Aðeins þeir sem borga? Margrét S. Björnsdóttir skrifar 31. desember 2012 06:00 Eitt af fimm samfylkingarfélögum í Reykjavík (Samfylkingarfélagið í Reykjavík, SffR), setur greiðslu 4.000 króna sem skilyrði félagsaðildar og þátttöku í kosningum til trúnaðarstarfa. Meginrök fráfarandi og núverandi formanna félagsins virðast þau að fólk meini ekkert með félagsaðild, séu ekki „raunverulegir félagar“, nema það borgi félagsgjöld og að það skuli kosta peninga að hafa áhrif í stjórnmálaflokki. „Réttindum fylgi skyldur“. Ákvörðun stjórnar SffR leiðir líklega til að um 3.000 Samfylkingarfélögum verður vísað úr félaginu í janúar. Þeir fá ekki að taka þátt í flokkskosningum og öðru slíku nema borga 4.000 krónur. Þetta er einsdæmi – ekki bara í Samfylkingunni heldur í íslenskum stjórnmálaflokkum almennt. Flestir þeirra leggja á félagsgjöld, sumir hófleg þátttökugjöld í prófkjörum, en enginn vísar þeim á dyr sem ekki geta borgað. Það stendur misvel á hjá fólki, það ætti félag jafnaðarmanna að skilja, margs konar ástæður og ekki nauðsynlega tortryggilegar eins og gefið er í skyn. Önnur samfylkingarfélög í Reykjavík m.a. Félag frjálslyndra jafnaðarmanna, www.ffj.is, Rósin og ungliðafélagið Hallveig, kjósa að treysta þeim sem þar skrá sig til að vera „raunverulegir félagar“, sem borga eftir getu, og leggja því á valkvæð framlög. Félögin eru opin öllum og einfalt að skrá sig á www.xs.is. Þeir sem SffR vísar úr félaginu í janúar eiga því aðra kosti vilji þeir taka þátt í flokksstarfi og formannskjöri Samfylkingarinnar. Aðild að stjórnmálaflokkum er í flestum löndum á undanhaldi. Stjórnmálaáhugi fer ekki minnkandi, en fólk vill taka þátt með nýjum hætti. Styðja einstök mál, einstaka frambjóðendur, jafnvel þjóðmálahreyfingar sem starfa án þess að bjóða fram. Taka þátt tímabundið, en ekki með langtíma flokksaðild. Jafnaðarmannaflokkar víða í Evrópu hafa brugðist við þessu með nýjum þátttökuformum. Í spænska jafnaðarmannaflokknum geta menn verið svonefndir skráðir stuðningsmenn, í þeim gríska vinir flokksins. Í báðum flokkum fá þeir að taka þátt í flokksstarfi og velja frambjóðendur. Þegar franskir sósíalistar völdu forsetaframbjóðandann Hollande og þeir bresku formanninn Miliband máttu allir sem höfðu kosningarétt kjósa gegn örlitlu framlagi. Þessir flokkar treysta fólki til þátttöku og áhrifa án hefðbundinnar flokksaðildar og greiðslu félagsgjalda. Samfylkingin á með sama hætti að virða og treysta þeim sem hafa skráð sig þar til þátttöku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Eitt af fimm samfylkingarfélögum í Reykjavík (Samfylkingarfélagið í Reykjavík, SffR), setur greiðslu 4.000 króna sem skilyrði félagsaðildar og þátttöku í kosningum til trúnaðarstarfa. Meginrök fráfarandi og núverandi formanna félagsins virðast þau að fólk meini ekkert með félagsaðild, séu ekki „raunverulegir félagar“, nema það borgi félagsgjöld og að það skuli kosta peninga að hafa áhrif í stjórnmálaflokki. „Réttindum fylgi skyldur“. Ákvörðun stjórnar SffR leiðir líklega til að um 3.000 Samfylkingarfélögum verður vísað úr félaginu í janúar. Þeir fá ekki að taka þátt í flokkskosningum og öðru slíku nema borga 4.000 krónur. Þetta er einsdæmi – ekki bara í Samfylkingunni heldur í íslenskum stjórnmálaflokkum almennt. Flestir þeirra leggja á félagsgjöld, sumir hófleg þátttökugjöld í prófkjörum, en enginn vísar þeim á dyr sem ekki geta borgað. Það stendur misvel á hjá fólki, það ætti félag jafnaðarmanna að skilja, margs konar ástæður og ekki nauðsynlega tortryggilegar eins og gefið er í skyn. Önnur samfylkingarfélög í Reykjavík m.a. Félag frjálslyndra jafnaðarmanna, www.ffj.is, Rósin og ungliðafélagið Hallveig, kjósa að treysta þeim sem þar skrá sig til að vera „raunverulegir félagar“, sem borga eftir getu, og leggja því á valkvæð framlög. Félögin eru opin öllum og einfalt að skrá sig á www.xs.is. Þeir sem SffR vísar úr félaginu í janúar eiga því aðra kosti vilji þeir taka þátt í flokksstarfi og formannskjöri Samfylkingarinnar. Aðild að stjórnmálaflokkum er í flestum löndum á undanhaldi. Stjórnmálaáhugi fer ekki minnkandi, en fólk vill taka þátt með nýjum hætti. Styðja einstök mál, einstaka frambjóðendur, jafnvel þjóðmálahreyfingar sem starfa án þess að bjóða fram. Taka þátt tímabundið, en ekki með langtíma flokksaðild. Jafnaðarmannaflokkar víða í Evrópu hafa brugðist við þessu með nýjum þátttökuformum. Í spænska jafnaðarmannaflokknum geta menn verið svonefndir skráðir stuðningsmenn, í þeim gríska vinir flokksins. Í báðum flokkum fá þeir að taka þátt í flokksstarfi og velja frambjóðendur. Þegar franskir sósíalistar völdu forsetaframbjóðandann Hollande og þeir bresku formanninn Miliband máttu allir sem höfðu kosningarétt kjósa gegn örlitlu framlagi. Þessir flokkar treysta fólki til þátttöku og áhrifa án hefðbundinnar flokksaðildar og greiðslu félagsgjalda. Samfylkingin á með sama hætti að virða og treysta þeim sem hafa skráð sig þar til þátttöku.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun