alla." 5.9.2004 00:01 Höll minninganna <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Með opnun Þjóðminjasafns Íslands í gærkvöld eftir endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu og nútímalega uppsetningu grunnsýningar og áhugaverðra sérsýninga höfum við Íslendingar eignast glæsilegt menningarsetur sem þjóðin getur verið stolt af. 2.9.2004 00:01 Auknar hömlur á viðskipti <em><strong>Skýrsla um viðskiptaumhverfið - Helga Kristín Auðunsdóttir háskólanemi</strong></em> Markaðsöflin eiga að sjá til þess að setja starfsemi reglur og skapa hvað hagstæðust skilyrði til rekstrar, það er ekki hlutur ríkisvaldsins. 2.9.2004 00:01 Engin sérstaða - engar sérreglur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Okkur hefur farnast því betur sem við aðlögum lög og regluverk meira að því sem best hefur gengið erlendis. 1.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Ákvörðun sem orkar tvímælis <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis 30.9.2004 00:01
Hlutur kvenna gleymist ekki <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Karlaslagurinn um Hæstarétt má ekki beina athyglinni frá jafnréttiskröfunni. 29.9.2004 00:01
Gleymum ekki hinum gleymnu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í viðleitni til að rjúfa þögn um sjúkdóma sem enn eru feimnismál. Miklu skiptir að það sé gert af nærfærni og skilningi. 27.9.2004 00:01
Röng spurning á röngum tíma? Björn Bjarnason skrifar Svar við gagnrýni - Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra Hæstiréttur á ekki um sárt að binda og hann þolir skaðlaust nú sem endranær, að menn segi rökstudda skoðun sína á dómum hans, jafnvel dómsmálaráðherra. 27.9.2004 00:01
Það þarf að breyta skipulaginu <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Kennaradeilan gæti leyst úr læðingi nýjar hugmyndir í skólamálum. 24.9.2004 00:01
Samræmdar reglur skortir <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Mikill losararabragur er á því hvernig opinberar stjórnir, nefndir og ráð fara með umsagnarhlutverk sitt þegar um skipun í embætti er að ræða. Hrein undantekning mun að slíkur aðili hafi sett sér reglur eða viðmiðanir sem stuðst er við þegar umsögn er látin í té. 23.9.2004 00:01
Tækifæri fyrir Geir <strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Þótt menn geti deilt um það fyrirkomulag að Hæstiréttur meti umsækjendur, er vandséð að ráðherra geti gengið framhjá því áliti sem nú liggur fyrir. Valið stendur samkvæmt því á milli Eiríks Tómassonar og Stefáns Más Stefánssonar. 22.9.2004 00:01
Póstmódernísk hningnun tungunnar <strong><em>Íslenskt mál - Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur</em></strong> Samkvæmt hinni nýju hugsun, sem stundum er kennd við svonefndan póstmódernisma, er ekki gerður greinarmunur á hámenningu og lágmenningu, iðnaðarpoppi og því sem eitt sinn hét æðri tónlist, fagmennsku og áhugamennsku. 22.9.2004 00:01
Umhugsunarefni fyrir flokkana <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Rétt er að hafa i huga að svarendum í könnun Fréttablaðsins var aðeins gefinn kostur á að velja á milli stjórnmálamanna. Vísbendingar eru um að stjórnmálamenn séu ekki mjög hátt skrifaðir meðal þjóðarinnar. 21.9.2004 00:01
Lögmálin gilda líka um útgerð <em><strong>Sjónarmið - Hafliði Helgason</strong></em> Fyrir tíu árum litu flestir svo á að sjávarútvegurinn yrði forystugrein Íslendinga í útrás atvinnulífsins. Rökin voru þau að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki væru best reknu sjávarútvegsfyrirtæki í heimi. Hér á landi byggju menn yfir yfirburðar þekkingu á greininni. 17.9.2004 00:01
Halldór fær enga hveitibrauðsdaga <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Nýr forsætisráðherra er boðinn velkominn til starfa en hann þarf strax að bretta upp ermarnar. 15.9.2004 00:01
Allir fyrir einn Stuð milli stríða Svanborg Sigmarsdóttir veltir fyrir sér verkföllum. 15.9.2004 00:01
Engu gleymt og ekkert lært <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Tími er til kominn að íslensk stjórnmál hætti að snúast um Davíð Oddsson, hvað hann vilji, hvað honum finnist, hverjir séu í náðinni hjá honum og hvernig hann sé stemmdur. Verkefnin framundan eru of brýn og mikilsverð til þess að við höfum efni á slíkum leik. 13.9.2004 00:01
Á Ísland að ganga úr ESB? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Getur verið að harðorðar ræður gegn Evrópusambandinu séu fyrst og fremst orðaleikir til heimabrúks? Að kjark skorti til að benda á að hugsanlega þurfi einhverju að fórna til að Íslendingar öðlist áhrif á lög og reglur í eigin landi? 13.9.2004 00:01
Sekt og ábyrgð <strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Afstaða hans til eigin brota og vilji hans til að taka á sig ábyrgð af gjörðum annarra er virðingarverð. En hún þarf ekki að vera rétt. Allt eins gæti ábyrgðin af þessari ógæfu legið hjá þeim sem tóku þátt í gleðinni, án þess að spyrna við fótum. 12.9.2004 00:01
Ráðstafanir vegna atvinnuleysis <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Það sem menn hljóta að staldra við sérstaklega núna er hve sá hópur sem hefur verið atvinnulaus í eitt ár eða lengur er orðinn fjölmennur. Hann telur nú á áttunda hundrað manns. Margir þessara atvinnuleysingja eru búnir hæfileikum og reynslu sem þjóðfélagið þarf að geta nýtt með einhverjum hætti. 9.9.2004 00:01
Þörf er á meiri sveigjanleika <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> [Í] öryrkjamálinu stendur Félagsþjónustan frammi fyrir því að með því að fylgja reglum sínum út í æsar "leysir" hún vandann eins og hann birtist á einu sviðinu en skapar um leið annan vanda á öðru sviði sem henni samkvæmt sömu reglum ber að finna lausn á. 8.9.2004 00:01
Rangt stríð í sviðsljósinu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Bandaríkjamenn ættu frekar að tala um Írak en Víetnam nú þegar þeir ganga að kjörborðinu til að ákveða hver utanríkis- og hermálastefna landsins verður næstu fjögur árin. 7.9.2004 00:01
Bróðurparturinn vöruútflutningur <strong><em>Íslenskt efnahagslíf - Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur</em></strong> Miðað við vaxandi mikilvægi þessara greina fyrir gjaldeyrisöflunina er réttara að segja við séum á góðri leið með að verða "nútíma framleiðslu- og viðskiptaþjóð"</b /> 7.9.2004 00:01
Barnamorðin í Beslan <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Um leið og alþjóðasamfélagið býður fram aðstoð til að hafa uppi á forsprökkum barnamorðanna í Beslan og koma þeim í hendur réttvísinnar verður að koma þeim skilaboðum skýrt á framfæri við Pútin forseta að aðferð hans og einstrengingsháttur er ófær um að leiða til friðar og sátta í Tsjetsjeníu. 6.9.2004 00:01
Sjálfstæðismenn takast á <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Sjónarmið Björgólfs njóta án nokkurs vafa meiri stuðnings innan sjálfstæðisflokksins en skoðanir Styrmis -- og það sama á reyndar við landsmenn alla." 5.9.2004 00:01
Höll minninganna <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Með opnun Þjóðminjasafns Íslands í gærkvöld eftir endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu og nútímalega uppsetningu grunnsýningar og áhugaverðra sérsýninga höfum við Íslendingar eignast glæsilegt menningarsetur sem þjóðin getur verið stolt af. 2.9.2004 00:01
Auknar hömlur á viðskipti <em><strong>Skýrsla um viðskiptaumhverfið - Helga Kristín Auðunsdóttir háskólanemi</strong></em> Markaðsöflin eiga að sjá til þess að setja starfsemi reglur og skapa hvað hagstæðust skilyrði til rekstrar, það er ekki hlutur ríkisvaldsins. 2.9.2004 00:01
Engin sérstaða - engar sérreglur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Okkur hefur farnast því betur sem við aðlögum lög og regluverk meira að því sem best hefur gengið erlendis. 1.9.2004 00:01