Fleiri fréttir Halldór 31.12.12 31.12.2012 16:00 Gíslar á Uppsölum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Var ekki Gísli á Uppsölum maður ársins? Ekki nóg með að annar hvor karlmaður í miðbæ Reykjavíkur líti út eins og hann um þessar mundir heldur varð bók Ingibjargar Reynisdóttur um hann mest selda bók ársins, sem svo sannarlega er skemmtilegur vitnisburður um það hvernig ævintýrin gerast stundum í jólabóksölunni og ástæða til að óska henni og forlagi hennar til hamingju með þennan árangur. 31.12.2012 06:00 Sundrungarpólitíkin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í upphafi ársins sem brátt er á enda buðu dönsk stjórnvöld blaðamönnum frá um 30 Evrópuríkjum til Kaupmannahafnar, í tilefni af því að Danir tóku þá við forsætinu í ráðherraráði Evrópusambandsins. Hópurinn hitti flesta ráðherra dönsku ríkisstjórnarinnar, fulltrúa allra flokka á þingi, seðlabankastjóra, hagfræðinga, fulltrúa atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. 31.12.2012 06:00 Aðeins þeir sem borga? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Eitt af fimm samfylkingarfélögum í Reykjavík (Samfylkingarfélagið í Reykjavík, SffR), setur greiðslu 4.000 króna sem skilyrði félagsaðildar og þátttöku í kosningum til trúnaðarstarfa. Meginrök fráfarandi og núverandi formanna félagsins virðast þau að fólk meini ekkert með félagsaðild, séu ekki „raunverulegir félagar“, nema það borgi félagsgjöld og að það skuli kosta peninga að hafa áhrif í stjórnmálaflokki. „Réttindum fylgi skyldur“. 31.12.2012 06:00 Upprifjun – aðvörun Sverrir Hermannsson skrifar Fyrir mjög margt löngu gisti undirritaður á gömlu hóteli í Kaupmannahöfn byggðu úr trjáviði, feyskið orðið. Þar rakst hann á aðvörun svohljóðandi ef ske kynni að eldur yrði laus: ?Ved ildebrand bevar ro og omtanke. Gå hen til vinduet og giv dem til kende overfor brandvæsenet på en behersket måde.? Þessi tímabæra ráðlegging rifjaðist upp þegar þeir í Kastljósi áttust við, ráðherra atvinnumála og forseti ASÍ. 31.12.2012 06:00 Umboðsmaður Alþingis tekur á landlækni Sölvi Jónsson skrifar Á heimasíðu umboðsmanns Alþingis, dagsett 17. október, er að finna útdrátt úr bréfi sem hann ritaði velferðarráðuneytinu síðasta sumar vegna vinnubragða landlæknisembættisins í kvörtunarmálum. Þar segir: ?Í ágúst síðastliðnum tilkynnti umboðsmaður Alþingis 31.12.2012 06:00 Uppbygging kjarkmikillar þjóðar Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Undanfarin fjögur ár hafa verið einn viðburðaríkasti tími hagsögu Íslands. Þjóðin hefur gengið í gegnum miklar hremmingar. 31.12.2012 06:00 Ríkisvæðing atvinnuleitenda Sigurjón Haraldsson skrifar Í stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur segir hún að engin ríkisstjórn í hinum vestræna heimi hafi náð viðlíka árangri og núverandi ríkisstjórn Íslands. Sennilega er þessi árangur helst mælanlegur í huga ríkisstjórnarinnar, því þessi árangur virðist ekki skila sér út í raunveruleikann. Flest hagkerfi reyna að hafa önnur hagkerfi, þar sem vel hefur gengið, sem fyrirmynd. Taka það besta úr öðrum hagkerfum og heimfæra yfir á eigið hagkerfi. En þetta virðist vera öfugsnúið hjá 31.12.2012 06:00 Verði minn vilji Charlotte Böving skrifar Á þessum árstíma, þegar það er splunkunýtt, ákveða margir að strengja áramótaheit. Þegar ég er að ákveða með sjálfri mér hvernig ég vil reyna að auðga líf mitt á nýju ári og hverju ég vil sleppa, segi ég helst ekki frá því sem ég er að hugsa. Ég vel a.m.k. með hverjum ég deili hverju. Óskir og heit hafa tilhneigingu til þess að leysast upp ef maður talar of mikið um þau. Heilinn virðist halda að maður hafi þegar breytt því sem maður er að tala um og hættir að þykja það áhugavert. Áramótaheitið gleymist – þar til að ári, þegar maður áttar sig á því að sama gamla óskin er komin aftur. 31.12.2012 06:00 Jól á Kleppi Erla Hlynsdóttir skrifar Vaktin mín byrjaði síðdegis á aðfangadag. Dagvaktin hafði séð um helsta undirbúninginn fyrir jólin, bæði hvað snerti húsakynnin og sjúklingana sjálfa. 29.12.2012 12:46 Hver má kjósa formann? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samfylkingarfólk deilir þessa dagana um það hverjir megi kjósa formann í flokknum og hverjir ekki. 29.12.2012 08:00 Nýtt upphaf án Ólafs Stefánssonar Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson lék sinn síðasta leik fyrir Íslands hönd og skarð hans verður erfitt að fylla. Ótrúleg sigurganga hjá þýska liðinu Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 29.12.2012 08:00 Meðferð kvörtunarmála Geir Gunnlaugsson skrifar Þriðja dag jóla birtist í leiðaraopnu Fréttablaðsins grein Árna Richards Árnasonar um málsmeðferð landlæknis á kvörtun hans til embættisins árið 2009. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Árni ber skoðanir sínar á borð fyrir landsmenn og efni hennar því flestum kunnugt. Eðli málsins samkvæmt getur landlæknir ekki fjallað efnislega um kvörtun Árna þar sem mál hans er enn í skoðun. Aftur á móti er í framhaldi greinar Árna Richards full ástæða til að lýsa fyrir lesendum málsmeðferð kvartana hjá Embætti landlæknis. 29.12.2012 08:00 Trúleysingjar í jólafríi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er afskaplega gaman að fylgjast með fótboltanum hér á Spáni en þó er á honum nokkuð hvimleiður ljóður. Þannig er mál með vexti að knattspyrnumönnum hættir til að kasta sér á grúfu hvenær sem andstæðingurinn kemur nærri þeim og grípa svo um hné sér eins og að leggirnir séu að detta af lærunum. Ágerist þetta svo þegar komið er inn í vítateig en þá er stundum eins og menn stígi á jarðsprengju þegar sótt er að þeim. 29.12.2012 08:00 Verðbólgan er sigurstranglegust Þorsteinn Pálsson skrifar Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. 29.12.2012 08:00 Erlendir vendipunktar 2012: Kreppur og rembingur ríkja Jón Ormur Halldórsson skrifar Í kreppum samtímans árar illa fyrir alþjóðlega samvinnu og margt minnti á þetta á árinu, að mati Jóns Orms Halldórssonar . Hann segir að á endanum skipti mestu hvernig menn skilja veruleikann. Sjálfur veruleikinn sé gersamlega annar en sá sem blasir við augum. Það ríkti óvíða sú stemming árið 2012 að nú væru menn á réttri leið. 28.12.2012 16:00 Halldór 28.12.12 28.12.2012 16:00 Reykjavík er hlaupaborg Hjálmar Sveinsson skrifar Gamlárshlaup ÍR hefur verið fært úr miðbænum og vesturbænum að ströndinni austur með Sæbraut og niður í iðnaðarhverfin við Sundahöfn. Skipuleggjendum hlaupsins gengur gott eitt til. Þeir vilja tryggja betur öryggi hlaupara og gæslufólks vegna óþolinmóðra bílstjóra. Ég skrifa þessar línur vegna þess að ég er óhress með þessar breytingar. 28.12.2012 08:00 Framtíðarskóli fyrir alla Jórunn Tómasdóttir skrifar Samkvæmt lögum á framhaldsskólinn að vera fyrir alla án aðgreiningar. Mér finnst að okkur hafi ekki tekist nægilega vel til hvað þetta varðar og liggja til þess ýmsar ástæður. Í reynd kristallast vandi menntakerfisins í þeim vandamálum sem við í Fjölbrautaskóla Suðurnesja erum stöðugt að kljást við. FS er skóli fyrir alla án aðgreiningar. Hann tekur við allri nemendaflórunni upp úr grunnskólanum. Í skólanum er unnið gífurlega gott og uppbyggilegt starf fyrir þá sem minna mega sín, bæði í sérdeild og á starfsbraut. 28.12.2012 08:00 Áramótaheit og vanahegðun Teitur Guðmundsson skrifar Nú þegar árið er að renna sitt skeið eru margir sem horfa til baka og minnast atburða þess, annálar fylla blöðin og sjónvarpsstöðvar keppast um að taka saman það helsta, sem er gott og blessað. Við lesum stjörnuspár og Völvuna til að fá upplýsingar um það hvað næsta ár muni bera í skauti sér. Þetta er skemmtilegur tími og fjölskyldur verja honum alla jafna saman, við sprengjum nýja árið inn og gefum út áramótaheitin sem vonandi sem flestir ná að standa við. 28.12.2012 08:00 Útrýmum undantekningunum Einar Magnús Magnússon skrifar Það er ástæða til að hrósa íslenskum ökumönnum en einhverra hluta vegna hefur of lítið farið fyrir þeirri umræðu. Okkur hættir til að fjalla eingöngu um það sem telja má sem alvarlegt frávik frá þeirri almennu reglu að við séum bara nokkuð góð og vel flest til fyrirmyndar. 28.12.2012 08:00 Hækkið laun táknmálstúlka Magnús Sverrisson skrifar Ég er heyrnarlaus, fyrsta mál mitt er táknmál. Ég tala táknmál dagsdaglega. Táknmál var viðurkennt sem jafnrétthátt íslenskunni í lok maí 2011 eftir langa baráttu. Ég nota táknmálstúlk oft við daglegt líf mitt. Ef táknmálstúlks nyti ekki við þá veit ég ekki hvað ég myndi gera. Starf táknmálstúlka er því mjög mikilvægt í mínu lífi og sjálfsagt margra annarra sem nota táknmál. Það er ekki okkar val að nota táknmál. Það er bara svona sem við fæddumst eða urðum heyrnarlaus/skert með einhverjum hætti. 28.12.2012 08:00 Áramótin eru vanmetin Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Af öllum leiðinlegu klisjunum sem maður getur treyst á að heyra reglulega finnst mér „áramótin eru ofmetin"-klisjan leiðinlegust. Látum liggja á milli hluta hversu vafasamt hugarfar það er að mæta inn í dag viss um að hann verði einhvern veginn verri en vonir standa almennt til. Það býður bara upp á leiðindi. Það sem er öllu áhugaverðara er að þessi klisja er orðin svo útbreidd að áramótin eru skyndilega hætt að vera ofmetin, eins og þau voru kannski einhvern tímann, og orðin vanmetin. Rétt eins og fyrrum ofmetið hlutabréf sem hefur verið skortselt aðeins of mikið. Þegar rætt er um áramótin má nefnilega ekki láta nægja að hugsa til eins eða tveggja ofhæpaðra áramótapartía, það verður líka að velta fyrir sér hvað þetta er í raun rammgöldróttur árstími. Förum yfir þetta. 28.12.2012 08:00 Ári síðar Þórður Snær Júlíusson skrifar Á þessum stað fyrir einu ári voru Íslendingar boðnir velkomnir í bóluna. Þar var því haldið fram að þar sem nóg væri til af peningum á Íslandi, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun yrði eftirspurn eftir fjárfestingum meiri en framboðið. Orðrétt sagði að ?afleiðingin er sú að þrýstingur sem skapast vegna skorts á fjárfestingatækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli?. 28.12.2012 06:00 Öryggisfangelsi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagan af fanganum sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni nokkrum dögum fyrir jól fékk farsælan endi á aðfangadagsmorgun. Hún hlýtur engu að síður að vekja fólk til umhugsunar um hvernig gæzlu hættulegra brotamanna er háttað á stað sem á að heita eina öryggisfangelsi landsins. 28.12.2012 06:00 Halldór 27.12.12 27.12.2012 17:07 Innlendir vendipunktar 2012: „Sá heimskulegi vani“ Sif Sigmarsdóttir skrifar Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27.12.2012 10:30 Jólaandinn í flóðunum Friðrika Benónýsdóttir skrifar Paddington-brautarstöðin í London daginn fyrir Þorláksmessu. Mannmergðin er gríðarleg og fólk þýtur fram og aftur með tryllingsglampa í augum í leit að réttum brautarpalli, réttri lest, réttu sæti. Ég bíð óralengi eftir að komast í miðasjálfsala, kaupi miða til Exeter, finn brautarpall lestarinnar á upplýsingatöflunni og byrja að rölta í áttina. Það eru tíu mínútur í brottför og engin ástæða til að vera með æsing. 27.12.2012 09:30 Plan A Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nefnd fulltrúa allra þingflokka, sem stofnuð var til að skoða leiðir að afnámi gjaldeyrishaftanna, skrifaði formönnum stjórnmálaflokkanna bréf fyrir jól. Þar er lagt til að svokallað sólarlagsákvæði í núverandi lögum, um að höftin renni út í lok næsta árs, verði fellt úr gildi og afnám haftanna fremur bundið efnahagslegum skilyrðum sem þurfi að vera fyrir hendi. Nefndin er sömuleiðis á því að ekki sé ráðlegt að samþykkja nauðasamninga Glitnis og Kaupþings nema fyrir liggi heildræn stefna um afnám haftanna. 27.12.2012 06:00 Hægri grænir er flokkur fólksins Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Einstaklings og atvinnufrelsi – frelsisstefna eru einkunnarorð og grunnstef Hægri grænna, flokks fólksins. (HG). Flokkurinn er grænn borgaraflokkur. HG er flokkur tíðarandans, raunsæisstjórnmála og er umbótasinnaður endurreisnarflokkur. HG er landsmálaflokkur og ætlar ekki að taka þátt í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. 27.12.2012 06:00 Það kemur ekkert fyrir mig! Einar Guðmundsson skrifar Nú þegar áramótin eru fram undan munu landsmenn fagna nýju ári. Margir njóta áramótanna með því að skála í missterkum veigum. Það tilheyrir á þessum tímamótum. En hvað gerist síðan þegar halda skal heim á leið og erfitt að fá leigubíl? Er ekki í lagi að aka eftir eitt eða tvö glös? Er ég bara ekki betri ökumaður? Mér finnst það að minnsta kosti stundum. 27.12.2012 06:00 Ánægjuleg og slysalaus áramót Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Um hver áramót skjóta Íslendingar upp hundruðum tonna af flugeldum sér og öðrum til ánægju. Af og til blossar upp umræða hvort setja eigi allt þetta púður í hendur almennings með þeirri slysahættu sem því fylgir, þar sem hitinn getur til að mynda orðið allt að 1.200 °C. Fæstir litu sennilega áramótin sömu augum ef flugeldanna nyti ekki við og mörgum þætti tímamótin heldur litlaus þannig. 27.12.2012 06:00 Mannréttindabrot landlæknisembættisins Árni Richard Árnason skrifar Árið 2009 kvartaði ég til landlæknisembættisins yfir mistökum í krossbandsaðgerð og endurhæfingu sem ég gekkst undir í Orkuhúsinu. Embættið fékk tvo umsagnaraðila til að gefa álit sitt. Annar þeirra var Magnús Páll Albertsson, meðstofnandi Læknastöðvar Orkuhússins. Hinn var Sigrún Vala Björnsdóttir, lektor við sjúkraþjálfunarskor Háskóla 27.12.2012 06:00 Með hækkandi sól Katrín Júlíusdóttir skrifar Daginn er tekið að lengja að nýju. Smátt og smátt hækkar sólin á lofti svo birtir yfir. En víðar rofar til. Á dögunum samþykkti Alþingi fjárlög fyrir árið 2013. Við höfum þurft að taka mjög erfiðar ákvarðanir um niðurskurð og tekjuöflun til þess að stöðva 27.12.2012 06:00 Hrun já-mannsins Magnús Halldórsson skrifar Í bók sem reynsluboltinn Lee Iacocca (fæddur 1924) gaf út árið 2007, sem nefnist Hvað varð um alla leiðtogana?(Where Have all the Leaders Gone) kemur fram hvöss gagnrýni á George W. Bush, þáverandi forseta Bandaríkjanna, sem var umtöluð lengi á eftir. 26.12.2012 11:08 Halldór 24.12.12 24.12.2012 17:00 Þökkum og njótum Agnes M. Sigurðardóttir skrifar Aðfangadagur jóla er í dag. Dagurinn sem yngsta kynslóðin hefur beðið eftir með eftirvæntingu. Dagur sem einhverjir hafa kviðið. Aðstæður fólks eru misjafnar. Sumir tilheyra stórum fjölskyldum, samheldnum fjölskyldum, aðrir ekki. Einsemdin verður aldrei meiri en á þessum degi ef hún er til staðar á annað borð. Sorgin nístir sárar og 24.12.2012 06:00 Nokkur orð um verðtryggð húsnæðislán Elsa Lára Arnardóttir skrifar Hingað og ekki lengra, nú er komið að þolmörkum. Hvar er skjaldborgin sem átti að standa vörð um heimilin? 24.12.2012 06:00 Lífsbjörg og framtíðarvon í Gambíu Nú sjá 42.859 einstaklingar í Gambíu fram á að eiga mat langt fram á næsta ár, þökk sé aðstoð frá almenningi í köldu landi í norðri. 24.12.2012 06:00 Jólin þín byrja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í IKEA, segir sænski smásölurisinn. Einhvern tímann í lok október. Og hefur eitthvað til síns máls. Innkaup á jólaglingri og gjöfum með einkennilegum sænskum nöfnum eru partur af jólatilstandinu sem okkur finnst ómissandi. Þegar einhverjir vitleysingar kveikja í risastóru geitinni fyrir utan vitum við svo að hátíðin er virkilega farin að nálgast. 24.12.2012 06:00 Ég elska þig Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað verður í pakkanum þínum, já, öllum pökkum kvöldsins? Verða einhverjar skyldugjafir – án hjartahlýju? Færðu kannski pakka sem kosta lítið en snerta þig þó samt djúpt af því þeir tjá ást? Pakkar eru mismunandi og gildi þeirra líka. 24.12.2012 06:00 Úrræðin eru til Ólafur Þ. stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að bandarísk stjórnvöld teldu öryggi hafnarsvæða hér á landi ábótavant og krefðust úrbóta. Þau teldu óviðunandi að fámennur hópur manna, sem farið hafa fram á hæli á Íslandi, kæmist ítrekað upp með að reyna að lauma sér um borð í skip hér á leið til Bandaríkjanna. 22.12.2012 06:00 Meiri aga í efnahagsmálum Sighvatur Björgvinsson skrifar Allir stjórnmálamenn í öllum flokkum ásamt öllum svokölluðum álitsgjöfum hafa verið og eru sammála um það einasta eitt, að til þess að ná árangri í þýðingarmestu viðfangsefnum íslensku þjóðarinnar þurfi að beita meiri aga í stjórn efnahagsmála. 22.12.2012 06:00 Kirkja og klúbbur Eggert Eggertsson skrifar Það er vandi að bera saman rekstur, kostnað og tekjur fyrirtækja og þá sérstaklega þegar fyrirtækin eru ólík. Niðurstaðan fer því alveg eftir því hvað höfundurinn velur að bera saman. Örn Bárður hefur í tveimur greinum borið saman tekjur Nesklúbbsins og ríkiskirkjunnar. Þar er saman ólíku að jafna og er fallið til að valda misskilningi og koma á misklíð. 22.12.2012 06:00 Jafn aðgangur að miðunum Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson og Þórhildur Hagalín skrifar Samvinna Evrópusambandsríkja á sviði sjávarútvegs á rætur sínar að rekja til þess að í Rómarsáttmálanum voru afurðir fiskveiða skilgreindar sem landbúnaðarvörur og féllu þar með undir landbúnaðarstefnu sambandsins. Samstarfið fór hægt af stað en þróaðist á nokkrum áratugum í sameiginlega sjávarútvegsstefnu, óháða landbúnaðarstefnunni. Sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB, í því formi sem hún er starfrækt í dag, gekk í gildi árið 1983 og hefur verið endurskoðuð á tíu ára fresti síðan. 22.12.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Gíslar á Uppsölum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Var ekki Gísli á Uppsölum maður ársins? Ekki nóg með að annar hvor karlmaður í miðbæ Reykjavíkur líti út eins og hann um þessar mundir heldur varð bók Ingibjargar Reynisdóttur um hann mest selda bók ársins, sem svo sannarlega er skemmtilegur vitnisburður um það hvernig ævintýrin gerast stundum í jólabóksölunni og ástæða til að óska henni og forlagi hennar til hamingju með þennan árangur. 31.12.2012 06:00
Sundrungarpólitíkin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í upphafi ársins sem brátt er á enda buðu dönsk stjórnvöld blaðamönnum frá um 30 Evrópuríkjum til Kaupmannahafnar, í tilefni af því að Danir tóku þá við forsætinu í ráðherraráði Evrópusambandsins. Hópurinn hitti flesta ráðherra dönsku ríkisstjórnarinnar, fulltrúa allra flokka á þingi, seðlabankastjóra, hagfræðinga, fulltrúa atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. 31.12.2012 06:00
Aðeins þeir sem borga? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Eitt af fimm samfylkingarfélögum í Reykjavík (Samfylkingarfélagið í Reykjavík, SffR), setur greiðslu 4.000 króna sem skilyrði félagsaðildar og þátttöku í kosningum til trúnaðarstarfa. Meginrök fráfarandi og núverandi formanna félagsins virðast þau að fólk meini ekkert með félagsaðild, séu ekki „raunverulegir félagar“, nema það borgi félagsgjöld og að það skuli kosta peninga að hafa áhrif í stjórnmálaflokki. „Réttindum fylgi skyldur“. 31.12.2012 06:00
Upprifjun – aðvörun Sverrir Hermannsson skrifar Fyrir mjög margt löngu gisti undirritaður á gömlu hóteli í Kaupmannahöfn byggðu úr trjáviði, feyskið orðið. Þar rakst hann á aðvörun svohljóðandi ef ske kynni að eldur yrði laus: ?Ved ildebrand bevar ro og omtanke. Gå hen til vinduet og giv dem til kende overfor brandvæsenet på en behersket måde.? Þessi tímabæra ráðlegging rifjaðist upp þegar þeir í Kastljósi áttust við, ráðherra atvinnumála og forseti ASÍ. 31.12.2012 06:00
Umboðsmaður Alþingis tekur á landlækni Sölvi Jónsson skrifar Á heimasíðu umboðsmanns Alþingis, dagsett 17. október, er að finna útdrátt úr bréfi sem hann ritaði velferðarráðuneytinu síðasta sumar vegna vinnubragða landlæknisembættisins í kvörtunarmálum. Þar segir: ?Í ágúst síðastliðnum tilkynnti umboðsmaður Alþingis 31.12.2012 06:00
Uppbygging kjarkmikillar þjóðar Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Undanfarin fjögur ár hafa verið einn viðburðaríkasti tími hagsögu Íslands. Þjóðin hefur gengið í gegnum miklar hremmingar. 31.12.2012 06:00
Ríkisvæðing atvinnuleitenda Sigurjón Haraldsson skrifar Í stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur segir hún að engin ríkisstjórn í hinum vestræna heimi hafi náð viðlíka árangri og núverandi ríkisstjórn Íslands. Sennilega er þessi árangur helst mælanlegur í huga ríkisstjórnarinnar, því þessi árangur virðist ekki skila sér út í raunveruleikann. Flest hagkerfi reyna að hafa önnur hagkerfi, þar sem vel hefur gengið, sem fyrirmynd. Taka það besta úr öðrum hagkerfum og heimfæra yfir á eigið hagkerfi. En þetta virðist vera öfugsnúið hjá 31.12.2012 06:00
Verði minn vilji Charlotte Böving skrifar Á þessum árstíma, þegar það er splunkunýtt, ákveða margir að strengja áramótaheit. Þegar ég er að ákveða með sjálfri mér hvernig ég vil reyna að auðga líf mitt á nýju ári og hverju ég vil sleppa, segi ég helst ekki frá því sem ég er að hugsa. Ég vel a.m.k. með hverjum ég deili hverju. Óskir og heit hafa tilhneigingu til þess að leysast upp ef maður talar of mikið um þau. Heilinn virðist halda að maður hafi þegar breytt því sem maður er að tala um og hættir að þykja það áhugavert. Áramótaheitið gleymist – þar til að ári, þegar maður áttar sig á því að sama gamla óskin er komin aftur. 31.12.2012 06:00
Jól á Kleppi Erla Hlynsdóttir skrifar Vaktin mín byrjaði síðdegis á aðfangadag. Dagvaktin hafði séð um helsta undirbúninginn fyrir jólin, bæði hvað snerti húsakynnin og sjúklingana sjálfa. 29.12.2012 12:46
Hver má kjósa formann? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samfylkingarfólk deilir þessa dagana um það hverjir megi kjósa formann í flokknum og hverjir ekki. 29.12.2012 08:00
Nýtt upphaf án Ólafs Stefánssonar Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson lék sinn síðasta leik fyrir Íslands hönd og skarð hans verður erfitt að fylla. Ótrúleg sigurganga hjá þýska liðinu Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 29.12.2012 08:00
Meðferð kvörtunarmála Geir Gunnlaugsson skrifar Þriðja dag jóla birtist í leiðaraopnu Fréttablaðsins grein Árna Richards Árnasonar um málsmeðferð landlæknis á kvörtun hans til embættisins árið 2009. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Árni ber skoðanir sínar á borð fyrir landsmenn og efni hennar því flestum kunnugt. Eðli málsins samkvæmt getur landlæknir ekki fjallað efnislega um kvörtun Árna þar sem mál hans er enn í skoðun. Aftur á móti er í framhaldi greinar Árna Richards full ástæða til að lýsa fyrir lesendum málsmeðferð kvartana hjá Embætti landlæknis. 29.12.2012 08:00
Trúleysingjar í jólafríi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er afskaplega gaman að fylgjast með fótboltanum hér á Spáni en þó er á honum nokkuð hvimleiður ljóður. Þannig er mál með vexti að knattspyrnumönnum hættir til að kasta sér á grúfu hvenær sem andstæðingurinn kemur nærri þeim og grípa svo um hné sér eins og að leggirnir séu að detta af lærunum. Ágerist þetta svo þegar komið er inn í vítateig en þá er stundum eins og menn stígi á jarðsprengju þegar sótt er að þeim. 29.12.2012 08:00
Verðbólgan er sigurstranglegust Þorsteinn Pálsson skrifar Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. 29.12.2012 08:00
Erlendir vendipunktar 2012: Kreppur og rembingur ríkja Jón Ormur Halldórsson skrifar Í kreppum samtímans árar illa fyrir alþjóðlega samvinnu og margt minnti á þetta á árinu, að mati Jóns Orms Halldórssonar . Hann segir að á endanum skipti mestu hvernig menn skilja veruleikann. Sjálfur veruleikinn sé gersamlega annar en sá sem blasir við augum. Það ríkti óvíða sú stemming árið 2012 að nú væru menn á réttri leið. 28.12.2012 16:00
Reykjavík er hlaupaborg Hjálmar Sveinsson skrifar Gamlárshlaup ÍR hefur verið fært úr miðbænum og vesturbænum að ströndinni austur með Sæbraut og niður í iðnaðarhverfin við Sundahöfn. Skipuleggjendum hlaupsins gengur gott eitt til. Þeir vilja tryggja betur öryggi hlaupara og gæslufólks vegna óþolinmóðra bílstjóra. Ég skrifa þessar línur vegna þess að ég er óhress með þessar breytingar. 28.12.2012 08:00
Framtíðarskóli fyrir alla Jórunn Tómasdóttir skrifar Samkvæmt lögum á framhaldsskólinn að vera fyrir alla án aðgreiningar. Mér finnst að okkur hafi ekki tekist nægilega vel til hvað þetta varðar og liggja til þess ýmsar ástæður. Í reynd kristallast vandi menntakerfisins í þeim vandamálum sem við í Fjölbrautaskóla Suðurnesja erum stöðugt að kljást við. FS er skóli fyrir alla án aðgreiningar. Hann tekur við allri nemendaflórunni upp úr grunnskólanum. Í skólanum er unnið gífurlega gott og uppbyggilegt starf fyrir þá sem minna mega sín, bæði í sérdeild og á starfsbraut. 28.12.2012 08:00
Áramótaheit og vanahegðun Teitur Guðmundsson skrifar Nú þegar árið er að renna sitt skeið eru margir sem horfa til baka og minnast atburða þess, annálar fylla blöðin og sjónvarpsstöðvar keppast um að taka saman það helsta, sem er gott og blessað. Við lesum stjörnuspár og Völvuna til að fá upplýsingar um það hvað næsta ár muni bera í skauti sér. Þetta er skemmtilegur tími og fjölskyldur verja honum alla jafna saman, við sprengjum nýja árið inn og gefum út áramótaheitin sem vonandi sem flestir ná að standa við. 28.12.2012 08:00
Útrýmum undantekningunum Einar Magnús Magnússon skrifar Það er ástæða til að hrósa íslenskum ökumönnum en einhverra hluta vegna hefur of lítið farið fyrir þeirri umræðu. Okkur hættir til að fjalla eingöngu um það sem telja má sem alvarlegt frávik frá þeirri almennu reglu að við séum bara nokkuð góð og vel flest til fyrirmyndar. 28.12.2012 08:00
Hækkið laun táknmálstúlka Magnús Sverrisson skrifar Ég er heyrnarlaus, fyrsta mál mitt er táknmál. Ég tala táknmál dagsdaglega. Táknmál var viðurkennt sem jafnrétthátt íslenskunni í lok maí 2011 eftir langa baráttu. Ég nota táknmálstúlk oft við daglegt líf mitt. Ef táknmálstúlks nyti ekki við þá veit ég ekki hvað ég myndi gera. Starf táknmálstúlka er því mjög mikilvægt í mínu lífi og sjálfsagt margra annarra sem nota táknmál. Það er ekki okkar val að nota táknmál. Það er bara svona sem við fæddumst eða urðum heyrnarlaus/skert með einhverjum hætti. 28.12.2012 08:00
Áramótin eru vanmetin Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Af öllum leiðinlegu klisjunum sem maður getur treyst á að heyra reglulega finnst mér „áramótin eru ofmetin"-klisjan leiðinlegust. Látum liggja á milli hluta hversu vafasamt hugarfar það er að mæta inn í dag viss um að hann verði einhvern veginn verri en vonir standa almennt til. Það býður bara upp á leiðindi. Það sem er öllu áhugaverðara er að þessi klisja er orðin svo útbreidd að áramótin eru skyndilega hætt að vera ofmetin, eins og þau voru kannski einhvern tímann, og orðin vanmetin. Rétt eins og fyrrum ofmetið hlutabréf sem hefur verið skortselt aðeins of mikið. Þegar rætt er um áramótin má nefnilega ekki láta nægja að hugsa til eins eða tveggja ofhæpaðra áramótapartía, það verður líka að velta fyrir sér hvað þetta er í raun rammgöldróttur árstími. Förum yfir þetta. 28.12.2012 08:00
Ári síðar Þórður Snær Júlíusson skrifar Á þessum stað fyrir einu ári voru Íslendingar boðnir velkomnir í bóluna. Þar var því haldið fram að þar sem nóg væri til af peningum á Íslandi, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun yrði eftirspurn eftir fjárfestingum meiri en framboðið. Orðrétt sagði að ?afleiðingin er sú að þrýstingur sem skapast vegna skorts á fjárfestingatækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli?. 28.12.2012 06:00
Öryggisfangelsi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagan af fanganum sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni nokkrum dögum fyrir jól fékk farsælan endi á aðfangadagsmorgun. Hún hlýtur engu að síður að vekja fólk til umhugsunar um hvernig gæzlu hættulegra brotamanna er háttað á stað sem á að heita eina öryggisfangelsi landsins. 28.12.2012 06:00
Innlendir vendipunktar 2012: „Sá heimskulegi vani“ Sif Sigmarsdóttir skrifar Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27.12.2012 10:30
Jólaandinn í flóðunum Friðrika Benónýsdóttir skrifar Paddington-brautarstöðin í London daginn fyrir Þorláksmessu. Mannmergðin er gríðarleg og fólk þýtur fram og aftur með tryllingsglampa í augum í leit að réttum brautarpalli, réttri lest, réttu sæti. Ég bíð óralengi eftir að komast í miðasjálfsala, kaupi miða til Exeter, finn brautarpall lestarinnar á upplýsingatöflunni og byrja að rölta í áttina. Það eru tíu mínútur í brottför og engin ástæða til að vera með æsing. 27.12.2012 09:30
Plan A Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nefnd fulltrúa allra þingflokka, sem stofnuð var til að skoða leiðir að afnámi gjaldeyrishaftanna, skrifaði formönnum stjórnmálaflokkanna bréf fyrir jól. Þar er lagt til að svokallað sólarlagsákvæði í núverandi lögum, um að höftin renni út í lok næsta árs, verði fellt úr gildi og afnám haftanna fremur bundið efnahagslegum skilyrðum sem þurfi að vera fyrir hendi. Nefndin er sömuleiðis á því að ekki sé ráðlegt að samþykkja nauðasamninga Glitnis og Kaupþings nema fyrir liggi heildræn stefna um afnám haftanna. 27.12.2012 06:00
Hægri grænir er flokkur fólksins Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Einstaklings og atvinnufrelsi – frelsisstefna eru einkunnarorð og grunnstef Hægri grænna, flokks fólksins. (HG). Flokkurinn er grænn borgaraflokkur. HG er flokkur tíðarandans, raunsæisstjórnmála og er umbótasinnaður endurreisnarflokkur. HG er landsmálaflokkur og ætlar ekki að taka þátt í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. 27.12.2012 06:00
Það kemur ekkert fyrir mig! Einar Guðmundsson skrifar Nú þegar áramótin eru fram undan munu landsmenn fagna nýju ári. Margir njóta áramótanna með því að skála í missterkum veigum. Það tilheyrir á þessum tímamótum. En hvað gerist síðan þegar halda skal heim á leið og erfitt að fá leigubíl? Er ekki í lagi að aka eftir eitt eða tvö glös? Er ég bara ekki betri ökumaður? Mér finnst það að minnsta kosti stundum. 27.12.2012 06:00
Ánægjuleg og slysalaus áramót Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Um hver áramót skjóta Íslendingar upp hundruðum tonna af flugeldum sér og öðrum til ánægju. Af og til blossar upp umræða hvort setja eigi allt þetta púður í hendur almennings með þeirri slysahættu sem því fylgir, þar sem hitinn getur til að mynda orðið allt að 1.200 °C. Fæstir litu sennilega áramótin sömu augum ef flugeldanna nyti ekki við og mörgum þætti tímamótin heldur litlaus þannig. 27.12.2012 06:00
Mannréttindabrot landlæknisembættisins Árni Richard Árnason skrifar Árið 2009 kvartaði ég til landlæknisembættisins yfir mistökum í krossbandsaðgerð og endurhæfingu sem ég gekkst undir í Orkuhúsinu. Embættið fékk tvo umsagnaraðila til að gefa álit sitt. Annar þeirra var Magnús Páll Albertsson, meðstofnandi Læknastöðvar Orkuhússins. Hinn var Sigrún Vala Björnsdóttir, lektor við sjúkraþjálfunarskor Háskóla 27.12.2012 06:00
Með hækkandi sól Katrín Júlíusdóttir skrifar Daginn er tekið að lengja að nýju. Smátt og smátt hækkar sólin á lofti svo birtir yfir. En víðar rofar til. Á dögunum samþykkti Alþingi fjárlög fyrir árið 2013. Við höfum þurft að taka mjög erfiðar ákvarðanir um niðurskurð og tekjuöflun til þess að stöðva 27.12.2012 06:00
Hrun já-mannsins Magnús Halldórsson skrifar Í bók sem reynsluboltinn Lee Iacocca (fæddur 1924) gaf út árið 2007, sem nefnist Hvað varð um alla leiðtogana?(Where Have all the Leaders Gone) kemur fram hvöss gagnrýni á George W. Bush, þáverandi forseta Bandaríkjanna, sem var umtöluð lengi á eftir. 26.12.2012 11:08
Þökkum og njótum Agnes M. Sigurðardóttir skrifar Aðfangadagur jóla er í dag. Dagurinn sem yngsta kynslóðin hefur beðið eftir með eftirvæntingu. Dagur sem einhverjir hafa kviðið. Aðstæður fólks eru misjafnar. Sumir tilheyra stórum fjölskyldum, samheldnum fjölskyldum, aðrir ekki. Einsemdin verður aldrei meiri en á þessum degi ef hún er til staðar á annað borð. Sorgin nístir sárar og 24.12.2012 06:00
Nokkur orð um verðtryggð húsnæðislán Elsa Lára Arnardóttir skrifar Hingað og ekki lengra, nú er komið að þolmörkum. Hvar er skjaldborgin sem átti að standa vörð um heimilin? 24.12.2012 06:00
Lífsbjörg og framtíðarvon í Gambíu Nú sjá 42.859 einstaklingar í Gambíu fram á að eiga mat langt fram á næsta ár, þökk sé aðstoð frá almenningi í köldu landi í norðri. 24.12.2012 06:00
Jólin þín byrja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í IKEA, segir sænski smásölurisinn. Einhvern tímann í lok október. Og hefur eitthvað til síns máls. Innkaup á jólaglingri og gjöfum með einkennilegum sænskum nöfnum eru partur af jólatilstandinu sem okkur finnst ómissandi. Þegar einhverjir vitleysingar kveikja í risastóru geitinni fyrir utan vitum við svo að hátíðin er virkilega farin að nálgast. 24.12.2012 06:00
Ég elska þig Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað verður í pakkanum þínum, já, öllum pökkum kvöldsins? Verða einhverjar skyldugjafir – án hjartahlýju? Færðu kannski pakka sem kosta lítið en snerta þig þó samt djúpt af því þeir tjá ást? Pakkar eru mismunandi og gildi þeirra líka. 24.12.2012 06:00
Úrræðin eru til Ólafur Þ. stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að bandarísk stjórnvöld teldu öryggi hafnarsvæða hér á landi ábótavant og krefðust úrbóta. Þau teldu óviðunandi að fámennur hópur manna, sem farið hafa fram á hæli á Íslandi, kæmist ítrekað upp með að reyna að lauma sér um borð í skip hér á leið til Bandaríkjanna. 22.12.2012 06:00
Meiri aga í efnahagsmálum Sighvatur Björgvinsson skrifar Allir stjórnmálamenn í öllum flokkum ásamt öllum svokölluðum álitsgjöfum hafa verið og eru sammála um það einasta eitt, að til þess að ná árangri í þýðingarmestu viðfangsefnum íslensku þjóðarinnar þurfi að beita meiri aga í stjórn efnahagsmála. 22.12.2012 06:00
Kirkja og klúbbur Eggert Eggertsson skrifar Það er vandi að bera saman rekstur, kostnað og tekjur fyrirtækja og þá sérstaklega þegar fyrirtækin eru ólík. Niðurstaðan fer því alveg eftir því hvað höfundurinn velur að bera saman. Örn Bárður hefur í tveimur greinum borið saman tekjur Nesklúbbsins og ríkiskirkjunnar. Þar er saman ólíku að jafna og er fallið til að valda misskilningi og koma á misklíð. 22.12.2012 06:00
Jafn aðgangur að miðunum Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson og Þórhildur Hagalín skrifar Samvinna Evrópusambandsríkja á sviði sjávarútvegs á rætur sínar að rekja til þess að í Rómarsáttmálanum voru afurðir fiskveiða skilgreindar sem landbúnaðarvörur og féllu þar með undir landbúnaðarstefnu sambandsins. Samstarfið fór hægt af stað en þróaðist á nokkrum áratugum í sameiginlega sjávarútvegsstefnu, óháða landbúnaðarstefnunni. Sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB, í því formi sem hún er starfrækt í dag, gekk í gildi árið 1983 og hefur verið endurskoðuð á tíu ára fresti síðan. 22.12.2012 06:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun